Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 202
202
FBJETTIB.
Kina.
fórn svo fram, a8 120 nngmeyjum (frá 11 til 19ára) var bobaS á
fund hans og móður hans í keisarahöllinni. Eptir nánasta próf
og ransóknir voru sjö teknar út úr tölunni, þær er skara þóttn
fram úr til fegurðar e8a annara kosta. Af þeim kaus aptur móSir
keisarans l)á, er henni leizt hezt á, til handa syni sínum.
Af uppreistum hafa horizt minni sögur en fyrr, e8a af feim
fiokkum, er í nokkur ár hafa gert óspektir í sunium hjeruSum ens
mikla ríkis. Taepingar haldast enn viS á sumum stöSum, cn hafa
nú hvergi nærri þann afia, sem þeir höfSu fyrir fám árum síSan.
Mahómetstrúendur gera meiri spell og landauön (í Tataríinu vestan-
ver&u), og vilja brjótast undan stjórninui í Peking. þriðji flokk-
urinn eru Nienfeiar (þ. e. ræningjar), og er fyrir þeim ungur
maSur, Jeuwang aS nafni (22 ára), en hann ætlar sjer ekki minna,
en reka keisarann frá völdum og setjast svo í hásætið. Sá flokkur
kvaS eigi bjóSa siSabætur eSa lagabætur, sem Taepingar, er fóru
meS sumt úr kristnum fræSum, þó þaS væri allt afbakaÖ, en aS
eins leita fjár og valda. Enda eru þeim mönnum kennd verstu
rán á sumum stöSum.
Japan.
Hjer hefir veriS mikill ófriSur innanríkis. Taikuninn eSa Yeddo-
keisarinn er frá upphaíi ekki annaS en einn af enum heldri
„Daimió^-um (þ. e. hinn háttvirti) eSur landshöfSingjum; en af því
hann á aÖsetur í aÖalborg ríkisins og stýrir jafnmestum afla, hefir
hann dregizt fram til jafnaSar viS yfirkeisarann (Mikadóinn). Tai-
kuninn hefir staSiS helzt frammi um samninga viS þjóöir NorSur-
álfunnar, og hefir svo virÖing hans vaxiS, og af þeim hefir hann
bæSi fengiö vopn og herskip, er honum hefir síSan komiö aS góSu
haldi. BæSi fyrir öfundar sakir og af því, aS þeim líkuSu illa
samningarnir og tilsókn útlendra þjóSa, gerSu margir enna vold-
ugri jarla samband meS sjer og hjetu á Mikadóinn til fylgis, aS
svipta Taikuninn völdum. Mikadóinn varS vel viS þeim fortölum,
og nú var Taikuninum hoSiS aS lægja seglin og ganga í röS ann-
ara jarla og blýöa yfirkeisara sínum í öllu. Taikuninn bjó nú
ber sinn, en fjekk til forustu mann, er enga herstjórn kunni, og
beiö því hvern ósigurinn á fætur öSrum. Menn hans höfSu reyndar