Alþýðublaðið - 19.11.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1959, Blaðsíða 2
í Orðsending frá Húseigendafélagi Reykjavíkur Vegna umkvartana, er Húseigendafélaginu hafa bor- izt frá einstökum húseigendum í Hlíðahverfi; þar sem þeir telja að mistöðvarkatlar hafi sprungið nú í haust af óeðlilegum þrýstingi frá kerfi Hitaveitunnar, hefur félagsstjórnin ákveðið að athuga, hve mikil hrögð leru að þessu, og biður þá húseigendur, sem óska að Húseigendafélagið láti þetta mál til sín taka, að gera skrifstofu félagsins aðvart hið fyrsta og eigi síð- ar en hinnl 25. þ. m. Skrifistofa Húseigendafélags Reykjavíkur er í Aust- urstræti 14, 3. hæð. Skrifstofutími er kl. 1—4 og 5—7 alla daga nema laugardaga. Félagsstjórnin. Yélrifun Síúlfca vön vélriíun óskast nú þegar. Gott kaup. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, ásamt mynd, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Framhald af 10. síðu. Vafnsveila Reykjavíkur Símar 13134 og 35122, Rakarastofa Laugarness er flutt að Laugarnesvegi 52 Krepsokkabuxur verið lífið og sálin, Þá hefur ekki heldur Fóstbræðrafélagið, sem stofnað var 1950 látið sinn hluta eftir liggja. Þó að það fé- lag eigi sér ekki enn langa sögu hefur starfsemi þess og fjárframlög verið söfnuðinum mikill styrkur. Það keypti t. d. og lét setja upp rafmagnstækin við klukkurnar og sömuleiðis hátalarakerfi í kirkjuna með heyrnartól í nokkrum bekkjum og þá hefur það einnig séð um öll útgjöld af viðhaldi orgels- ins og hreinsun þess, sem fram verður að fara á fárra ára fresti og kostar töluvert að sjálfsögðu, því að það er mik- ið fagmannsverk. Margt mætti enn telja, sem lagt hefur verið í mikið fé, en vel er samt söfn- urðúrinn stæður í dag efnalega, þó að aldrei hafi hann þegið eyri frá ríkinu né bænum. á börn og fullorðna. Verzlunin r Vesturgötu 17. MARGrlR FENGIÐ INNI. Fríkirkjan hefur veitt mörgu og mörgum húsaskjól. Á orgel hennar hafa ýmsir af helztu organistum hér á landi fengið sína kunnáttu og þjálfun, þeg ar beir voru nemendur Páls ísólfssonar. Þar hafa og marg- ir fengið inni með sinn boð- rinn skap, þótt nokkuð annar værí en prests kirkjunnar. Þar flutti sr. Haraldur Níelsson sínar pra dikanir. — Þar var Frjálslyndi söfnuðurinn til húsa á sinni tíð. Þar hefur Fíladelfa og Hvítasunnumenn haft fjölsótt- ar samkomur með útlendum og innlendum ræðumönnum. Og þar flutti Rutherford mál sitt um Píramídann mikla, og var bá Fríkirkjan troðfull. Eií þarna hafa einnig verið sung- in og spiluð mestu músíkverk, sem hér á landi hafa verið færð .upp, svo sem Messias eftir Hándel og Jóhannesarpassiai Bachs. Býsna margt hefur breytzt á þessum 60 árum. Varla þarl nú neinn að kvarta um ófrelsi hvað skoðanir og trú snertir og hefur ekki þurft um langan tíma. Nú þarf ekki fríkirkju til að boða frjálslyndi á landi hér. Mest er því um vert ef hún boð- ar trú rétta með vekjandi á- hrifum andans. Og eitt sýnir hún a. m. k. greinilega, að það eru ekki aðeins sértrúarflokk- ar, sem hafa í sér þá dáð að geta s^aðið og starfað óstuddir af ríkiskassanum. Kirkjan gæti það jafnvel hér á landi. Og það er enn trú fríkirkjumanna að sá háttur sé betri að hafa ekki ríkið að bakhjalli heldur byggja á fórnfýsi safnaðar- fóiks og treysta á handleiðslu Drottins síns eina saman. föstudagskvöld Merkí I. O. 816. H. C. Branner flytur fyrirlestur, er hann nefnir: „Digtning og Virkelighed“ í fyrs'tu kennslustofu Há- skólans kl. 8,30 í kvöld. ÖJlum heimill aðgangur. Næstkomandi sunnudag verð ur hátíðarguðsþjónusta í kirkj- unni í tilefni afmælisins og miðvikudaginn 25. þ. m. sam- sæti í Sjálfstæðishúsinu. ( J í Skóleislar í kven- og karlmannaskó. Verð kr. 26.00 — 37.50. Aðalstræti 8. Laugavegi 20. 60 ára afmælisfagnaður Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 25. nóv. 1959 og hefst mieð borðhaldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Leðurvlerzlun Jóns Brynjólfssonar Austurstræti 3, Verzluninni Bristol Bankastræti 6 og Verzluninni Faco Laugaveg 37. Allar nánari upplýsingar í símum 14125 — 12423 og 12032. Afmælisnefndin. Auglýsingasítns Alþyðublaðsins er 14906 Jólabazar Bókhlöðtinnar Höfum opnað okkar árlega Jélabazar Eldri birgðir af leikföngum seljast með 20% afslætti meðan birgðir endast. Auk þess^mikið af bókum á ótrúlega lágu verði Nofið lækifærið og gerið géð kaup. Kaupið jéiagjafirnar jímanlega — Jólabazar Sókhlöiunnar Laugavegi 47. — Sími 16031. £ 19. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.