Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1897, Síða 18

Skírnir - 01.07.1897, Síða 18
20 Menntamál. var og stofnað á íaafirði, heitir ])að Haukur, en ritstjðri er Stefán Run- ólfsson; fjelag Goodtemplara tók og að gefa tit nýtt blað, Good-Templar, en litstjóri jiees er Ólafur RðsenkraDz; 2 barnablöð voru stofnuð; heitir annað „Æskan“ og er gefið tit af stórstúku Goodtemplara á íslandi, en ritstjóri þess er Sigurður Júl. Jóhannesson; hitt heitir Barnablaðið, geflð út af Bríet Bjarnhjeðinsdóttur, sem heldur úti Kvennablaðinu. Nýtt lög- fræðislegt tímarit hófst, er Lögfræðingur heitir. Það er gefið út af Páli amtmanni Briem og ritað af honum að mestu leyti. í tímariti Bók- menntafjelagsins er meðal annars heimspekileg ritgjörð eptir dr. Grím Thomsen, um Platon og Aristoteles, þar er og sjálfsæfisaga Gisla Kon- ráðssonar. í Búnaðarriti Hermanns Jónssonar er æfisaga Sæmundar Eyj- ólfssonar; þar ritar og Magnús dýralæknir Einarsson um fjárkláða. í Andvara er æfisaga Þórarins Böðvarssonar og 2 ritgjörðir um fátækra- mál (eptir sjera Þorkel BjarnaBon og Jón landritara Maguússon). Þar er og skýrsla Bjarna Sæmundssonar um fiskiraDnsóknir hans. í Eimreiðinni er ritgjörð eptir Ólaf G. Eyjólfsson, um landsbankann og landfógetaem- bættið. Vísnakver var prentað eptir Pál lögmann Víðalín með æfisögu hans eptir Jóu Ólafsson frá Grunnavík, en dr. Jón Þorkelsson hefir rit- að formála og skýringar. Landafræði var prentuð eptir Þóru (Halldórs- dóttur) Friðriksson; virðist hún einkar ve! löguð fyrir börn og byrjendur eptir þroskastigi þeirra. í safni til sögu íslands var prentuð ritgjörð dr. BjörnsM. Ólsens um Sturlungu, mjög íróðleg og ítarleg rannsókn um það rit, enda hefur höfundurinn áunnið fyrir hana verðlaun af Gjöf Jóns Sigurðssonar eins og fyr hefur verið getið í riti þessu. Þetta er að eins iyrri hluti ritgjörðarinnar. í alþýðu útgáfu Signrðar Kristjáussonar komu þessar íslendingasögur: Reykdæla, Þorskfirðingasaga, Pinnbogasaga og Víga- glúmssaga. Hugsunarfræði var prentuð eptir Eirík Briem, einkum ætluð stúdentum við heimspekisnám. Af Biflíuljóðunum var prentað síðara bind- ið (úr Nýja Testamentinu). Má tolja allt það Ijóðasafn einhvern mesta dýrgrip íslenskra bókmennta í langan aldur, eins og fyr hefur verið vik- ið á í riti þessu. Eptir sjera Matthias Jochun sson lomu út Grettisljóð, ort út af ýmsum þáttum sögu þossarar frsrgu þj.'Ohetju vorrar, enda hrppnnst fáum betur en þessu skáldi, að slá á hina innilegustu strengi ísIeDsks þjóðlífs — bæði hjer og annarstaðar. Veiðlaun af Gjöf Jóns Sigurðssonar (250 kr.) hlaut Dr. Pinnur Jónsson fyrir ritgjörð um ís- Ienska skáldamálfræði um 900 til 1390. Rannsóknarferöir voru nokkrar farnar hji r um land. Daniel Bruun

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.