Alþýðublaðið - 19.11.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.11.1959, Blaðsíða 9
Sundmót Ármanns: Met Ágústu vakti mesta athygli (fyrrakvöld SUNDHÖLLIN var nærri fullsetin í fyrrakvöld, þegar Sundmót Armanns hófst. Jens Guðbjörnsson, formaður félags ins, setti mótið og bauð hina a- týzku gesti velkomna, en á- horfendur hylltu bá með fer- felldu húrrahrópi. Fararstjóri Þjóðverjanna mælti nokkur orð og þakkaði hlýlegar móttökur. — Að setningarathöfninni lok- inni hófst keppnin, sem yfir- leitt var skemmtileg og gekk nokkuð vel, þó veru stundum fullmikil hlé milli vreina, en þáð lagaðist þegar á leið. ÁGTTSTA NÁDI GLÆSI- LFGUM ÁRANGRI. Stærsti viðhurður kvölds- ins var vafalaust si»ur Ágústu Þorsteinsdó'tur í 200 m. skriðsundi, en hún náði frábmrum árangri. Tími hennar. 2-28 6 mín.. er 4,4 sek. betri en staðfest met hennar frá 1956. Ágústa og Weiss voru jafnar fvrri helming sundsins, en bá náði Ágústa nokkru fonskoti og þó að Weiss nálgaðist hana síðus+u 25 mp+rana. var sig- ur Ágústu aldrei í hæ*tu. Áhorfendur fögnuðu sigri hennar innilega og þeir æst- ustu af vngri kvnsló's'inni flevgðu iökkum og húfum upp í loftið. SKFMMTU l’í'.T GTrujTí. SUND — Sir.VR PFTURS. Sigur Péturs Kristiánssonar í 50 m. flugsundi kom sk°mmti lega á óvart. hann vantaði að- eins háifa s°kúndu á eigið mnt. Keppni Guðmundar og Wie- gands í 100 m. skriðsundi var spenpandi o® hörð. Gnðmundur háfði fnrvstu pftir 75 m.. en Þjóðvpriiun var sterksri á endasnre't.i’-'nm o« =igraði ör- ugglega. Páðjr náðu ágæ+um tíma nv Guðmnnclur ,rqr aðeins frá sínu eig;n meti, sem er gót+ á fyrsta móti vetrarins — Þý-ku sund,n°nnii'viir hnfðu meiri. yfirbiu-ði í JOO m. bok- sundinij pn h\r.7.t var við Gnð- mundur vm* o-ínn í -iriðbrp-rð- iriu og náði sér aldrei vel á strik. FNWTF FT? FT>4uær SUNDMADTTT? Evrópnmntbofinn ErVe vann mesta vfirburðasigur mótsins í 200 m. brinöusundi na kom bað engum á óvpr+ Hann svndir mjög vel og geta íslenzkir NÝLEGA v'oru háðir þrír leikir í undankeppni Olympíu leikjanna í hnattspyrnu. Júgó slafía sigraði Grikkland 4:0, Tunis vann Marokko 2:0 og Irak Libanon 3:0. bringusundsmenn mikið af hon um lært. Enke er lágvaxinn en sterkur og greinilega vel þjálf- aður. Keppni þremenninganna Sigurðar, Einars og Harðar var hin skemmtilegasta. Sigurður varð annar í sundinu á allgóð- um tíma, en Einar var skammt undan og Hörður átti bezta endasprettinn. Keppnin í 100 m. bringu- sundi kvenna var geysihörð og mátti ekki á milli sjá. Methaf- inn, Hrafnhildur, sigraði þó á ágætum endaspretti, en Sigrún Sigurðardóttir frá Hafnarfirði fékk sama tíma. — ÍR sigraði í boðsundinu með miklum yf- irburðum, sveitin var aðeins hálfa sek. frá metinu. ★ EFNILEGIR AKUREYRINGAR. Unglingasundin voru ánægju leg, en sérstaka athygli vakti hinn ágæti árangur Akureyr- inga. Björn Þórisson er mikið efni í afreksmann. Það sama má segja um Júlíus Björgvins- son. + TVEIR FARAND- BIKARAR. Á mótinu var keppt um tvo farandbikara. í fyrsta lagi í 100 m. skriðsundi, en þann bikar gáfu aðstandendur Sigur- jóns heitins Péturssonar Ár- manni á 50 ára afmæli félags- ins á s. 1. ári. Sigurjón vann bennan bikar fyrir 50 árum fyr ir skautahlaup, en nú á að kepna um hann í 100 m. skrið- sundi á Sundmóti Ármanns í 25 ár. Guðmundur Gíslason vann nú þennan bikar í fyrsta sinn. Um hinn bikarinn er keppt í 200 m. bringusundi, en hann var gefinn á sínum tíma til minningar um Kristján heit- inn Þorgrímsson forstjóra. Sig urður Sigurðsson vann nú þenn an bikar í annað sinn. . HEL7TU ÚRSLIT: Tftf) m. skriðsund kaHa: Frank Wiegand. A-Þýzkal. 58.1 Guðmundur Gíslason. ÍR. 58.5 Erling Georgsson, SH, 66,3 sek. 1Í>0 m. skriðsund drens-ia: Júl. Biörgvinsson, SRA, 1:23.8 ^æm. Siffurðsson. ÍR, 1:27,2 ‘sig. Inaólfsson, Á, 1:27.3 mín. Þork. Guðbrandsson, KR 1:29,1 TO0 m. brins'usund kvenna: Hrafnh. Guðm.d.. ÍR. 1:28.3 ^iffrún Sigurðard., SH, 1:28.3 Helga Haraldsd.. SRA, 1:33,5 Svanh. Sigurðard. UMSS 1:35,2 200 m. skriðsund kvenna: Ágústa Þorsteinsd., Á, 2:28,6 Gisela Weiss, A-Þýzkal., 2:29,0 100 m. baksund karla: J. Dietze, A-Þýzkal., 1:07,0 Ágústa Þorsteinsdóttir F. Wiegand, A-Þýzkal., 1:07,4 Guðm. Gíslason, ÍR, 1:11,2 Vilhjálmur Grímss., KR, 1:21,0 50 m. skriðsund drengja: Björn Þórisson, SRA, 27,8 sek. Sigmar Björnsson, KR, 29,2 Þorsteinn Ingólfsson, ÍR, 29,3 Óli Jóhannsson, SRA, 30,0 Birgir R. Jónsson, 30,0 sek. 50 m. skriðsund telpna: Hrafnh. Guðmundsd., ÍR, 33,2 Erla Hólmsteinsd., SRA, 34,4 Hrafnh. Sigurbj.d., SH, 36,1 Ásta Pálsdóttir, SRA, 36,7 Auður, Sigurbj.d., 36,7 50 m. flugsund karla: Pétur Kristjánss., Á, 30,4 sek. Frank Wiegand, Á-Þýzkal., 31,0 Guðm. Gíslason, ÍR, 31,1 sek. J. Dietze, A-Þýzkal., 31,4 sek. m. bringnsund karla: Konrad Enke, A-Þýzkal. 2:41,3 Sig. Sigurðsson, ÍA, 2:50,0 mín. Einar Kristinsson, Á, 2:50,1 Hörður Finnsson, ÍBK, 2:50,2 4x50 m. skriðsund karla: Sveit ÍR, (Gylfi, Þ. Ing., Ól. Guðm., Guðm. G.) Sveit Ármanns, Sveit KR Sveit SH, Sveit SRÁ, 1:50.2 1:54,6 1:58.7 2:01,7 2:02,3 mín. Minningarorð (Framhald af 4. siðu). örugg. Hann gekk að vélavið- gerðunum með manni sem eins var ástatt um, hvað lær- dómi viðkom. Báðir lærðir án kennara og kennslubóka, en urðu fullkomnir fagmenn í vélavirkjun. Nú er Ólafur Ólafsson all- ur. Um nokkurt skeið hafði ellin náð á honum föstum tök um. Hann naut þó sjónar, en mínnið var að mestu horfið, Ég tel það vafasamt, hvort nokkur maður á Akranesi, hef ur átt honum fremri þátt í hróun sjávarútvegsins hér. Hans þáttur er svo mikilsverð ur. Auk þess var hann á allan hátt hinn mætasti borgari. Duglegur verkmaður, að hverju sem hann gekk, enda naut handlægnin sín hvar sem með burfti, við land eða sjóverk. í umgengni var hann prúður og ágætur félagi. Minningin um Ólaf Ólafs- son, þann stóra persónuleika, samstarfið við hann og kynn- in. er mér mikils virði. Eg votta hinni öldnu konu hans. dætrum, barnabörnum os öðrum aðstandendum inni- lega samúð. Svhj. Oddsson. KFR Rvíkurmeislari í körfuknaflleik 1959 KÖRFUKNATTLEIKSMÓT Reykjavíkur hélt áfram s. 1. mánudag. Fram fóru 3 leikir: í III. fl. karla milli KFR og KR b — í II. fl. karla milli Á a og ÍR — og loks léku í mfl. karla ÍS—KFR og reyndist sá leikur úrslitaleikur í þeim flokki, þar sem KFR-ingar sigruðu — en áður höfðu þeir sigrað ÍR — og hlutu þar með titilinn Reykja- víkurmeistarar í körfuknatt- leik 1959. III. fl. karla KR b 10 — KFR 6. Leikur þessi bar þess ljós merki að piltarnir eiga mikið ólært í körfuknattleik, bæði hvað snertir leiktækni og körfuskot. Eins var áberandi hve leikmenn brutu oft reglurn ar með því að taka of mörg skref með knöttinn, en varla ætti að vera erfitt fyrir þjálf- ara að venja þá af því. Á hinn bóginn voru piltarnir yfirleitt fljótir og frísklegir og höfðu sumir gott auga fyrir samleik. í hálfleik var jafnt 2—2, en KR-ingar urðu drýgri í seinni hálfleik og sigruðu örugglega. — Dómarar voru Guðm. Þor- steinsson og Guðm. Aðalsteins- son og höfðu nóg að starfa. II. fl. karla. ÍR 46 — Á a 23. Hér áttust við Reykjavíkur- meistararnir 1958 (Á) og ís- landsmeistararnir. Flestir bjuggust við jöfnum leik, og sú varð raunin á í fyrri hálf- leik, sem endaði 17—16 ÍR í vil. En í síðari hálfleik tóku ÍR-ingar leikinn alveg í sínar hendur og sigruðu þann hluta með 29—7!! Eins og fyrr segir var fyrri hálfleikur jafn og spennandi, og liðin skiptust á um foryst- una. Mátti oft sjá lagleg tilþrif hjá báðum aðilum, góðan sam- leik og snotur körfuskot. En í seinni hálfleik var eins og all- an mátt drægi úr Ármenning- um, eftir að ÍR-ingar skora 10 stig í röð. Sérstaklega varð varnarleikur þeirra lítt virkur og körfuskot misheppnuð, enda léku KR-ingar þétta „zone“- vörn, og leikaðferð Ármenn- inga — að reyna sífellt að leika í gegn í stað þess að skjóta fyr- ir utan — sennilega röng, eink um þar sem þeir voru yfirleitt lægri vexti. Misstu Ármenn- ingar þannig oft knöttinn, og eftir snöggt upphlaup ÍR-inga strax á eftir, lá knötturinn í körfunni hjá Ármanni og end- urtók þetta sig hvað eftir ann- að. Beztu menn ÍR, o? leiksins, voru þeir Guðm. Aðalsteins- son, sem skoraði 19 stig, og Þorst. Hallgrímsson, sem skor- aði 12 stig. Guðm. Þorsteins- son var og allgóður, en þarf sýnilega að þjálfa betur víta- köst. hins vegar gerði Guðm. Aðalsteinsson 7 stig af 10 mögu legum úr vítaköstum, sem er ágætt. Af Ármenningum bar mest á Birgi Birgis. sem þó er varla kominn í fulla þjálfun, og Tngvari Sigurbjörnssyni, en hann var nokkuð mistækur. Dómarar voru Viðar Hjart- arson og Helgi Rafn Trausta- son og dæmdu vel. Mfl. karla KFR 56 — ÍS 49. Þegar í upphafi mátti sjá að leikmenn voru margir all- taugaóstyrkir og var leikurinn í. fyrstu þófkenndur. Smám saman varð leikurinn þó skemmtilegur og vel leikinn einkum af KFR-ingum. Höfðu þeir mikla yfirburði í fyrri hálfleik, sem endaði 28—10. Sérlega voru snögg upphlaup þeirra áhrifarík. Leikur stú- dentanna var fremur fálm- kenndur og eins og erfiðlega gengi að finna rétta miðið í körfuskotunum. Eftir hlé kom. þó í Ijós, að þeim var allt ann- að en uppgjöf í hug. Þeir höfðu endurskipulagt liðið og varð leikur þeirra nú miklu virkari og betri. Þá bætti það vígstöðu stúdenta, að Einar varð að víkja af vellinum vegna villufjölda er seinni hálfleikur var nýhaf- inn, en hann hafði verið skeinu hættur að venju. Smátt cg smátt minnkuðu stúdentar bil- ið og gjörðist leikurinn með afbrigðum spennandi. Taflan) sýnir 35—18 í hag KFR, en þá skora stúdentar 8 stig í röð. KFR tókst þó að halda jöfnu, um stund, þannig að nokkru síðar hafa þeir enn 10 stig ýfir eða 42—32. Þá var eins og þeir slökuðu á um stund og eftir ekki langa stund skilur aðeins eitt stig á milli — taflan sýnir 42—41 í hag KFR-inga, en nú var farið að fara allverulega um fylgismenn þeirra, þá er á bekkjum sátu. Leikurinn jafn- ast þó enn á ný og staðan er 48—46 fyrir KFR, en þá verð- ur Ingi Þorsteins að víkja o£ leikvelli af sömu ástæðu og Ein ar þegar enn eru 4 mín. til leiksloka. Töldu menn að nú væri leik- urinn glataður þeim KFR-ing- um er tveir af þeirra beztu mönnum voru úr leik. Sú vaið Framhald á 11. síðu Framhald af 12. síðu. um manni, sem kom konu lil hjálpar. Ungi maðurinn hélt lífi fyrir það eitt, hve skurð- læknum heppnaðist vel verk sitt. En það var lán fyrir lög- regluþjóninn, því að ef mað- urinn hefði látizt, hefði hann verið ákærður fyrir morð. FVamhald af 12. siðu. gengt og þar, sem líkur eru á, að kirkja og hús í Eystri- byggð hafi farist í bruna cr ekki ólíklegt að sjóræningjar hafi komið þar. Danski líffærafræðingur- inn C. C. Hansen hefur haldið því fram, að íbúarnir á Græn- landi hafi úrkynjast og dáið út. Byggir hann þessa skoðun á rannsóknum á beinagrind- nm, sem fundnst í fjöldagröf á Grænlandi. Aðrir vísinda- menn eru> andvígir þessari skoðun og telja sannanir fyr- ir henni ófullnægjandi. Helge Ingestad rekur þesst atriði í bók sinni og enda þótt ályktanir hans virðist við fyrstu sýn oft á tíðum úr lausu lofti gripnar er alltaf fróðlegt að heyra frumlegar skýringar á afdrifum hvítra manna á Grænlandi. Myndin með greininni er af Helge Ingestad á bát sínum og kortið sýnir. hvar hann tel- ur Vínland hafa verið. Alþýðublaðið — 19. nóv. 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.