Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.07.1897, Side 8

Skírnir - 01.07.1897, Side 8
10 Löggjöf og landstjórn. ur í 400 kr. Eptirlaun núvenndi nppgjafaprests í Staðarprestakalli greiðist úr landssjóði frá fardögum 1897 að telja. 20. Lög um breytingu á lögurn um sti/rktarsjóði handa alþýðufólki. í kaup9töðum skulu bæjarfógetar, en í sveitum sýslumenn hafa á hendi gjaldheimtu sjóðanna og reikningshald. 21. Lög um breytingu á reglugjörð 3. maí 1743, 69.gr., og konungsúr- skurði 26. sept. 1833. Gjald Btúdenta til skólabóbhlöðunnar skal framvegis renna í Bræðrasjóð skólans. 22. Viðaukalög við sóttvarnarlög 17. des. 1875. Patreksfjörður og Seyð- isfjörður skulu vera meðal hafna þeirra, er ekip leita fyrst til, þau er koma frá sjúkhelldum stöðum erlendis. Aptur á móti er Stykkishólm- ur numinn úr tölu slíkra hafna. 23. —24. Lög um stækkun verzlunarstaðar á Eskifirði og á Nesi í Norð- firði. 25.—29. L'óg um löggilding verziunarlóðar á Grafarnesi við Grundar- fjörð, á Firði í Múlahrepp í Barðastrandarsýslu, við Haganesvíic í Fljótum, á Hjalteyri við Eyjafjörð, hjá Hallgeirsey í Rangárvalla- sýslu. Konungsstaðfeatingar var synjað lagafrumvarpi um eptirlaun (18. des.) og Ifr. um skipun lœknahjeraða á íslandi m. fl. Því frumvarpi urðu og að falli ákvæðin um eptirlaun lækna, er þingið hafði ákveðið í samræmi við þær breytingar á hinum almennu eptirlaunalögum, er það hvað eptir annað hefur farið fram á, en ekki fengið samþykktar. Um afdrif stjórn- arskrártillögu síðasta alþingis hefur þegar verið getið. Auk þess var og stjórnarsamþybkis synjað þingsályktunartillögu um sölu landsjóðsjarða á erfðafestu (20. maí). — Vangetið er í riti þessu í fyrra synjunar á kon- ungsstaðfestingu fyrir lfr. um borgaralegt hjónaband (27. nðv. f. á.) og fyrir Ifrv. um lagaskóla (s. d.). Hjer skal og getið nokkurra landstjórnarbrjefa : Auglýsing (15. jan.) um að ný lyfjaskrá og sjerstök lyfsöluskrá skuli i lög loidd á íslandi m. fl., landBhöfðingjabrjef (29. jan.) um lán handa Eyjafjarðarsýslu (12X00 kr.) til að koma upp tóvinnuvjelum, Ihbr. (18. febr.) um tíundarfrádrátt vegna vanhalda, lhbr. (22. febr.) um notkun utanríkisskipa til hvalveiða við ís- land, almennar reglur (24. febr.) um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúk- dóma, hafnarreglugjörð (25. febr.) fyrir SeyðÍBfjarðarkaupstað, lhbr. (7. apr.) um styrk til gufubátsforða i Vestfirðingafjórðungi, reglugjörð (20. apr.) um fyrirkomulag og undirbúning hagfræðisskýrslna um atvinnuvegi

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.