Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1828, Side 34

Skírnir - 01.01.1828, Side 34
34 bct, ýngsta dúttir Lóvísu Skarlottu, prinscssu af Danmörku, og Villijálms prins af Hessen; lík jbennar var, sem siclr er til, flutt til Hróarskeldu, og þar liátídliga lagt til livíldar í þeirri konúngligu greptrunarkapellu. Danmörk mátti þaradauki á þessu timabili sjá á bak tveimr af síiium merkustu sonum, greila Kristjáni Reventlovr, og leyndarrádi Johann Biilow. Iliun fyrri, andadist þann llta okt. næstmn áttrædr ad aldri; liann var fyrrum forseti í því konúngh. Rentukammcri , leyndarrád konúngs og riddari af filsordunni; en Arid 1813 lagdi hanu nidr embætti sín, og flutti sig ylir til greifadæmis síns á Lálandi , og bjó þar sidan til dánardægrs; í sínum mikilvægu einbættum sýndihann mikiim dugnad og rettsýni, og mun því minníng hans leingi uppi vera. Hinn sídari andadist þann 22 jan. þ. á. þá hann hafdi sjö vetr um sjötugt. Hann gekk í úngdæmi sínu í strídsmanna stett, en vard skjótt leidr á því, einkutn þessvegna ad liugr hans hneigdist mjög til bókmenta, og fór liann því til akademíisius í Sórey og stúdéradi þar nokkur ár; þareptir kotn hann í þjónustu hjá krónprins- inum , vorum núverandi Kóngi, og steig hjá hön- um frá cinni tignartröppu til annarar, uns hann vard kammerherra og dróttseti ltans; en lukkan var hér, sem optar, óstödug, þvx nokkru eptir, níl. árid 1790, var hönum svipliga vikid frá em- bættum sínum, og flutti hann sig þá yfir til Sander- umgards á Fjóni, scm hann Iiafdi keypt nokkru ádr, og hér bjó hann sídan. pótt hann væri nú kominn ad kalla í fjarlægd, naut hann eingu ad sídr konúngsins nádar pg velþóknunar, og er hér sjón

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.