Skírnir - 01.07.1897, Blaðsíða 14
16
Samgöngumál.
ferðir milli landa og með Btröndum fram, gegn ríflegum styrk úr lands-
sjóði. Fjelagið sendi mann til samninga við alþingi og eru þetta helztu
atriðin flr fyrirmælum þeim, er þar voru viðtekin um gufuakipaferðir fje-
lagBÍns næstu ár: Ferðir milli landa sjeu 16—18 á ári, og 6 hringferðir
umhverfia laad allt; tveir gufubátar sjeu og í förum með ströndum fram
frá miðjnm apríl til loka októbermánaðar; farmeyrir og fargjald sje ekki
hækkað frá því sem nú er, allt að 60 alþýðumenn fái árlega helmingsaf-
slátt á ferðum fram og aptur til fltlanda; strandferðunum sje hagað sem
hentugast fyrir alþingismenn, skólapilta, kaupafólk og sjómenn er leita
austur til atvinnu að vorinu.
Að vandaðri vegagjörð á kostnað landssjóðs var meðal annars unnið
í framhaldi Flóavegarins austur að Þjórsárbrfl og í Dalasýslu. í Barða-
strandarsýslu var og mikið unnið að vegagjörð, tók sýslan til þess lán flr
landssjðði, en nokkuð lögðu einstakir raenn fram.
Þetta ár var lokið við járnbrfl á Blöndu, allmikið mannvirki; er hfln
60 álna löng auk trjebrflar og grjótbrúar norðanvert við ána. Hún var
vígð með allmikilli viðhöfn 25. ágúst.
Alþingi hjet fjártillagi til frjettaþráðar hingað til lands, 35,000 kr.
á ári. um 20 ára tímabil, en ætlast til að ríkisþing Dana leggi fram
nokkru meiri upphæð, en þann hluta fjárins, sem til vantar, vill Btjórnin
reyna að fá aðrar þjóðir til að greiða, þær er meet skipti eiga hjer við
land, svo sem eruBretarog Frakkar. Hið mikla norska frjettaþráðarfjelag
hefur tekið mál þctta að sjer, annað tilboð kom og til alþingis um sama
efni frá J. Mitchell, enskum manni, er hjer hefur ferðast um land og
vakið mál þetta.
Árfcrði og atvinnum&l. Frá nýári var veturinn fremur frostavæg-
ur, en veðráttufar umhleypingasamt. Vorið var óvenjulega kalt með
norðanhretum; var það einkum framflrskarandi hart og skaðlegt er stóð
yfir framan af maí. Votviðrasamt var um sumarið; nm haustið voru flr-
komur feykimiklar bæði fyrir sunnan land og vestan, en þá var veðrátta
mild og hagstæð fyrir norðan og austan. Frosthægð var jafnan íram á
nýár.
Grasv'óxtwr varð víðast hvar í minna lagi vegna vorkuldanna. Garð-
yrkja misheppnaðist.
Heyskapur gekk treglega bæði vogna lítiilar grassprettu og svo var