Alþýðublaðið - 03.12.1959, Side 6

Alþýðublaðið - 03.12.1959, Side 6
JULES VERNE var allra rithöfunda hugmyndaríkast ur og sumar bækur hans eru öld á undan samtíð sinni, og hann lýsir ýmsum vís- indalegum nýjungum, sem nú eru að verða að veru- leika. En meðal bóka hans eru líka hreinar fantasíur, sem aðeins eru skrifaðar til skemmtunar, og eru við- burðir þar allir með' þeim James Mason og Pat Boone í hlutverkum í: . För að jarðarmiðju. ódæmum, að broslegt verð- ur. Meðal þeirra er Förin að jarðarmiðju sú frægasta. Hann lætur tvo þýzka vís- indamenn fara niður um gíga Snæfellsjökuls með ís- lenzkum fylgdarmanni og halda síðan að miðju jarð- arinnar og loks að berast upp á yfirborðið aftur í eld gosi á Stromboli. Bók þessi var þýdd á íslenzku fyrir nokkrum árum og nefnist í þýðingunni Leyndardómar Snæfellsjökuls. Nú hafa Bandaríkjamenn lokið við að gera kvikmynd sem að nokkru styðst við sögu Verne, en víða er brugðið frá. Jarðfræðingur frænda sínum í þeim til- gangi að feta í fótspor hins fræga íslendings. Þar rekast þeir á leiðangur sænsks pró fessors, sem komizt hefur á snoðir um fyrirætlanir Skot anna og ætlar að verða á undan þeim. En hann er myrtur á dularfullan hátt og grunar skozka prófessor- inn, að einn afkomandi Sak- knussemms sé valdur að dauða hans. Ekkja Svíans slæst í förina að jarðar- miðju, þar eð hana grunar að morðinginn sé þangað kominn og vill hún hefna manns síns. Skotarnir ráða íslenzkan fylgdarmann í Reykjavík, ast leiðangursmenn niður um einn gíg Snæfellsjökuls. En þeir verða þess brátt varir, að Sakknussemm greifi, afkomandi Sakknus- semms, er á undan þeim og loks veitir hann þeim fyrir- sát og hótar að drepa þau öll, enda eigi hann einka- rétt á öllum gæðurn innan jarðar, þar eð forfaðir sinn hafi fyrstur uppgötvað þau. En Skotunum teks- að af- vopna hinn hættulega greifa og yfirbuga hann. Eftir miklar þrengingar kemst ferðafólkið upp á yf- irborðið um gíg Stromboii og er fagnað mjög við kom una til Edinborgar. Mynd- PÉTUR RÖGNVALDSSON (annar frá vinstri), næstur til vinstri við hann er hinn þekkti leikari JAMES MASON, en PAT BOONE er honum á hægri hönð. í Edinborg finnur sönnun fyrir því að íslenzkur vís- indamaður, Arne Sakknuss emm, hefur farið inn að jarðarmiðju. Hann fór til íslands ásamt ungum risa að vexti og ótrauðan í öllum athöfnum. Er hann leikinn af Pétri Rögnvalds ■ syni og þykir harm sóma sér hið bezta í þessu hlutverkú Eftir mikil ævintýri kom inni lýkur að sjálfsögðu með því, að prófessorinn kvæn- ist ekkjunni, sem varð hon- um samferða á hinni ævin- týralegu för inn að mið- punkti jarðar. Í s | Jacques mætir h Hvað brennur við núna? Lyktin er ekki sem verst! ....................................................... aftur beið mín engin fluga. Hún hafði sungið kveðju- söng. Því var lokið. (Þýtt úr norsku.) (ÞAÐ er laglegt núna.) Maður Brif dot, Jacques Char ur snúið burt frá ustu eftir aðeins gegnt henni í 24 k segist vera veikur tungur segja, að h: vísu veikur, en i afbrýðisemi og er Hann þori ekki Bardot sína eina „borg gleðinnar", Charrier her roðnaði af reiði, þe heyrði þessar aðdri lýsti því yfir, i mundi aldrei reyna syni sínum undan þeim, sem honum 1 væri ekki að siðu innar. „Sannleikur ég sver að það er , ques er veikur. raunverulega veiki Eiginkonan, Bri^ dot, sendir opin blaðanna, þar sem urtekur orð ten síns: „Jacques FELAGSSKAPUR norskra útgerðarmanna, sem gera út á íslandsmið, hefur sam- þykkt að verja 5000 norsk- um krónum til þess að hefja áróður fyrir meira síldaráti Norðmanna. Það er sem sagt eins með þá og íslendmga: Þeir kunna ekki nógu vel að meta síldina á borðum sín- um. Talsmaður féiagsins. sem áður greinir, hefur tjáð blöð unum, að síldarneyzla Norð manna sé hraksmánariega lítil. Af þeim 217 494 tunnum saltsíldar, sem þeir veiddu í sumar og haust, hafa aðeins selst 10 000 í Noregi. lUUUUUHUUHUUUUIlMlMllllllllUIIUIIIIIIIimilUIUUmUHUIIIIIIIIIIIIIIIIimiilHillUHIIIIIIHIUIIIIIIIII ÉG bjó í herbergi með flugu. Flugan' var' þar á hverjum degi. Á morgnana stóð hún á speglinum. Kann ski að hún hafi verið að spegla sig. Þegar ég fór út stóð hún á veggnum og horfði upp í þakið. Ég kom aftur heim til flugunnar. Hún stóð enn á veggnum. Þegar ég var að taka til í herberginu og dunda mér við blómin, var flugan þar komin þegar og flaug stríðnisleg í kringum mig. Á hverjum einasta degi: flugan og ég. Snemma á morgnana suðaði hún í gluggakistunni og fór í gönguferðir um rúðunag Hún fór éins hátt og hún gat. Einn daginn var flugan úti. Haust — engar fleiri flugur. En eitt síðdegið, þegar ég sat í herbergi mínu og skrifaði bréf, var eitthvað, sem hreyfðist á pappírnum. Hún vildi leika sér og hopp- aði létt yfir línurnar. Svo flaug ‘ hún upp í loftið og settist á lampann. Einn morguninn suðaði hún hærra en venjulega. Flugan söng. En þegar ég kom heim U N D R A- HVOLFIÐ LÖGREGLUMAÐURINN er Frans mjög reiður. „En ég sver, að ég sá ófreskju. Ég skil . .. alls ekki. neitt í þessu,“ segir Frans Þetta gagnar líið fyrir hann. ,,Ég verð að taka skýrslu af yð- ur, Monsieur,“ segir lög- regluþjónninn strangur á svip. „Þér hafið lagt fram ranga kæru og með hegðun yðar hafið^ þér raskað ró 8k. . .... —.‘ ' .'c /! borgaranna." ÞegE gengur aftur til horfir hár, grannu: sem falizt hefur hlöðunnar, á eftir £ glottir og treður g 3. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.