Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1869, Page 61

Skírnir - 01.01.1869, Page 61
Frakkland. FRJETTIR. 61 Belgíu og forðaSi sjer svo frá langri varShaldsvist eSa einhverju verra. þrátt fyrir allar ofsóknirnar hafSi svo mikiS flogiS út af blaSinu bæSi á Frakklandi og öBrum löndum, aS Rochefort hafSi rakazt mikill auSur saman á skömmum tíma. þetta þykir meS fleiru sýna, aS keisaradæmiS á enn móti undirstreymi aS róa, þó þaS ofan á virSist líSa fyrir móSustraumi þjóSarviljans. þessa kenndi enn betur viS annan atburS. í MontmartrekirkjugarSi er jarSaSur einn af fulltrúum þjóSarinnar frá 1852, Boudin aS nafni, er fjell fyrir skotum hermannanna 3. desember, eSur annan þeirra daga, er L. Napóleon ruddi sjer braut til tignarinnar1. I haust eS var gekk fjöldi manna út á kirkjugarSinn á Allraheilagramessu, og lögSuþeirblóm og hlómsveiga á leiSi Cavaignacs (alræSisforingja móti júníuppreistinni 1848) og þeirra manna, er falliS höfSu fyrir vopnum keisaramanna, og sjerílagi var mikiS viS haít viS leiSi Boudins. Sagt var og, aS lesiS hefSi veriS upp kvæSi í kirkjugarSinum, en lýSurinn hefSi hlýSt þar á mart beisklega orSaS um keisarann og stjórn hans. Róstur urSu ekki, því löggæzlumennirnir horfSu aS eins á og tóku eptir jþeim mönnum, er mesthar á, ogfenguþeir allir stefnur næstu dagana. Um sama leyti hófust samskot til minnisvarSa á legstaS Boudins, og stóSu boSgreinir um þau í flestum blöSum. þetta var strax bannaS, en mörg blöS fóru ekki aS því, og *) Boudin og ýmsir fleiri af þingmönnum reyndu að eggja fólkið og halda flokkum saman til varnar. A einu strætinu var verið að reisa víg- garð, þar er þeir komu að, og eggjaði Boudin verkmenn að leggja hjer lið sitt til, en einn þeirra svaraði: „haldið þjer, að vjer viljum láta drepa okkur til þess, að þið, þingmennirnir, getið haldið 25 frönk- um á dag í fæðispeninga ?” „þá skaltu þó sjá, maður minn!” sagði Boudin, „að sumir hafa hug til að deyja fyrir 25 franka!” og í því steig hann upp á viggarðinn. Nú þusti liðið að og bað fyrirliðinn Boudin og liða hans að leggja þegar af sjer vopnin og gefast á vald. Vopnin lögðu þeir af sjer, en Boudin bað hermennina að gera slíkt hið sama, og sýndi þeim fram á til hvcrs glæps þeir Ijeti hafa sig. Hann hjelt á rikisskránni, og lók að lesa hana upp fyrir þeim, en fyrirliðinn bauð þeim nú að hleypa úr byssunum á þessa þrjóta. Boudin fjekk þrjár kúlur í höfuðið. Við þetta þrifu hinir aptur vopn sín, og varð hjer löng hrlð og mannskæð, áður cn herliðið náði víg- garblnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.