Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 34
34 bct, ýngsta dúttir Lóvísu Skarlottu, prinscssu af Danmörku, og Villijálms prins af Hessen; lík jbennar var, sem siclr er til, flutt til Hróarskeldu, og þar liátídliga lagt til livíldar í þeirri konúngligu greptrunarkapellu. Danmörk mátti þaradauki á þessu timabili sjá á bak tveimr af síiium merkustu sonum, greila Kristjáni Reventlovr, og leyndarrádi Johann Biilow. Iliun fyrri, andadist þann llta okt. næstmn áttrædr ad aldri; liann var fyrrum forseti í því konúngh. Rentukammcri , leyndarrád konúngs og riddari af filsordunni; en Arid 1813 lagdi hanu nidr embætti sín, og flutti sig ylir til greifadæmis síns á Lálandi , og bjó þar sidan til dánardægrs; í sínum mikilvægu einbættum sýndihann mikiim dugnad og rettsýni, og mun því minníng hans leingi uppi vera. Hinn sídari andadist þann 22 jan. þ. á. þá hann hafdi sjö vetr um sjötugt. Hann gekk í úngdæmi sínu í strídsmanna stett, en vard skjótt leidr á því, einkutn þessvegna ad liugr hans hneigdist mjög til bókmenta, og fór liann því til akademíisius í Sórey og stúdéradi þar nokkur ár; þareptir kotn hann í þjónustu hjá krónprins- inum , vorum núverandi Kóngi, og steig hjá hön- um frá cinni tignartröppu til annarar, uns hann vard kammerherra og dróttseti ltans; en lukkan var hér, sem optar, óstödug, þvx nokkru eptir, níl. árid 1790, var hönum svipliga vikid frá em- bættum sínum, og flutti hann sig þá yfir til Sander- umgards á Fjóni, scm hann Iiafdi keypt nokkru ádr, og hér bjó hann sídan. pótt hann væri nú kominn ad kalla í fjarlægd, naut hann eingu ad sídr konúngsins nádar pg velþóknunar, og er hér sjón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.