Alþýðublaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 12
Annars notar flugherinn ,1^ sjálfur nýtízkulegri aðgerðir ijlrflOnTlI ITri- ' *arnar, en Temiarmenn, l/l.l yUU IIUIII frumstæð þjóð í skógunum, , : • sem tekið- hefur- mikla ,nnar • tryggð við brezku flugmenn II lyur Ul I ina nota blásturspípurnar.— Flugliðarnir láta það gott f , S , > heita, að • skógarbúarnir Triimwníimn ver;ii ^ °g véiarnar Þemra 11 U.l I SJilUy ii II i með blásturspípunum og fái óboðnir gestir mundu vilja SINGAPORE. — Þeir eiga á hættu að fá eitraða nota blásturpípur til þess áð örina, Sem blásið er út úr verja flutningaflugvélarnar, pípunni, einhvers staðar inn sem brezki flugherinn send- í skrokkinn á sér. ir út í frumskóga Malaya. Flugvélarnar flugdeild nr. 209, sem nýlega hefur fært til aðalbækistöðv ar sínar frá Kuala Lumpur, til Singapore, en hún gegnir nákvæmlega sömu skyldum eftir sem áður, flytur birgðir til frumskógarvirkjanna og notar flugbrautir, sem ekki eru lengri en 200 metrar og ruddar hafa verið í þéttan skóginn. Og á flugi sínu yfir skóginum er enn kallað í sterk gjallarhorn til leif- anna af skæruliðasveitum kommúnista, sem hafast í fylgsnum skóganna, að gef- ast upp. tilheyra 40. árg. — Laugardagur 21. nóv. 1959 — 254. tbl. mmm MERKIUM LÍF Úíl í GEIMNUM BANDARÍSKUR vísinda- maður hefur sagt að fundist hafi merki um frumstætt líf í loftsteinum. Dr. Melvin Caivin skýrði frá þessu í fyrirlestri í tækni- skólanum í Cambridge, Massa chusetts. Dr. Calvin er prófess or við Kaliforníuháskóla og sagðist honum svo frá, að í loftsteini, sem fannst í Ken- tucky hefði verið að finna frumstæð mólekúl, sem væru fyrsta merkið um líf í geimn- um. Þessi mólfökúl fínnast ekki á jörðunni nema í lofí- steinum. Dr. Calvin segir að lífið hafi á milljónum og aft- ur milljónum ára þróast úr þeim. Enda þótt þessi loft- steinn hafi verið þekktur í hálfa öld hefur ekki fyrr en nú verið hægt að rannsaka hann nákvæmlega. Sumir vísindamenn eru þeirrar skoðunar, að Ioftstein ar séu leyfar pláneta, sem eyðst hafi fyrir milljónum ára, járnloftsteinar, sem eru algengastir eru þá komnir úr innri hluta .plánetanna en aðr- ir. steinar úr yfirborðinu. Þá hefur rússneski stjörnu- fræðingurinn Tikhov nýlega haldið því fram, að smáverur ýmsar væru á Marz og Venus og jafnvel fleiri plánetum, — ekki síður en jurtagróður. — Tikhov telur að til séu verur, sem lifað geti án andrúms- lofts og sólarljóss: Hann bend ir á máli sínu til stuðnings að 100.000 bakteríur séu í einu grammi af sandi í Saharaeyði- mörkinni, og í 100 gráðu heit um uppsprettum hafa fundist einsellu verur. Tikhov segir að ástandið á Venus sé nú svipað og það var á jörðunni og Marz fyrir millj RÚSSAR hafa til þessa ekki birt margar myndir af tilraunum sínum með eldflaugar. Meðfylgjandi mynd'ir eru teknar er eld- flaug er skotið upp og náð niður aftur. Þær eru tekn ar úr nýrri rússneskri fræðslumynd, sem fjallair um líffræðilegar athugan- ir með aðstoð eldflauga. Tólf sinn- um dyrara en gull HINAR svonefndu gervi- penicillintöflur, sem kváðu vera helmingi sterkari og á- hrifameira lyf en venjulegt penicillin, eru ærið dýrar. — Það er farið að selja þær í Englandi og kosta 400—500 kr. grammið eða eru 12 sinn- um dýrari en gull. Þær eru kallaðar Broxil. í Ameríku er farið að framleiða sama efni, að því er sasrt er, og heitir það þar syncillin. Kantaraborg, 19. nóv. (Reuter). ERKIBISKUPINN af Kant- araborg, dr. Geoffrey Fischer lét svo ummælt í dag, — að banna ætti framhjáhald með lögum. Hann sagði: „Framhjátökur í Bretlandi eru orðnar svo geigvænlegt vandamál, og veldur slíkum þjóðfélagslegum vandræðum, upplausn heimila og eyðilegg- ingu framtíðar barna, að tími er til kominn að telja fram- hjátökur brot á lögum lands- ins“. Erkibiskupinn kvað einnig fulla nauðsyn bera til að taka harðar á vændi en nú er. — „Samkvæmt gildandi lögum er vændi í sjálfu sér ekki glæpur, þar eð á það er litið sem samning tveggja aðila. En mér þykir mega setja það á bekk með eyturlyfjasölu“. Dr. Fischer hafði Ííka sitt- hvað um fjárhættuspil að segja. „Kaþólska kirkjan er Framhald á 3. síðu. onum ara. Maður hand- lengsbrotnar MAÐUR sem var að vinna í spennistöðinni við Elliðaár, datt niður af lofti í vélarsal og brotn aði á báðum handleggjum. Fallið mun hafa verið um 4 metrar. Var maðurinn þegar fluttur á slysavarðstofuna. iwwímm^iw^viWi'imvyiwAwwwwwwwwww^w^wwwwwwwwwí hwwwmwmiwm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.