Skírnir

Volume

Skírnir - 01.07.1897, Page 6

Skírnir - 01.07.1897, Page 6
8 Löggjöf og landstjórn. á Reykjanesi 450 kr., til vegabóta535kr. 64 au., enhinn hlnti upphæðar- innar var ankinn kostnaður við póststjðrn. 4. Fjáraukatög fyrir árin 1896—1897. Veittar voru 22.017 kr. 42 au. til viðbótar við gjöldin í fjárlögum þeirra ára og í fjáraukalögum fyr- ir 1894—1895 til Stefáns Halldórssonar fyrv. prests i Hofteigi 116 kr. 03 au., til undirbúnings holdsveikraspítala 3.200 kr. til vitamálefna 6.200 kr. til samgöngubóta 11.160 kr., til kennBlumála 1.068 kr. 57 au., til ráðstafana gegn bráðafári 282 kr. 82 au. 5. Lög um að stofna byggingarnefnd í Seyðisfjai ðarkaupstað. Bæjar- fógetinn þar og 4 monn aðrir — 2 úr flokki bæjarfulltrúanna — eru í byggingarnefnd kaupstaðarius, cr gæti ýmsra nákvæmaii fyrirmæla til þess að koma á betri reglu um húsabyggingar og komast hjá hættu af húsbruna. 6. Lög um nýbýli. Nýbýli má stofna á eyðijörðum eða i óbyggðum lönd- um, er enginn getur sannað sina eign, svo og í afrjettum og almenn- ingum, með samþykki sveitastjórna, er hlut eiga að máli. Auglýsingu um stofnuniua skal birta í blaði, er flytur stjórnarvaldaauglýsiugar. Sýslumaður kveður síðan eptir skipun amtmanns 4 menn til áreiðar á landið. Amtmaður gefur út nýbýlisbrjef með skilyrðum um yrking býllsins m. fl. eptir tillögu áreiðarmanna, brjofinu skal þinglýst sem heimild fyrir eignarrjetti nýbýlings. Nýbýli má ekki upptaka minna en 6 jarðarhundruð að dýrleika. 7. Lög um undirbúning vertlagsskráa. Prestur og formaður skattanefnd- ar og einn maður kosinn af hreppsnefnd eða bæjarstjórn skulu i október- mánuði semja skýrslu um verðlag á vörutegundum næstliðið ár frá 1. október að tolja. Eptir slíkum skýrslum semur svo sýslumaður aðal- skýrslu fyrir hjerað sitt. Stiptsyfirvöldin staðfesta verðlagsskrána, er gildir frá 16. maí til jafnlengdar. 8. Lög um að stjórninni veitist heimild til að hafa skipti á 7 hundruð- um, er landssjóður á í jörðinni Nesi í Norðfirði og kit kjujörðinni Grœnanesi samastaðar. 9. Lög um lœkkun á fjárgreiðshm þeim, er livíla á Holtsprestalcalli í Rangárvallaprófastsdœmi o. ft. 10. Lög um lieimild til að ferma og afferma skip á helgidögum þjóð- kirkjunnar. Slik licimild rr veit*, þó eigi á kirlju-töðum meðan stend- ur á messu, nema brýna nauðsyn beri til.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.