Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 129
Austurr/ki.
FRJETTIR.
129
saman veldishring Austurríkis á þeim staönum er mest reið á,
e5ur fyrir austan LeithafljótiS. En hjer þarf meira ab vinna,
Jví hjermegin fljótsins ætlar allt enn aS ganga í sundur. Czekar
í Böhmen og Mahren heimta sama rjett fyrir sig, sem Ungverjar
hafa loks fengiS aptur, og sama krefjast Pólverjar í Galizíu.
Hinir „völsku“ Týrólar mæna augum til Ítalíu, og Slafar (SuSur-
slafar) í Illyríu vilja ekki eiga svo kosti sína í höndum þjóSverja,
sem þeim er komiS aS svo stöddu. þjóSverjar í Austurríki eiga
mjög örSugt meS aS sætta sig viS, aS þeir skuli hafa misst ráS
í löndum Ungverja, en hálfu verr kunna þeir hinu, aS Slafar skuli
þykjast þeim jafnsnjallir og ætla sjer þegar fært aS losna úr
traustataugum þýzkrar forsjónar og þýzkrar þjóSmenningar í Yínar-
borg. þjóSverjar vilja enn bera ægisbjálm yfir þjóSunum fyrir
vestan Leitha sem fyrr beggja vegna, en takist Beust ekki, eSa
vilji hann ekki koma þeim á betra ráS, er hætt viS, aS bonum
endist eigi vitsmunirnir til jseirra happa fyrir Austurríki, er hann
mundi kjósa. Beust hefir aS vísu komiS miklum byrSum til klakks,
er bonum tókst aS tvídeila keisaradæminu, en þaS er hætt viS,
aS reipin slitni öSrumegin, ef hann deilir ekki betur. Vjer
skulum nú sjá, hvernig honum hefir gengiS „klyfjabandi8“ áriS
sem leiS.
Á lögþinginu fyrir vesturdeild keisaradæmisins (eSur „rikis-
rá8inu“) voru þau lög, er ífyrra er getiS í ríti voru, samþykkt í
báSum þingdeildum og síSan staSfest af keisaranum. Lögin varSa
svo skóla og kirkju, aS klerkunum þótti bæSi gengiS á rjett sinn
og fariS beint í gegn páfaskránni. Nýmælin fara þó hvergi nærri
svo langt, sem í mörgum öSrum löndum. Hjónaband má aS eins
vera vígslulanst, þegar hjónaefnin eru sinnar trúar hvort, þó svo
aS skilja, aS bæSi sje kristin, því meS kristnum og ókristnum er
hjúskapur eigi leyfSur eSa löghelgur. þó nýmælin takmarki skóla-
ráS klerkanna, mega þeir samt hafa umsjón meS trúarkennslu í
öllum alþýSuskólum. Af öSrum lögum, er gengu frara á þinginu,
má nefna afnám skuldavarShalds og skattlagning á skuldabrjef
ríkisins (17 af hundraSi dregnir af leigunum). Á þinginu í Pestar-
borg höfSu þau herlög veriS samþykkt fyrir allt ríkiS, er síSar
voru borin upp á ríkisþinginu í Vínarborg, er þaS í haust gekk
9