Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.07.1897, Síða 19

Skírnir - 01.07.1897, Síða 19
Menntamál. 21 danskur fornfræðingur, kannaði fornar menjar í AuBturdal og Yesturdal í Skagafirði, í Bárðardal og við Hvitárvatn; fann hann á ferð sinni alls um 50 rústir fornra bæja. Hélgi Jónsson, graBÍræðingur, fór í gróðurfræðis- rannsóknum um Snæfellsnes, Dali og Strandir; dr. Þorvaldur Thoroddsen rannBakaði landskjálptasvæðið, breytingar þær er þar höfðu orðið og or- sakir landskjálptanna, svo og hvernig slíkar jarðhræringar haía hagað Bjer að undanförnu á Bangárvöllum og í Árnesþingi. Afútlendum ferða- mönnum sem komu hjer við land þetta ár, skal hjer að eins geta ensks málara CollingwoodB. Hann fór um Suðurland, Snæfellsnes, Dali og Húnavatnssýsln, rannsakaði sögustaði, einkum úr Laxdælu, og dró upp myndir, sem búist er við að verði gefnar út. Tveggja Btórgjafa cr að geta til íslcnskrar menuingar. Annað er dánargjöf Herdísar Bonediktsen, hafði hún ánafnað % hluta eigna Binna (um 40,000 kr.) til stofnunar kvennaskóla á Vesturlandi; ekal höfuðstóll gjafarinnar Btanda 10 ár á vöxtum og lengur ef þurfa þykir; skal svo vöxtunum varið til kvennaskólahaldsinfl. Hin gjöfin er frá hinni dönsku deild Oddfellowsregluunar, sem er aimennt góðjjörðafjelag. Fjelag þetta gefur lnndinu spítala handa holdsVeikum mönnum, en tilefni þess var í fyretu fyrirlestur Ehlers um holdsveikina hjer á iandí og hörmungar þær sem slikir sjúklingnr eigi við að búa. Spítnlinn á að standa í Laugar- neei og var þetta ár byrjað að undirbúa bygginguna. S'tamlœkning var roynd hjcr þetta ár með góðum árangri af Moiten skólastjóra Haneen eptir aðferð þeirri er kenud er við frakkueskan manu Berquand. Hátíðahöld voru upptekiu sumstaðar í líkingu við íslendingadag, er landar vorir í Yestnrheimi hafa haldið á ári hvorju. Stúdentafjelagið gekkst í fyratu fyrir að sliknr þjóðminningardagur væri haldinn i Reykja- vík (2. ágúst). Þir vorn ræður haldnar og kvæði og íþróttir reyndar, kappróður, kapphlaup og glímur. Þess konar bátíðir voru haldnar í Borg- arftrði, á Egilstöðum austur og Vopnafirði. Misferli og mannalát. Fjárskaðar urðu víða um land í áfellinu í byrj- un mnímáuaðar. Bær bionn á Kirkjubæ í Hróarstungu (7. okt.) nýlega byggður og vandaður vel; fórust þar í brunanum nautgripir nokkrir auk alls annars eignatjóns á dauðum munum. íbúðarhús brann á Hesteyri við Mjóafjörð (24. nóv.). — Þilskip braut mörg hjer við land þetta ár. FrakkneBk fiskLkúta strandaði i Húsavík austur (22. mars) og önnur í

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.