Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 18
18
FRJETTIB.
England.
eiga hlut aS hverju aSalraáli, er varSaSi kjör annara þjó8a, og
leggja þar til af góSvilja og heilum huga. J>etta J>ótti borgin-
mannlega mælt, en aSrir eins garpar, og forustumenn aíalflokk-
anna á Englandi e6a formenn stjórnarinnar og Jdngskörungar, eru
ekki vanir aS mæla þa8 á mútur, er þeim jiykir vel falliS til aS
afla góSs róms og undirtektar á þingum, fundum og í samsætum.
í gildisveizlu í júnímán. fórust Disraeli svo hólslega or5 um afrek
og skörungskap Tórýstjórnarinnar, aS mörgum þótti nóg um, en
síSst mundi hann um leiS spara aS drepa hinum (Yiggum) skúta,
er á undan höfSu völdin. BJ>au tvö ár“ sagSi hann, „er vjer
höfum staSiS fyrir stjórnarmálum landsins, einkum meSan enn
háttvirti Derby lávartur, vinur minn, hjelt forsætinu, J>ori eg aS
fullyrÖa, aS efnum vorum hefir vikiS á J>á stefnu, aS oss verSur
vart metiö til mínkunar („heyriS! heyriS!“). J>egar vjer tókum
viS embættum, átti England litlum J>okka aS fagna viS hirSir eSa
stjórnarráS útlendra ríkja, og menn sáu tortrj'ggnina út úr mönnum,
er nafn J>ess var nefnt. Fyrir J>enna tíma var ekki viS komandi,
a8 ná traustri vináttu og samkomulagi viS neitt af stórveldunum,
J>ó friSurinn væri svo mjög undir J>ví kominn, og fyrir J>á sök
gekk varla á öðru en stríSum og styrjöld. En eptir J>a8 vjer
tókum viS stjórninni og hinn göfugi vinur minn Stanley lávarSur
fjekk taumhald enna erlendu mála, hefir allt snúizt á a8ra lei8.
England hefir aldri átt hugheilari vináttu og samkomulagi a8 fagna
vi8 ríki Kor8urálfunnar en nú. Vjer höfum varazt tvennt, fyrst
J>a8, a8 styggja útlendar J>jó8ir me8 J>reyjulausri e8a stórbokka-
legri hlutsemi, og hitt annaS, a8 hlaupa í felur, J>ar sem eigin
hagsmunir J>óttu liggja vi8 bor8, ef til yr8i hlutazt. Af J>essu
hefir lei8t, a8 a8rir út í frá hafa aldri eins opt leitaB trausts og
tillaga aí hálfu stjórnarinnar á Englandi, sem til Jieirra manna,
er nú nj'tur vi8. Jeg hika mjer ekki vi3 a8 segja, a3 fyrir vora
tilstu31un hefir optar en einu sinni dregiB aptur til góSra sátta,
Jiegar illa horfSist á, a8 vjer höfum svo bjarga8 fri8i Nor8ur-
álfunnar — og bjargaB honum í mesta vanda og hættu, er alj>ý8a
manna J>ekkir ekki a8 svo komnu nema til hálfs. En nú er svo
fyrir a3 Jiakka, a3 Jætta land hefir aldri, J>a3 jeg viti til, átt
betri vonir en nú, a3 njóta langgæ3s J>jó8afri8ar, og einmitt fyrir