Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 8
8 Miklagardi. Eptir ad styrjöld þeirri, scm nm er getit i fyrra, var lokid, framliclt Soldán med stakri alúd og kappi æfíngu herlids síns á evrópeiskan liátt , og komu krislnir offisérar honnm hér vcl í þarfir; er nú sagt hann liafi töluverdt herlid, ment- ad og æft á þessa leid, sem ádr mundi þótt hafa nýúngum skipta. Strídinu vid Grikki framfyigdi hann med mesta kappi, eins og ádr er getid, þrátt fyrir medalgaungu Stórahretlands, Rússlands og Fránkaríkis. Téd ríki gjördu því á næstlidnu sumri samníng í Lundúnum, um at hjálpa Grikkjum til fridar og frelsis, hvad sem hann segdi, og þó lét Soldán ekki undan ad heldr. I næstlidnum de- cember mánudi yfirgáfu sendiherrar þessara ríkja Miklagard, og héldu hvör heim til sín, en á leid- inni fengu þeir þá ordsendítig lieimanad, ad snúa aptr, og til eyunnar Korfúj hvar þcir voru, þe- gar seinast fréttist. Af þeim mikla strídsútbúnadi sem Soldán heíir um gjörvalt ríki sitt, sýnist ráda mega med fnllri vissu, ad ltann ekki muni ætla sér undan ad láta, fyrr enn í fullar naudsynjar, og er því hætt vid, ad stridid brjótist út, þegar vet- rinuni hallar, og vorid kemr. I Rússlandi var á þessu tímabili markverdast strídid vid Persa, sem liófst næstlidid ár, og sídau var sókt med kappi á bádar sídur allt framundir hanst; unnu Rússar, sem vænta mátti, hvörn sig- rinn eptir anuann. Loksins inntóku þeir, eptir 6 daga umsátr, þann mikla og rambygda kastala Erí- van, hvörn Asiumenn liéldu óvinnandi, en ekki stódst hanu fyrir hardfengi Rússa. Ilér fundu Rússar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.