Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 57
57
hendt, enn seljist ö&rum útifrá, er |>au
girnast kunna, eptir akveé'nu ver^lagi
5) Umboð'smenn félagsins á Islandi er ei
reikna sér vissan sölueyri, og annars gjöra
góíf skil fyrir umbo&i sínu, fái hvör eitt
exemplar ókeypis af bókum |>eim, er
Jeir til sölu hafa.
6) Regla skal J>a& vera, a% leggia ei upp af
nokkurri bók meir enn 500 exemplör;
enn skyldi félagsins stjórnendum J>ykja
líkindi til, a& bók sú, sem J>a& hefir í
áformi aíf prenta, verði sérdeilis girn-
ilig almenníngi, Jbá skal samkomu halda
til a& aftala, hvörsu miklu stærra upp-
lagiíí megi vera, enn |>essi regla segir.
En þei-st grein, sem er vibbœtir 15du § i lög-
unum var seinna t’i&iel-iSi á allmennri samtomu i
Kaupmannahafnar ýelagsdeilcl þ. 3/a april 1827,
og samýtyhkt af Reykjavíkrdeildinni þ. 2an júli s. á.
A&alsamkomu félagsdeildarinnar íKaup-
mannaliöfn á framvegis aí halda í byrjun
marzí-mánaífar, og hafi forseti, |>egar skilr
vift embætti sitt, eigi ákvarða^ neinar
atgjöríiir fyrir komanda ár, en sá nýkosni
forseti kalli saman í J>eim tilgángi annann
fund í lok saina rnánatiar.
t