Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1834, Síða 38

Skírnir - 01.01.1834, Síða 38
;i8 svo inælt, aö ríki lireta i Áustr-Indiuin vaxi ár- liga og veikist meS ári hvörju af innvortis mis- kiiðuin mótspirna sú, er nábúaríkin [iar lögðu fruin og lu'ngaðtii tálmaði nokkuð uppgángi Enskra; að Bretum að öðru Iciti se mest umhugað þar eystra um verzlun og ábata, fremr enn retta trú og upplýsíngu vottar atvik það, að cnskir kaup- menn láta nú smiða skúrgoð mörg í Lundúnuui og flytja síðan til sölu í Austrlönd, og selja dýr- um dómi, en öðruin þykir það íllr kaupeyrir. Er það ætlandi, ef uinbót þeirri, er stjórnin ætlar þessum eiguum siuum, inætti verða framkvæmt, at bæði muni ráðin bót við þessum ósið og öðruiu þar, og bíðr það uppfyllíngar. Tíðindum þótti það skipta að Captcinn Ross, cr 1829 sigldi frá Euglandi, til að koinast, sem fleiri cnskir farmenu að undanförnu, eptir því, livört skipaleið væri mögu- íig norðan um Ameríku til Kyrrahafsins og Asíu, kom lieim úr þcirri ferð í liaust er leið, ölluin óvænt; höfðu eigi farið tíðindi af Ross í 2 ár, og heldu meun haun anuaðhvört hefði brotið skip sitt og ti'ust, eðr sæti haun og húngraði i óbygðuni þar nyrðra, og gjörðu Enskir í fyrra vor út skip að leita hans og bjarga honurn, ef hann yrði fund- inn, aptr til mannabygða; eigi bar fundum þeirra, er sendir vóru, saman við Ross, en hann hitti á báti hvalaveiða-skip þar vestra, og sigldi hann og skipaverjar hans með því heimleiðis; liöfðu þeir Ross verið staddir í svo miklum nianuraunuin, að nærri mætti virðast ótrúligt; en einsætt er það nú orðið, að skipavegr er engi fyrir sunnan 78° niælistig norðan uin Ameríku, ne mundi, þó vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.