Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1897, Page 5

Skírnir - 01.07.1897, Page 5
Löggjöf og landBtjórn. 7 til Brynjólfs JónsBonar fornfræðings 300 kr., til Páls Ólafssonar skáldB 600 kr., til Jóns Jónasonar sagnfræðings 600kr., til bindindÍBfjelagsins „Hvíta bandið11 100 kr., til öeirs skólakennara Zoöga, Btyrkur til að semja íslensk-enska orðabók 600 kr., til Otta öuðmundBsonar, styrkur til að kynnast erlendis skipasmiðum 1.000 kr. f. á., til sjera Bjarna Þorsteinssonar styrkur til að safna og gefa út íslenska þjóðsöngva 1.000 kr. f. á., til Brynjólfs Þorlákssonar til að fullkomnast i hljóð- færalist erlendis 800 kr. f. á., til Björns Þorlákssonar á ÁlafosBi, styrk- ur til að kaupa nýjar vjelar til tóvinnuverksmiðju Binnar 1.000 kr. f. á., til iðnaðarmannafjelagsins í Beykjavík til að styrkja efnilega Mn- aðarmenn til utanfarar 600 kr., utanfararstyrkur á fiskiBýningu i Björgvin til Bjarna Sæmundssonar, fiskifræðings, og auuars manns 1.000 kr. f. á., til Hólmgeirs JenBsonar, Btyrkur til dýralækninga 300 kr., styrkur til tveggja manna til að fara á landbúnaðarsýningu í Björgvin 1.000 kr. f. á., til Jóns Ólafssonar, fyrv. ritstjóra, til ritstarfa 1.200 kr., til kand. Hagnúsar Magnússonar, styrkur til að kenna leikfimi ókeypis í Reykjavík 600 kr., fleBtir einetakir menn, sem áður hafa hlotið Btyrkveitingar aiþingis, hjeldu þeim sem að undanförnn, nema Þorsteinn ErlingBBon. í eptirlaun voru veitt Benedikt prófasti KristjánBsyni 600 kr., og ekkjn Dr. Gríras Thomsens, Jakobínu Jóns- dóttir 300 kr., til pósthúss úr steini var veitt 30.000 kr. f. á. og til brúargjörðar á Lagaröjót 76.000 kr. á fjárhagstímabilinu. Enn frem- nr var ákveðið að veita mætti ýms lán úr viðlagasjóði: 60.000 kr. lán á fjárhagstímabilinu til þilskipakaupa frá útlöndum, til að kaupa gufubát til flutninga á LagarfljótBós 9.000 kr., til ísgeymslufjelaga eða einstakra manna, er byggt hafa ísgeymsluhús 30.000 kr., til sýslufje- laga er koma vilja á fót tóvinnuvjelum 30.000 kr., til Bveitarfjelaga 80.000 kr., er varið Bje til jarðabðta. Öll lán þessi eiga að ávaxtaBt með 3°/o árlega, nema lánið til tóvinnuvjelanna 3V2%- 2. Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1894 og 1895. Tekjur höfðu verið áætlaðar 1.147.600 kr. en urðu 1.406.366 kr. 68 au. Búíbí hafði verið við tekjuhalla (33.621 kr. 80a.)en í þesa stað var tekjuaf- gangur, sera nam 202.917 kr. 23 au., hafði þó allmikið fje (77.969 kr. 69 au.) farið til fjáraukaveitinga og útborgana, Bom eigi var gjört beint ráð fyrir í fjárlögunum fyrir þau ár. 3. Fjáraukalög fyrir árin 1894—1895. Til viðbóta við gjöldin voru veittar 4.487 kr. 24 au., þar af til fangelsa 220 kr. 76 au, til vitans

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.