Skírnir - 01.01.1827, Page 18
18
hafna. Lengi hafdi ftrídsfkipa byggíng ádur
verid í gódum gángi, fvo herflotinn brádum
yrdi vel útbúinn ef á þyrfti ad halda. Nýlega
hefur Parlamentid og l'amþykkt, ad landid kofti
á árinu 1827 ir,ooo fjdmanna og 9000 egin-
legra fjáfar hermanna (edur dáta). pann 4da
Janúarí þ. á. deydi af lángvaranlegri vatpsfýki
hertugi Fridrik af York (edur Jórvík), eldfti
bródir konúngsins og yfirforíngi hins bretfka
ftrídshers á Ö4da aldurs ári. Hann var mjög
afhaldinn af fínum undirmönnum og ödrum
útífrá fyri dugnad og idjufemi í embættis lök-
um, ftaka trúfefti, gódmenníku, örlæti og
Jítilæti, enn hinsvegar var honum brugdid um
margskonar mannlegan breiíkleika, helft of-
mikla qvennhylli (fam jafnvel ádur hafdi valdid
afsetníngu hans um ftund frá hans háa embætti
vegna ofmikils. rádríkis einnar hans vinkonu),
fvo og hneigíngu til ofmikillrar spilamenníku,
hárra vedsmála, drjúgrar víndryckju o. f. fr.
fem fteyptu honum í ílíkar ftóríkuldir, ad
hann loks eckért átti, fem ej væri á einn
cdur annann máta pantfelt; hröck því hans
dánarbú hvörgi nærri til íkulda lúkníng-
ar. Hann deydi barnlaus, og ftendr því nú,
til ríkis, í hans ftad, bródir hans, hertogi
Vilhjálmr Fridrik af Clarence, tveimur árum
ýngri, fem líka er afqvæmislaus, og er því
honum næft í tcdum erfda-rétti dóttir hins
andada hertuga af Kent, Alexandrína Victoría,
nú ei fullra 8 vetra gömul. Skömmu eptir
nýár tók ftjórnarherrann Kanníng (fem ávallter