Alþýðublaðið - 19.11.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1959, Blaðsíða 1
wwwwwvwwMwwwwwwwwwwmwwmwiw IKMIUD 40. árg. — Fimmtudagur 19. nóv. 1959 — 252. tbl. FLOTINN STÆKKAR HER eru tvö ný skip í íslenzka flotann. Ann að — Keilir — kom til Hafnarfjarðar í gær (neðri mynd). Hitt — Herjólfur — sem verður í farþega- og vöruflutningum til Vestmanna- eyja, er væntanlegt fyrir áramót. Við segjum nánar frá báð um skipunum í dag. r r rrsB FRIÐRIK ÓLAFSSON kom heim í fyrrakvöld frá áskor- endamótinu í Júgóslavíu. — Alþýðublaðinu tókst ekki að ná tali af Friftriki í gær, þrátt fyr ir ítrekaðar tilraunir, en í stað- inn birtum við á 3. síðu blaðs- ins í dag skákina, sem hann tefldi og vann gegn Keres í 28. umferð áskorendamótsins. VÉLBÁTURINN Stapafell frá Ólafsvík seldi afla sinn í Aberdeen s. 1. þriðjudagsmorg- un. Aflinn var tæp 37 tonn og seldist fyrir 3668 sterlingspund, sem ctr afbragðs góð sala. Báturinn var með úrvals, 27 tonn af ýsu og hitt mestmegnis þorsk, og var mjög fljótur á leiðinni utan. Togarinn Akurey frá Akra- nesi mun selja afla sinn í Vest- ur-Þýzkalandi í dag. LÍTIL síldveiði var í fyrri- nótt vegna tiræðslu á miðunum. Akranesbátar komu inn aftur í fyrrinótt og jafnvel slirax í gærkvöldi. Aðeins einn bátur lagði, en fékk enga síld. Síðdeg- is í gær voru flestir bátarnir enn í landi, nema 5—6 reru. —■ Stormw- var suður af Reykja- nesi. T Afli Grindavíkurbáta var lít- ill, mest 90 tunnur og svo aI16 niður í 16—18 tunnur. Fjöl- margir bátanna lögðu ekki vegna brælu, einkum þeir sem seinastir voru út. Virtist síldin vera á austurleið. Ríkisstjórn Á Iþýðuflokksins segir af sér í dag WWWWWIV^WMWWWWWW j| Áhöfnin fer || upp úr jólum <; ÁHÖFN hins nýja varð- 5 ;! skips, ,,Óðins“„ mun lík-| S lega verða send til Dan-| Imerkur strax upp úr jól-|* um, til þess að sækja varð-I skipið. j Óðinn verður afhentur| Landhelgisgæzlunni fljót-? lega eftir áramótin og mun| áhöfnin verða 25—26 menn| og er það svipað og nú er| á Þór. | Hið nýja varðskip er| byggt hjá Álborg Verft í| Álaborg. Það er sama skipa| smíðastöðin sem er aðs byggja* nýja skipið fyriri Eimskip og byggði Þór,| Heklu, Esju og Selfoss. | VWWWVtV: 'úm^MWWWWWW SAMKOMULAG náðist í gær með i'ulítrúum Al- þýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins um mynd un ríkisstjórnar þessara tveggja flokka. Var sam- komulagið staðfest af mið- stjórn Alþýðuflokksins í gær og þingflokki Sjálf- stæðisflokksins. í sam- ræmi við fyrri yfirlýsing- ar Emils Jónssonar, for- sætisráðherra um það, að hann mundibiðjast lausn- ar fyrir sig og ráðuneyti sitt strax þegar samkomu- Tag hefði náðst um mynd- un meirihlutastjórnar, leggur hann fram lausnar beiðni sína í dag á ríkis- ráðsfundi. Viðræðux- fulltrúa flokk- anna um hugsanlega myndun ríkisstjórnar hafa staðið lengi undanfarið og lauk þeim með samkomulagi um málefnasamn ing nýrrar x-íkisstjórnar svo og um verkaskiptingu flokkanna í þeirri ríkisstjórn. Talið er, að forseti íslands London, 18. nóv. (NTB-Reuter). HINUM leynilega, óformlega i fundi 11 ríkja um víðáttu land- ' helgi og fiskveiðitakmairka lauk I í dag, án þess að send væri út nein tilkynning. Hvorki Norð- mönnum né íslendingum var boðið til fundarins, en tilgang- ur hans hefur verið að skapa sameiginlega andstöðu gegn fari þess á leit við Ólaf Thors formanns Sjálfstæðisflokksins, þegar í dag, að hann myndi stjórn. Búnzt er við, að hin nýja lík'isstjórn taki við völdum á morgun, er alþingi kemur sam- löndunum, er styðja kanadísku tillöguna um 6 mílna landhelgi og 12 mílna fiskveiðilandhelgi, sem báðar þessar þjóðir studdu. Brezkur aðili, sem spurður var um það, hvers vegna Dan- ir og Norðmenn hefðu ekki set- ið ráðstefnuna, sagði, að fund- urinn í London væri aðeins hluti umræðna, er fram mundu (Framhald á 5, síðu.) Gísli iénsscn ald- ursforsefi slþingis 'GÍSLI JÓNS’SON, þingmaður Barðstrendinga, er aldursforseti þings þess er á föstudag kemuf saman í Alþingishúsinu. Mun hann Því setja þingið. Gísli er, fæddur 17. ágúst 1889, var fyrst kjörinn á Alþingi í sumarkosn- ingunum 1942, sat þá til 1956 og var síðan endurkjörinn þing maður Barðstrendinga í fyrrl kosningunum á þessu ári. j Blaðið hefur hlerað Að meðal sölu-upplag ís- lenzkra bóka hafi á síðastliðnum fimm- tán árum minnkað úr um 3.000 eintökum í 1600 eintök. , Að íslendingar verji ár- lega 35—40 milljón- um króna til bóka- kaupa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.