Skírnir - 01.07.1897, Blaðsíða 7
Löggjöf og landstjórn.
9
11. Lög um njersfaha heimild til að afmá veðsknldbindingar úr veðmála-
hðkunum.
12. Lög um uppreisl á œru án konungsúrskurðar. Sá sem hegning er
lögð á í fyrsta sinn, er cigi er meiri en fangelsi við vatn og brauð,
öðlast upprcist æru ainnar 10 árum eptir dómsuppaögn, hafi hann
síðan dvalið hjer á landi og hann eigi vorið ákærður, eða hegnt fyr-
ir samskonar afbrot.
13. Lög um frestun á framkvœmd laga 25. október 1895 um leigu eða
kaup á eimskipi og útgerð þess á kodnað landssjóðs. Pramkvæmd
laganna er frestað um 5 ára bil frá 1. janúar 1898.
14. Lög um breyting á 6. gr. tilslc, 4. maí 1872 um sveitastjórn á ís-
landi og um viðauka við lög nr. 1., 9. jan. 1880. Sýslunefnd má
leyfa að hreppsnefndarkosningar fari fram á hausthreppaskilum. Vara-
sýslunefndarmenn skal kjósa í öllum hreppum, er sæki sýslufundi
í forfölium sýslunefndarmanna,
15. Lög um þóknun handa forstjórum og sýslunarmönnum söfnunarsjóðs
íslands. Bókara og fjehirði við sjóðinn er veitt 100 kr. árleg þókn-
un og endurskoðanda 60 kr. Fjehirðir fær og ‘/bVoo í)e ÞV1 sem taliö
er inn eða út. Þegar ástæður leyfa, má og veita framkvæmdarBtjóra
200 kr. árlega þóknun og gæzluBtjórnm 50 kr. Allar upphæðirnar
veitast af fje því sem ætlað er til koetnaðar og varasjóðs.
18. des.:
16. Lög um brúargjörð á Örnólfsdalsá. Stjórninni veitist heimild til að
láta gjöra járnhengibrú á ána og verja til þess 14.000 kr. úr lands-
sjóði.
17. Lög um brýrnar á Skjáilfandafljóti í Þingeyjarsýslu. Brýrnar þar
skulu framvegis vera í eign og umsjón landssjóðs.
18. Lög um að umsjón og fjárhald nokkurra landssjóðskirkna skuli feng-
ið hlutaðeigandi söfnuðum í hendur. Þessar landssjóðskirkjur komi
í umsjón safnaða með ákveðnu álagi: BjarnanesB (*/4 jörðin Bjarna-
noB með hjáleigum), PrcstBbakka (3750 kr.). Langholte (2600 kr.)
Þykkvabæjarklaustnrs (1000 kr. og fjörueign kirkjunnar), Möðruvalla-
klausturs (4000 kr.), Munkaþverárklausturs (4600 kr.).
19. Lög um lcekkun á fjárgreiöslum þeim er livíla á Hólmaprestakalli í
Suður-Múlaprófastdœmi og Staðarprestakálli í Barðastrandar-
prófastsdœmi. Eptirlaun uppgjafaprests frá Hólmaprestakalli 1893—
1895 endurborgist úr Iandssjóði. Árgjald frá prestakallinu færist nið-