Alþýðublaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.11.1959, Blaðsíða 11
39. dagur í umslagið og lagði það á skrif borðið. Hún þráði, að Leigh kæmi heim og hún vildi helzt ekki fara heim til að borða. Þegar hún kom aftur, sagði Florrie henni að hann hefði komið, gleypt í sig rnatinn og farið út aftur. ,,Eg held, að hann hafi skilið eftir skilaboð til yðar á borðinu yðar.“ Hún reif titrandi bréfið upp. ,,Elskan mín, hafðu ekki of miklar áhyggjur. Eg er enn í yfirheyrslu, en það stendur varla mikið lengur. Eg elska þig, Leigh.“ Hún setti bréfið í tösku sína og hugsaði um bað, að þetta væri fyrsta bréfið, sem hún hafði fengið frá honum síðan hún fékk ráðningarbréfið. Hún leit út um gluggann skömmu seinna, þegar hún heyrði gengið um fyrir utan. Herra Worplesdon kom inn um aðaldyrnar. Hún skildi Það var hrinet á dvrabjöll- una'og hún kallaði til Florrie að hún skvldi fara til dvra. ekki hvað hann gæti verið að gera til Englands svona fljótt. Hún hélt að hann og kona hans hefðu ætlað að vera lengur. ,,Ungfrú Faulkner? Má ég koma inn? Mig langaði til að tala við lækninn, en fyrst hann er ekki heima, get ég eins vel talað við yður.“ ,.Gjörið bér svo vel.“ Hún vísaði honum inn til sín og bauð honum sæti, en hann vildi heldur standa. Hún fann á sér að hann ætl- aði að segia henni eitthvað þýðinsarmikið. „Eg kom strax og ég heyrði umþennan hræðilega.atburð,“ hóf hann mál sitt. Jill grein andann á lofti. ,,Eg býst við að ég geti borið vitni.“ Hún varð máttlaus í hnján um. Hún hneig niður í stól- inn. Herra Worplesdon sagði var lega: „Þér hafið það mjög erf- itt.“ „Það hefur Verið hræði- legt. Sanders læknir er á lög- reglustöðinni núna. Það er alltaf verið að senda eftir hon um til yfirheyrslu.“ „Er hann grunaður.“ „Það hlýtur að vera.“ „Eg veit ekki vel hvað skeði. Eg sá ekki blöðin sem sögðu frá því og ég veit að- eins að frú Sanders var myrt og að læknirinn liggur undir grun.“ „Já,“ hún leit á herra Wor- plesdon, hún var föl og augu hennar full örvæntingar. — „Herra Worplesdon, vitið þér eitthvað Leigh í hag? Eg veit afs-as* .... Sparió yður Maup á miUi naargra verglana1- ÚÖRUOftL 4-ðlltíM - Ausburstxseti ugt ímýndunarafl. Það var verið að setja upp flugelda í garðinum við hliðina á. Hún sagði að einhver hefði sprengt kínverja. Við vorum orðin of sein og konan mín var í slæmu skapi, ef ég má leyfa mér að segja svo. Hún vildi að við flýttum okkur og sagði að við misstum af flug- vélinni, ef við biðum lengur.“ Jill stóð á fætur, hjarta hennar sló ótt og títt. „Við verðum strax að fara niður á lögreglustöð og segja þeim það.“ „Það lá við að ég gerði það í stað þess að koma hingað, en mér fannst ég mega til með að tala, við lækninn fyrst. — Eftir því sem ég lít á málið gat Sanders læknir ekki bæði verið að rífast við konu sína hvaaaaaa**" ■ IIII iniMiimiMiii að maður að nafni Ronald Adamson kom að heimsækja frú Sanders, kvöldið, sem morðið var framið. Hann kom klukkan sex. Hún hleypti honum inn, en ég var á leið- inni til dyra og þó þau sæju mig ekki, sá ég hann fara með henni inn í setustofuna. En enginn annar sá hann — nema —“ Herra Worplesdon sagði blíðlega: „Eg sá hann ekki ungfrú Faulkner. En ég sótti toflurnar um kvöldið og þá heyrði ég að verið var að ríf- ast í setustofunni og hélt að læknirinn og kona hans væru að þræta. Þegar ég gekk niður stíginn að húsinu, sá ég ykk- ur Sanders lækni standa hér inni og tala saman. Það var ekki dregið fyrir svo ég sá ykkur greinilega. Eg man að ég hugsaði með sjálfum mér: „Frú Sanders getur þá ekki verið að rífast við lækninn,“ og ég var einmitt að hugsa um hvern hún gæti verið að rífast við, þegar ég gekk að bíl mínum. Eg var að setjast inn, þegar ég heyrði skot. Eg sagði það við konu mína og það lá við að ég færi inn í húsið. En hún stríddi mér með því að ég hefði of auð- GRAHNARNIR ”tg veit veI að það “ekki ret!; mamma, en hann var að tefja mig. og tala við yður og því hlýt- ur annar maður að hafa verið hjá henni og skotið hana.“ „Vitanlega er það rétt, en hingað til höfum við ekki get- að sannað það.“ „Guði sé lof að ég sá dag- blað í gær. Einhver Englend- ingur kom til hótelsins okkar og var með blað með sér. Annars hefðum við ekki vit- að það fyrr en við komum heim.“ Augu Jill voru full af tár- um. Loksins var einhver kom inn, sem gat vitnað með henni að Leigh hefði ekki skotið Adele. Þó herra Worplesdon hefði ekki séð Ronald Adam- son gat hann borið vitni um að einhver annar hefði verið hjá Adele. „Mér datt í hug hvort ein- hver annar hefði ekki séð hann.“ ,,Eg mætti konu, sem kom inn um garðshliðið um leið og ég fór út. Eg held ag það hafi verið kennslukonan.“ „Ungfrú Evans? Hún hefur ekki minnzt á það einu orði. Eg vissi ekki einu sinni að hún hefði verið komin inn. Sá hún vður herra Wornlesdon?“ „Já, svo sannarlega. Eg bauð henni gott kvöld.“ Jill starði á hann. hún trúði þessu ekki. Gat verið að hann væri að liúga að henni? Nei, bví skvldi hann será það? En því hafði ungfrú Evans ekki sagt frá bví, ef hún hafði ver- ið í húsinu, þegar Adele var mvrt? Hún hafði sagt, að hún hefði komið heim eftir að glænurinn var framinn. Hún hafði sagt það, eiðsvarin, við réttarrannsóknina. „Þér segist hafa hitt hana við hliðið og þér heyrðuð skotið um leið og þér settust inn í bílinn?“ „ Já, bíllinn var nokkra metra vinstra megin við hliðið.“ „Þá hlýtur ungfrú EVans að hafa heyrt skotið líka,“ — sagði Jill. „Hún hefur verið að koma að húsinu —.“ Hún þagnaði og hélt svo áfram: „Þá skil ég ekki hvernig hún komst hjá því að sjá Ronald Adamson, þegar hann fór út um gluggann!" Og nú tók hún í hendina á herra Worples- don. „Við skulum koma strax og tala við lögregluna. Lækn- irinn er þar. Hann hefur ver- ið þar í allan morgun og fór strax eftir matinn. Hann ók henni að lögreglu- stöðinni í bílnum sínum. Þau fóru inn til lögreglustjórans. „Eg er með nokkrar upp- lýsingar sem ég vildi gjarnan gefa lögreglustjóri,“ sagði herra Worplesdon dálítið rogginn. „Eg held að það séu mjög þýðingarmiklar upplýs- ingar viðvíkjandi dauða frú Sanders.“ Jill hlustaði á sögu hans. Hún bætti svo við þeim grun sínum, að ungfrú Evans hlyti að hafa séð Ronald Ad- amson, þegar hann gekk frá húsinu. „Þetta varpar nýju Ijósi á allt,“ sagði lögreglustjór- inn mjög ánægjulega. „Hvar er Sanders læknir?“ spurði Jill hræðslulega. „Hann fór fyrir tíu mín- útum síðan. Ee held að hann hafi ætlað að líta við á spít- alanum á leiðinni heim.“ Hún óskaði þess, að þau hefðu ekki misst af honum. Hana langaði til að segja hon um strax hvað hefði skeð. „Eruð þér alveg viss um að þér hafið séð ungfrú Ev- ans?“ „Eg gæti kannske ekki svarið, en ég held það, það var dimmt úti.“ „Þá er bezt að við vfir- heyrum hana strax. Hún býr hér nálægt. Ef hún er heima, er enga stund verið að sækja hana. Viljið þér bíða, herra minn?“ „Vitanlega bíð ég.“ Jill sagði örvæntinffarfull: „Mig langar til að bíða, ef ég má.“ „Gerið það. ungfrú.“ Þeim var vísað inn í annað herbergi og sagt að bau vrðu látin vita strax og ungfrú Ev- ans kæmi til lögreglustöðv- arinnar. Jill revndi að snvria herra Wornlesdon um forðalagið og hvernig þau hefðu skemmt sér. Hún sagði, að bað gleddi sig að konunni hans liði bet- ur ow hnð væri gott að þeim hefði liðið vpI. ..Fa^’ð bér aftnr þangað, herra Wornlesdon.“ „Já, ég fer strax og bet.ta er afgrei+t. Eg er ekki hálfn- aður með fríið mitt.“ Hún sagði slitrótt: „Eg get ekki Ivst bví hve þakklát ég er og hve þakklátur San- ders læknir verður yður fyr- ir betta.“ Herra Worplesdon klapp- aði á hendina á henni föður- legur á svip. „Vitlevsa. Eg er fegin að geta hiálnað.“ „Hiálpað!“ Augu Jill fylit- ust tárum. „Þér hafið bjargað lífi Leigh.“ Hún leit út, um gluggann, skelfingu lostin yfir því að hún var að því komin að gráta. Hvers vegna hafði ung frú Evans haldið því fram, að hún svaraði sér sjálf. Ungfrú Evans gat hvorugt þeirra Leigh þolað. Kannske hefði hún kunnað vel við Leigh fyrst, begar hún kom í húsið og snúizt svo gegn honum, þegar hann leit ekki við henni. Hún mundi að Florrie hafði sagt kankvíblega skömmu eftir að ungfrú Ev- ans kom að það væri greini- legt, að hún ætlaði sér að ná í lækninn. Florrie hafði sagt að það revndu allar kennslu- konur Bunty. Þær reyndu allar að ná í hann, þó þær LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3.30. -o- Messur Neskirkja: Barnaguðsþjóustá kl. 10.30 og messað kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Hátíðamessa kl. 2 Minnst 60 ára afmælis safn- aðarins. — Séra Þorsteinn Björnsson. Keflavíkurkirkja: Barnaguðs þjónusta kl. 11 f. h. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svav arsson. Dómkirkjan: Prestvígsla kl. 10.30 f. h. Messa kl. 5 e. h. Séra Jón Auðuns Barnasam koma í Tjarnarbíói kl. 11 f. h. Jón Auðuns. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Kór kaþólska safnaðarins á Keflavíkurflugvelli syngur við hámessuna. Halgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Lárus Halldórs- son. Baranguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Séra Lárus Hall- dórsson. Háteigssókn: Messa í Hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 ár degis. Séra Jón Þorvarðs- son. Bústaffaprestakall: Messað x Kópavogsskóla kl. 2. — Barnasamkoma í Félags- heimilinu kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirffi: — Messa kl. 2 e. h. Séra Krist- inn Stefánsson. Bessastaffir: Messa kl. 2 — Garðar Þorsteinsson. . -o- Loftleiffir h.f.: Hekla er vænt- anleg frá Kmh. og Oslo kl. 19 i dag. Fer til New York kl. 20.30. Edda er væntan leg frá New Yor kl. 7,15 í fyrramálið. Fer til Oslo, Gauta- borgar, Kaup- ,-y mannahafnar og Hamborgar kl. 8.45. -o- Skipaútgerff ríkisins: Hekla er á Aust- Ejörðum á norður leið. Esja fór frá Rvk í gær vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fór frá Rvk í gær austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. —- Þyrill er á AustfjörðUm. —- Skaftfellingur fór ffá Rvk f gær til Vestmannaeyja. Alþýðublaðið — 21. nóv . 1959 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.