Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1828, Side 2

Skírnir - 01.01.1828, Side 2
2 scm logi yíir akr, ok þyrmdí eingu, sem fyrir lionum vard. Grikkir sem ekki gátu veitt honum ncina motstödu, flúdu undan lionum, livar sem hanu kom, sumir upp til fjallbygdanna, en adrir leitudu scr hælis í kastölum Jandsins, en urdu þó hradum ad gcfast upp fyrir Tyrkjum. þannin höfdu margir Gnkkir hitid fyrirbcrast 1 klaustrinu Schaf- idm og kastalanum Tornese, en Ibrahím settist um hvorutveggju, og lauk svo ad Grikkir urdu ad gciast upp fyrir honum, sökum vistaskorts. þá Gnkki, scm her fellu í hcndr Ibrahíms, sendi hanu Iil l’atra, og let selja þá þar mansali, og þar eptir helt hann lil Korinthuborgar, og scttist þar ad um stund , og hvíJdi sig. I efra Grikklandi hafdi Re f'd 1,nsku °8SVo fflikinn framgáng; eptir Athcnu- borgar mntöku, settist ha.m úm kastalann Akrú- pohs, hvörn Grikkir vördu med stakri hreysti .sem mcst var ad þakka þcim naínkenda franská ofursta Fabvicr og fylgdarmönnum hans, cn vist- askortr vann loksins þad, sem vo]in Tyrkja ckki gatu unnid. Grikkir gjördu fleirum sinum tilraun, ti ad freisa kastala þennan af umsátri Tyrkja, en urdu jafnan ad hverfa frá vid svo búid, og þamiir gckk þad um hríd. Um þessar mundir voru þar ad auki innvortis misklídir og flokkadrættir mcdal Grikkja, svo ad stjórnarrádid og yfiriuenn hersins vildu og ályljtudu sitt hvörjir; En þcgar misklídir þcssar voru sem ákafastar, kom Cochrane Lávardr, hvors lcngi liafdi vænt verid, loks til Grikklands' og atti hanu mikinn og gódan þátt i því, ad ófridí þessum Jinnti. Stjórnarrádid valdi nú fyrir adsetr-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.