Skírnir - 01.01.1869, Blaðsíða 122
122
rRJETTIB.
fýzkaiand.
alþýbu sams hugar, e8ur mótfallinn sambandi viS NorSurríkin.
Allir bafa sjeS fj-rir löngu, aS svo búiS má ekki standa, og aS
suSurbúar verSa aS skapa sjer einhver lög til meira einingarbands
en nú eru. J>ó fátt yrSi hljóSbært, var tekiS til aS semja um
sambandsgerS, og áttu ráSberrar þeirra ríkja fundi meS sjer, en
Badensstjórn sýndi enn af sjer sama þráhald móti málinu sem fyrri.
Hitt fór síSur í hljóBi, er fariS var aS tala um herskipun eSur
einingarskipun á her SuSurríkjanna. Hjer var fyrst og fremst
stungiS upp á, aS setja nefnd til álitagerSa, en stórhertoginn ljet
hina Jegar vita, aS hann vildi engan hlut eiga aB því máli, utan
faS væri áformiB, aS breyta svo um, aS ein hermálalög kæmust á
fyrir allt Jjýzkaland, eSur meS öSrum orBum, aB herskipun NorSur-
sambandsins yrBi lögleidd í SuBurríkjunum. J>á fór og þetta mál
út um Júfur, og J>a3 eina er menn vita, aS saman hafi gengiS
J>ar syBra, er J>aS, aB Baiern og Wiirtemberg hafa komiS sjer
saman um kostnaS varna og hersetu í Dlmarkastala. Líklega hefir
Jieim Hohenlohe, formanni stjórnarinnar í Múnchen, og Varnbiiler,
forsætisráBherra Karls konungs, fariB aS verSa ljósara, til hvers
draga hlyti, J>ví í haust fórust enum síSarnefnda — sem annars
er mesta mótstöBukempa Prússa — svo orB á þinginu í Stutt-
gart, aS sameiginleg herskipun fyrir allt þýzkaland yrSi nauS-
synleg, úr þvi allir J>jóSverjar hlyti aB beinast aS vörnum, ef á
J>á yrSi leitaS. Hohenlohe hefir aS vísu veriS talinn meS Prússa-
vinum, en jafnan J>ykir sem ráS hans sje heldur á reiki, eSa hann
standi öSrum fæti á landi og öSrum á sjó, er hann talar um
sambandsmáliS (sbr. Skírni í fyrra bls. 113 —114). Margir ætla
J>ó, aS hann sje bundinn einhverjum einkamálum viB Bismarck,
J>ó hann verSi aS fara varlega í sakirnar meSan konungunum J>ar
syBra og meiri hluta alj>ý8u stendur svo mikill stuggur af Prússum.
í öllum SuSurríkjum hefir J>a8 sama leiSt af J>ingbundinni
stjórn, sem annarstaSar, aS allar lagasetningar hafa komizt á
frjálsari stefnu, en J>au mál valda hjer enn allmiklum deilum á
þótti Bayverjakonungi svo illa kvcðið, að hann bauð að taka af skáldinu
þá árgjaldsgjöf (1500 gyllina), er vant var að veita honum úr sjóði
ríkisins.