Alþýðublaðið - 03.12.1959, Page 9

Alþýðublaðið - 03.12.1959, Page 9
Frá ársþingi KSÍ: Ofiug fræðsluilarfsemi, bikar- keppni, fvöföld umferð áfram Beztu frjálsíþrólta- afrek Reykvlkinga 1959 ARSÞING Knattspyrnusam- bands íslands var háð í Reykja- vík dagana 28. og 29. nóv. s. 1. Er þetta 13. þing sambandsins. Þingið sóttu alls 63 fulltrúar frá þessum sambandsaðilum: — Knattspyrnuráði Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Akureyirar og Akraness, íþróttabandalagi Suð urnesja, Keflavíkur, ísfirðinga og Siglfirðinga, Ungmennasam bandi Kjalarnesþings, Ung- menna- og íþróttasambandi Austurlands og Héraðssam- bnadinu Skarphéðinn. Formaður KSÍ Björgvin Schram setti þingið með ræðu, þar sem hann bauð fulltrúa og gesti velkomna. Meðal gesta þingsins voriu: Forseti ISÍ, — Benedikt G. Waage, formaður ÍBR Gísli Halldórsson og for- maður Olympíunefndar Bragi Kristjánsson, formaður Sam- taka íþróttafréttaritara. í setn ingarræðu sinni gat formaður þess, að ekki hefði verið langt frá því að íslenzka landsliðið hefði komist til Rómar á Olym píukeppnina, en sigurinn yfir Norðmönnum í Reykjavík og jafnteflið við Dani í Kaup- mannahöfn eru merkilegustu viðburðirnir á sviði knatt- spyrnunnar á kjörtímabilinu, já og til þessa. Skýnslur allar og teikningar lágu fyrir þinginu fjölritað Er hér að ræða ítarlega greinagerð um öll störf sambandsstjórnar- innar á kjörtímabilinu. —- Er skýrslan rúmar 50 síður í stóru broti. Er þar að finna í skýru máli allt það helzta sem varð- ar friamkvæmdir á sviði knatt spyrnuíþróttarinnar á árinu, hérlendis. Tvöföld umferð var reynd á árinu, samkv. samþykkt síð- asta þings, og gafst hún vel. KR sigraði í þessari deild. II. deild sigruðu Akureyringar og leika þeir nú í I. de'ld næsta keppnis tímabil. íslandsmót fór og fram 1 yngri flokkunum öllum. — í 2. fl. sigraði KR, 3. fl. Fram, í 4. fl. ÍBK og í 5. fl. Fram. - ísland tók'þátt í undankeppni Olympíukeppninnair og lenti í Hðli með Danmörku og Noregi, var bæði keppt heima og heim- an, svo sem kunnugt er. Sigr- aði ísland Noreg í Reykjavík en gerði jafnteflí við Dani í Kaúp mannahöfn. Tapaði hinsvegar Danir itnnu Grikki AÞENU, 2. des. (NTB-AFP). — Danir sigruðu Grlkki í lands- leik í knattspyrnu, sem háður var hér í borg í dag með 3 mörk um gegn 1. í hálfleik hafði ekkert mark verið skorað. fyrir Noregi í Oslo og sömu- leiðis fyirir Dönum í Reykja- vík. Þá fór B-landsliðið í keppn- isheimsókn til Færeyja og lék gegn færeyska landsliðinu á bióðhátíðardegi eyjaskeggja — Ólafsvökunni. S'graði ísland með 5:2. Frekari samskipti Færeyja og íslands á þessu sviði eru í athugun. Auk danska landsliðsins kom hingað í heimsókn á vegum KR —Jyllands Boldspii Union og lék hér nokkra leiki. Á árinu vair háð norræn knattspyrnuráðstefna og sóttu hana af hálfu KSÍ þeir Björg- vin Schram, Sveinn Zoega og Ingvar Pálsson. Þ áer í athugun ný útgáfa af knattspyrnulögunum, ásamt regulgerðum og samþykktum, er þar. að lúta. Þá hefur stiórnin gert tilraun ir til að útvega kennslu- og fræðslukvikmyndir í knatt- snvrnu, og á þegar vísi að safni slík"a mynda. Karl Guðmundsson íþrótta- kennari var ráðinn þjálfari sambandsins og vann á vegum þess allt árið 1959. Unglinganefndin, en formað- ur hennar er Fríman Helgason, vann mikið starf á árinu, með fræðslu- og kynningafundum, bæði í Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi, Selfossi og víðar, — voru fundiirnir alls staðar mjög vel sóttir og vitnuðu um áhuga unglinganna fyrir knattspyrnu íþróttinni. Iðkun knattspyrnu- þrautanna og hæfnispróf í sam bandi v.ð þær var nokkur á ár- tWWMMWMMWWMWWWWWI IKristleifur og Kristján í- keppni við sænska þol- hlaupara á Laugardalsleik vangi s. 1. sumar. Kristleif ur sigraði, en Kristján varð þriðji. WWWWIWWWMMWMMmW inu, en þátttakan ekki eins góð| og vænta hefði mátt. Alls hlutu 29 bronzmerkið, 4 silfurmerkið og 1 gullmerkið. Þennan þátt undirbúningsstarfsins að því að verða liðgengur knattspyrnu- maður þarf að efla og auka, — standa vonir til að það verði hægt þegar á næsta ári. Allmiklar umræður urðu um skýrslu stjórnarinnar og reikn- inga, en Axel Einarsson gjald- keri sambandsins gerði grein fyrir þeim og svaraði fyrir- spurnum. Meðal samþykkta, sem gerð- ar voru á þinginu, voru: Hald- :ð skal áfram með tvöföldu u.mferðina í I. deild með líku sniði og áður. Þá var samþykkt að koma til móts við þá aðila, sem ber að senda flokka til keppni utan héraðs síns, að því er til fargjaldagreiðslu tekur, cg greiða að fullu fvrir allt að 15 manna flokk. Hrökkvi tekj- ur hinsvegar ekki t'l í þessu sambandi skal ferðastyrkurinn lækka hlutfallslega. Þá var sam bvkkt að fela stjóirn sambands- ins að sjá um framkvæmd á bikarkeppni (cup) ef hún álít- ur það framkvæmanlegt. Þá var samþykkt tillaga um að fela stjórn KSÍ að hefja undir- búning að bví að minnast á verðugan hátt hálfrar aldar af- raælis knattspyrnuleikja hér á landi. Biörgvin Schram var endur- kiörinn formaður KSÍ og er þetta í sjötta sinn sem hann er kjörinn til þessa starfs. Auk hans voru þe:r Guðmundur Sveinbjörnsson, Ingvar Páls- Ron og Jón Magnússon endur- kjöi":nir en fvrir eru í stjórn- ínni; Axel Einarsson, Sveinn Zoega og Ragnar Lárusson. í varastjórn voru þeir Guð- sveinn Þorbjörnsson. Haraldur Snorrason og Páll O. Pálsson kosnir. Endurskoðendur voru endurkjörnir en þeir eru: Hannes Sigurðsson og Haukur Evíólfsson. í dómstól KSÍ voru kiörnir þeir Jón Sigurðsson og Halldór V. Siguirðsson. VIÐ skulum nú halda áfram að rabba um beztu frjálsíþrótta afrek Reykvíkinga á sl. sumri. Það sama einkennir millivega- lengdir og þolhlaup eins og styttri vegalengdirnar, — topp ui'inn er ágætur, en það vantar tilfinnanlega meiri ,,breidd“. í lengri hlaupunum eigum við tvo ágæta fulltrúa, Kristleif og Kristján. Sá fyrrnefndi setti mörg met á árinu og sýndi mikl ar framfarir. Tímar hans í 3000 og 5000 m eru mjög góðir og á Norðurlandamælikvarða. Krist- leifur sigraði t d. Kállevágh hinn sænska oft, en hann var bezti þolhlaupari Svía á sl. sumri. Kristján var sízt lakari í surnar en 1958. Svavar náði sér ekki eins vel á strik í sumar eins og 1958, en það er trú okk- ar að hann verði betri næsta sumar en nokkru sinni. •— Hör'ð ur Haraldsson hljóp 800 m að- eins einu sinni í fyrra, en þar getur hann náð mun betri tíma en 1:59,7 mín. Nokkrir efnilegir piltar eru á ferðinni í 800, 1500 og 3000 m, svo sem Helgi Hólm, sem tók stórstígum framförum í sumar, og Jón Júlíusson, en hann er býrjandi. Friðrik Friðriksson er kornungur, en á eftir að verða snjall hlaupari, sannið þið til. Gylfi Gunnarsson er stíl fallegur og skemmtilegur og Reynir Þorsteinsson, hinn þraut seigi KR-ingur, getur náð betri árangri en hann hefur sýnt hingað til, ef hann einbeitir sér að 800 og 1500, en er ekki að gutla í hindrunarhlaupi og 5 cg 10 km líka. Grétar Þörstemsscn er snjall spretthalupari, en ekki er nokkur vafi á því, að hann. getur einnig náð langt í 800 m hlaupi. Hér koma beztu afrek Fkamhald á 2. síðu. |!!!|IÍlÍiÍIISIIHilÍ!iW8ii;IÍÍÍIiiSÍiSÍ!iIiÍiii!iBÍS=Íð ÞRJÁR NÝJAR BÓKAFORLAGSBÆKUR PILAGRIMSFÖR og FERÐAÞÆTTIR eftir Þorbjörgu Árnadóttur. Þorbjörg hefur ferðazt víða og segir skemmtilega frá því, sem fyrir augun ber. Tólf sér- prentaðar myndasíður prýða bókina auk þess sem listakon- an Toni Patten teiknar vign- ettur við hvern kafla. Bókin skiptist í 20 kafla. 172 bls. Verð kr. 130.00. SYSTIR LÆKNISINS eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Hér er íslenzk ástarsaga, sem gerist í sveit og í sjávarþorpi, eftir hinn vinsæla fram- haldssöguhöfund tímaritsins HEIMA ER BEZT. Þessi saga er líkleg til að ná miklum vinsældum. 137 bls. Verð kr. 68,00. ffg BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR FÓRN SNILL- INGSINS eftir Dr. A. J. Cronin. Þetta er ein af nýjustu skáld- sögum hins heimskunna lækn is og rithöfundar. Þróttmikil og hrífandi saga um ást og listir. Bókin er talin með skemmtilegustu skáldsögum höfundar. 294 bls. Verð kr. 140,00. Alþýðublaðið — 3. des. 1959 Q

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.