Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 31
31
úngl. dampskipi til Kíl á Holtsetulandi, en þadan til
Láenborgar og vídar um licrtogadæmin, og útbreiddi,
livar sem fór, ánægju og gledi; eptir hérumbil hálfs-
mánadar burtuveru kom hann farsælliga híngad aptr
til bæarins, og flutti þegar til sumarbústadar síns á
Fridriksbergi. Um sama lciti ferdadist prins Krist-
ján med krónprínsessij Karólínu umkríng á Fjóni
Mön og Lálandi, og hcimsókti á þeirri ferd greifa
Reventlow, sem þá lá á banasænginni, og andadist
nokkru sídar. Prins Fridrikr Karl Kristján, sem
í hitt ed fyrra veik til útlanda, helir þetta ár
hiiid á slotiuu Plongcon, nálægt Genf, og stiidérad
þar undir leidsögn frægustu kennifedra málvísi,
strídskunst og stjórnarfrædi, stökurn sinnum liefir
hann sér til heiisustyrkíngar brugdid sér til efra
Vallands og Sudrfránkaríkis, en á komandi sumri
cr mælt liann ætli ad ferdast vídar um í Evrópu,
og sídan ad haliandi sumri vitja síns föduríands,
hvar allir bidja hann lieilan aptrkoma; er nú verid
ad tilbiia prýdiligan iiofgard honuin til íbúdar á
Amaliuborg, hvar konúngr einnig býr á ödru sloti;
meinast ad snildarsnúdi því muni ad fullu lokid á
öndverdu komandi sumri. I stadnum Slesvík var á
næstlidnu hausti sjaldgæf liátíd í minníngu þess, ad
tengdafadir konúngs vors, landgreifinn af Hessen,
liafdi þá verid landstjórnari yfir hertogadæmunum
í samfleytt 60 ár, Slesvíkr stadar innbyggjarar
sendu honum. ad gjöf dýrdligan silfrbikar, med
snoturri innskrift, og háskólinn í Kíl, gjördi liann
ad doktor edr færifödur í sínum fjórum höfud-
visindagreinum; I sömu minníngu var í stadnum