Alþýðublaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 5
Hvað er að gerast 20. nóvember kvaðst vilja g vill norska sendinefndin taka fram, að ef eitthvert aðildar- ríki víkkar út fiskveiðitakmörk sín í sam’æmi við aljjjóðlega viðurkenndan samning, er órétt látt, að annað aðildarrjki, sem er aðili að þessum samningi, — geti gert slíkar ráðstafanir, — sem hivezka stjórnin áskilur sér rétt til að gera. Stokkhólmi, 20. nóv. (Reuter) SAMNINGURINN um frí- verzunarvsæði „hinna ytri sjö“ var undirritaður í dag eftir 2ja daga strembnar viðræður ráð- herra landanna. Jafnvel vanda- málið um innflutning fisks til Bretlands varð útkljáð með iausn, sem Norðmenn telja ekki alve£ fullnægjandi en þó þann ig, að hægt sé að fallast á hana. Það var við óformlegar viðræð- ur í nótt, sem1 Norðmenn og Bretar náðu samkomulagi. Samkomulagið þýðir, að toll ur á frystum fiski skal afnem- ast á tíu árum, eins og ákveðið ér í samningnum um aðrar frí- verzlunarvörur, en Bretar hafa því aðeins fallizt á þetta, að samanlagður útflutningur Norð manna, Svía og Dana til Bret- lands skuli ekki fara fram úr 24.00 tonnum árlega. Ef farið er fram r'jr „kvóta“ þessum skulu strax teknar upp viðræð- ur, og ef ekki næst samkomu- lag áskilja Bretar sér rétt til að endurskoða þær tollaniður- færslur, sem annars mundu gerðar. — Annað skilvrði er það, að verði breytingar á sam- keppnisaðstöðunni í fiskveiðum geta Bretar tekið ákvarðanir samningsins um þetta atriði til endurskoðunar. Akureyri, 20. nóv. RAFMAGNIÐ fór um tíma í gærkveldi vegna smávegis klakastíflu í L,axá. Aftu.r varð rafmagnslaust í morgun vegna vélþilunar þar eystra, en við- gerð fór fram í skyndi og er ekki búizt við rafmagnsskömmt un af þessum sökum. Skaug, verzlunarmálaráð- herra, skýrir m. a. frá þvi, að við umræður um of mikinn inn flutning til Bi'etlands, skuli ekki aðens teikð tillit til aðstæðna í fiskveiðum, heldur einnig þró unar í neyzlu í Bretlandi. LONDON, (Reuter). — List- fræðingar í London og Róm gera lítið úr fréttum frá Brisbane í Kaliforníu um, að þar hafi fundizt undir rúmi sjónvarpsviðgerðar- manns nokkurs 10 myndir eftir ítalska meistara. Þá hafa bandarískir listfræð- ingar margir hverjir verið varkárir í ummælum um fund þennan. NÝLEGA var undirritað sam komulag í Washington um við- bót við lánssamning þann, er gerður var þar í febrúar s. 1. milli ríkisstjórna íslands og Bandaríkjanna. Samkvæmt þeim samningi var ákveðið, að íslendingar fengju vörur af um- frambirgðum Bandaríkjastjórn ar að verðmæti um 2,2 millj. dollarar. Viðbótarsamkomulag, það er nú hefur verið gert er um vörur að verðmæti um 375. þús. dollarar. Er gert ráð fyrir að vörur þessa verði að nokkru ávextir og þá sérstaklegá sítrón un, epli og niðursoðnir ávextir. Leitað hefur verið eftir viðbót- arláni að upphæð um 100 þús. dollarar og mun það mál vera í athugun. „Vörulán11 þessi af umfram- birgðum Bandaríkjastjórnar hafa verið tekin árlega nú nokk Ur undanfarin ár. Eru þau með mjög hagkvæmum kjörum, og lána Bandaríkin þannig 80% andvirðisins til mjög langs tíma GARY Cooper er kominn til Moskvu! Hann fór þangað til þess að vera viðstaddur frumsýningu handarískrar myndar. Myndin er tekin á Kast- rupflugvelli, þar sem leik arinn hafði viðkomu. Með honum er konan hans og dóttir. BREZKT SKILYRÐI. Lögðu Bretar fram skjal, þar sem tekið er fram, að hrezka stjórmn telji sérhverja útvíkk- nn fiskveiðilandhelgi (hinna 7 landa), er útiloki brezk fiski- skip frá miðum, þar sem þau nú stunda fiskveiðar, sem veru lega hrveytingu. Handfaka skipuð PARÍS, i, (Reuter). — Sér- stakur áfrýjunarréttur fyr- irskipaði í dag handtöku Pesquets, fyrrverandi þing- manns, sem fyrir skömmu hélt því fram, að hann hefði sett á svið skotárás á Mitte- rand, þingmann og fyrrver- andi ráðherra. SVAR NORÐMANNA. Þessu svaraði norska nefnd- in með svohljóðandi yfirlýs- ingu: „Eftir þessa yfirlýsingn ráðherrafundi halda, ef einhver ráðherra æskir að béra þar upp mál. Með úrskurði þessum er úr gildi felldur forsetaúrskurður frá 23. desember 1958, um skip- un og skipting starfa ráðhérra o.fl. Þetta birtist hér með öllum þeim, er hlut eigá að- máli. NEW YORK, (NTB-Reuter). — Allsherjarþing SÞ hvatti stórveldin einróma til þess í dag að reyna að ná sam- komulagi á sem styztumtíma um ráðstafanir til algjörrar afvopnunar undir fram- kvæmanlegu eftirliti. Jafn- framt vísaði þingið allar fyrirliggjamdi afvopnunar- íillögur og áætlanir til tíu- velda ráðstefnunnar, er koma skal saman eftir nýjár Þá samþykkti allsherjar- þingið ályktun, sem skorar á Frakka að hætta við að gera fyrirhugaða tilraun með kjarnorkuvopn í Sahara. 'Var tillagan samþykkt með 51 atkvæði gegn 16 en 15 sátu hjá. Meirihlutinn á þinginu varð meiri en í pólitísku nefndinni, þar sem tölurnar voru 46:26:10. Kom meirihluti þessi á óvart. (Framhald af 4. síðu). undir innflutningsverzlun, gjaldeyrismál og verðlagsmál. Bankamál, að svo miklu leyti, sem einstakir bankar eru ekki undanteknir. Efnahagssam- vinnan (OEEC), alþjóðafjár- málastofnanir og erlend tækni- aðstoð. Innkaupastofnun ríkis- ins. Ferðaskrifstofa ríkisins. Forsætisráðuneytið, 20. nóvember 1959 Ólafur Thors. Birg;ir Thorlacius AGUSTA Þorsteinsdóttir, — Armanni setti glæsilégt Is- landsmet í 50 m. skriðsundi á sundmótinu í Hafnarfiirði í gær ltvöldi. Tmi ehnnar var 29,4 sek., en gamla metið, sem hún átti siálf var 30,1 sek. —; í 100 m. skriðsundi sigraði Ágústa nú Dauðdagur LUSAKA, (Reuter). — Dul- arfullur sjúkdómur hefur orðið 37 manns að bana í 5 þorpum á nýbyggðarsvæði á bakka Karibavatns í Norð- ur-Rhodesíu. Hefur verið leitað aðstoðar sérfræðinga í afrískum eiturefnum. Ekki er talið; að um eitraðar jurtir sé að ræða. BÍIipl Alþýðublaðið — 21. nóv . 1959 jjj^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.