Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 2
2 scm logi yíir akr, ok þyrmdí eingu, sem fyrir lionum vard. Grikkir sem ekki gátu veitt honum ncina motstödu, flúdu undan lionum, livar sem hanu kom, sumir upp til fjallbygdanna, en adrir leitudu scr hælis í kastölum Jandsins, en urdu þó hradum ad gcfast upp fyrir Tyrkjum. þannin höfdu margir Gnkkir hitid fyrirbcrast 1 klaustrinu Schaf- idm og kastalanum Tornese, en Ibrahím settist um hvorutveggju, og lauk svo ad Grikkir urdu ad gciast upp fyrir honum, sökum vistaskorts. þá Gnkki, scm her fellu í hcndr Ibrahíms, sendi hanu Iil l’atra, og let selja þá þar mansali, og þar eptir helt hann lil Korinthuborgar, og scttist þar ad um stund , og hvíJdi sig. I efra Grikklandi hafdi Re f'd 1,nsku °8SVo fflikinn framgáng; eptir Athcnu- borgar mntöku, settist ha.m úm kastalann Akrú- pohs, hvörn Grikkir vördu med stakri hreysti .sem mcst var ad þakka þcim naínkenda franská ofursta Fabvicr og fylgdarmönnum hans, cn vist- askortr vann loksins þad, sem vo]in Tyrkja ckki gatu unnid. Grikkir gjördu fleirum sinum tilraun, ti ad freisa kastala þennan af umsátri Tyrkja, en urdu jafnan ad hverfa frá vid svo búid, og þamiir gckk þad um hríd. Um þessar mundir voru þar ad auki innvortis misklídir og flokkadrættir mcdal Grikkja, svo ad stjórnarrádid og yfiriuenn hersins vildu og ályljtudu sitt hvörjir; En þcgar misklídir þcssar voru sem ákafastar, kom Cochrane Lávardr, hvors lcngi liafdi vænt verid, loks til Grikklands' og atti hanu mikinn og gódan þátt i því, ad ófridí þessum Jinnti. Stjórnarrádid valdi nú fyrir adsetr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.