Alþýðublaðið - 03.12.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 03.12.1959, Side 11
■niiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiHiiiuiiiiiiii 10. da^ur nimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiv unglega. Henni fannst að það ætti að borga aðgangseyri fyrir svona s.rkus! Hún hafði aldrei séð neitt svo skemmti- legt. Hún var nærri búin að gleyma því til hvers þær TesS voru komnar. Númer hvað var eiginlega gamla hollenzka skrifborðið? 'Var búið að selja það? Nei, sem betur fér, það kom næst — Vissi Tess það? Hún sá fljótt að hún vissi það, því hún leit á uppboðs- haldarann og kinkaði oft kolli eftir því sem verðið hækkaði. Carol varð undrandi yfir hræðslunni og angistinni, sem hún fann til meðan hún horfði á Tess. Skyldi hún fá það? Allt í einu fannst henni lífs- nauðsyn að Tess fengi skrif- borðið. Hundrað krónur — hundrað 02 tuttugu krónur — hundrað og fimmtíu krónur — hundrað og sextíu krónur, — hún sá að Tess hikaði þeg- ar boðnar voru tvö hundruð krónur og hún varð fyrir von- brigðum þegar Tess hristi loks höfuðið. Fyrst' þegar uppboðs- haldarinn lyfti hamrinum datt henni í hug að hún gæti boð- ið sjálf. Hún veifaði listanum ákaft og hélt að hún hefði hreppt það, þegar hún heyrði boðið herra. „Þrjú hundruð,“ sagði Car- ol, sem komin var með upp- boðsveik'na —“ þrjú hundruð og fimmtíu — fjögur hundr- uð!“ Fólk leit á hana og hún sá að Tess leit örvingluð á hana og gaf henni merki um að hætta þegar boðnar voru sex hundruð krónur. En hin röddin hélt áfram og Carol gaf sig augnabliks æsingu á vald og bauð í æsingi þangað til hamarinn loks féll — átta hundruð krónur! Hún veifaði Tess sigri hrósandi, hún tók ekki éftir því að uppboðshaldarinn var að bjóða upp næsta mun og augnabliki seinna átti hún gamalt strokjárn, hjól, átta kaffipoka og úttroðinn fisk. ,jEn elsku, elsku,“ sagði Teas örvingluð, þegar hún komst til Carol.“ Átta hundr- uð krónur — Carol af hverju gerðirðu þetta? Eg átti ekki að leyfa þér með!“ „Eg er fegin að þú gerðir það. Eg hef aldrei skemmt mér jafnvel fyrir átta hundr- uð krónur allt mitt líf!“ kall- aði Carol. „Craig fær slag!“ „Honum kemur það ekkert við. Eg ætla að gefa þér það.“ „Það kemur ekki til mála.“ „Fyrst ég fæ ekki að borga fyrir að búa hjá þér, verð- urðu að þola að ég geri eitt- hvað fyrir þig í staðinn!11 sagði Carol ákveðin. „Það þýðir ekki að tala meira um það. Hvað eru líka átta hund- ruð krónur?“ sagði hún kæru- laus og gleymdi því hvað að þú verður að segja eitt- hvað.“ „Og þar sem ég ekki þori að hugsa um það, hvað þú vildir helzt,“ sagði hún þurrlega, — legg ég til að við förum í bíó.“ Á eftir fengu þau sér te og þá bað hún hann um að segja sér frá fjallgöngum, sem hann hefði verið í og sagði honum frá því að hún hefði mjög gaman af að klífa fjöll. „Mér skilst að þú hafir reynt allt nema eitt,“ sagði hann. Hún lyfti augnabrúnunum. „Og hvað er þetta eina?“ „Hjónaband!“ Hann leit stríðnislega á hana. „Nei, ég hef ekki áhuga á því!“ „Hvers vegna ekki ungfrú — ? Brent barn forðast eld- inn?“ Hún leit þánnig á hann að .... pparíö yður Maup a Kúlli margra veralana! #KU0(SL fi ÖHUM UfítíM! - Austostrseti átta hundruð krónur voru fyrir Tess. „Ef þér líður eitthvað betur þá kostaði dragtin mín helm- ingi meira! Auk þess,“ bætti hún við og leit á skrifborðið við hlið þeirra: „þá er þetta fallegasta skrifborð.“ Það var ekki til neins fyrir Tess að mótmæla meira, en gleði hennar yfir skrifborðinu var slíkt, að Carol hefði feg- in keypt handa henni allt sem inni var, ef Tess hefði ekki dreglð hana með sér á brott. Tess sagði Vian alla sólar- söguna, þegar hún hitti hann og bað hann um að líta eftir Carol það sem 'eftir var dags- ins, því hún vildi ekki fá hana með sér inn aftur. „Eg verð að taugahrúgu, ef hún gerir þetta aftur,“ sagði hún við Vian.“ Farðu með hana eitthvað, sláðu hana nið ur með einhverju hörðu, gerðu eitthvað svo hún láti mig vera!“ Carol hló og 'Vian lofaði að bera sitt bezta og þegar Tess var farin spurði hann hvað hún vildi gera. „Eg veit svo lítið um þig, flestir aðrir en Vian hefðu þagnað. „Eða hefur enginn lagt í að spyrja þig?“ bætti hann íbygg inn við. „Mér leiðist þetta umræðu- efni“, sagði Caol kuldalega. „Það var leitt!“ var hæðn- islegt svar hans: „Það hefði getað leitt til ýmislegs!“ En Carol var ekki til einsk- is tuttugu og fimm ára, hún vissi hvernig hún átti að breyta um umræðuefni og' hálftíminn, sem eftir var unz sækja átti Tess, leið óskapa- laust. Þau biðu eftir Tess fyrir utan uppboðshúsið og þegar Tess loks kom var hún hlað- in skrani og fallegum mun- um, sem hefði verið heiður fyrir hvern skransala að e:'ga. „Kannske væri betra að ég sendi eitthvað af þessu með hæsnabúrunum,“ sagði hún við Vian og leit fyrst á bílinn svo á skranhrúguna. Vian, sem skildi hve gjarn- an hún vildi hafa allt með, broSti og hóf að láta það inn í bílinn. Craig stundi’þegar hann sá það og Rachel hló, þegar henni var hátíðlega afhent- ur úttroðni fiskurinn. G R Á tt N AR NI R & si‘ba4 bíff> í,aff ^etui'alltaf w skeo ao þao komi emhver, sem eg :*%V. þekki og sem gefur mér ...“ „Ekkert ónýtt rúm?“ spurði hún háðsk meðan Símon tautaði spyriandi: „hænsna- búr?“ bak við hana. „Ó, mamma, rautt teppi! Er það handa mér?“ kallaði æst og áköf Nicky. „Auðvitað, vina mín. Það er langt síðan ég lofaði þér teppi en ég hef ekki rekist á neitt nægilega fallegt fyrr en í dag. Já, já, Símon. Ég fékk búrin. Þau urðu dýrari en ég hafði gert ráð fyrir en samt töluvert ódýrari en í búð. Skrifborðið? Spurðu Carol! Ég er enn lömuð af áfallinu sem ég fékk!“ Vian var boðið upp á drvkk meðan fjölskyldan skoðaði varninginn. „Þetta“, sagði Tess og lyfti upp tveim ryðbrunnum sverð- um, „verður fallegt í...“ „Orrustu við nágrann- ana ...“, sagði Craig vongóð- ur og tók upp gamaldags krínolinplls úr rauðu og gulu silki. „Til hvers í ósköpunum ...“ „Áklæði á bekkina í dag- stofunni“, sagði Tess ákveðin. „Og þetta“, sagði hún og lyfti upp tveim ryðguðum fuglabúrum, „þetta verða 'fal- legustu hengilampar, þegar Símon er búin að laga þá“. 'Vian sat og drakk sherryið sitt í ró og næði og hlustaði á samtallð ánægður á svip. Hann brosti til Carol og það var eins og hann segði: „Indælis fjölskylda, en brjál- uð. Kol-, bandsjóðandi vit- laus! Það var eins og brosið gerði þau að samsærismönn- um gegn öllum heiminum og Carol andvarpaði léttara þeg- ar hann loks fór. Eftir kvöldmat fór Rachel til að kenna dans og Tess og Craig að heimsækja kunn- ingja sína. Carol varð eftir á Pilgrims Row og fór að klippa efnið á bekkina niður. Þegar 'Símon var búinn að vinna, kom hann. inn og settist við hlið hennar. „Þreyttur?” spurði hún. „Þú hlýtur að vera þreyttur, þú vinnur svo mikið“. „Já, ellin er farin að segja til sín“, sagði hann og brosti. „Þú hvílir þig aldrei, Sí- mon. Vinna og ekkert nema vinna, aldrei skemmtanir . .* „Ég hef ekki gaman af að skemmta mér þegar ég á eft- ir að gera eitthvað“. „Þú ert of samvizkusamur". „Finnst þér það?“ Hann bauð henni sígarettu og kveikti sér í einni og lét fara vel um sig. Carol kinkaði kolli. „Já, mér finnst það“, sagði hún ákveðin. „Þú heldur þó ekki að þau hin vilji sjá þig verða gamlan ög boginn þrjá- tíu og tveggja ára gamlan? Þú átt að fara eitthvað og gera eitthvað spennandi og skemmtilegt. Lítið ævintýri fær blóðið til að streyma hraðar um æðarnar, skal ég segia þér“. „Ég trúi þér, litla skáld- kona!“ ,iÞú hefðir gott af að vera um stund í New York“. „Eða skipta um hlutverk við Vian Loring“. „Það er ekki hægt að ásaka hann fyrir . . .“ „Að ganga um með hálm- strá í hárinu?“ Svo hann mundi þá setn- ingu. Carol brosti með sjálfri sér. Veslings Símon! Hafði hann minnimáttarkennd gagnvart Vian? Hún leit á hann og sá að Símon og minn'máttar- kennd átt uekki vel saman. Það var vfir honum ró og sjálfstraust sem gaf ekki á- stæðu til slíks. Hann var myndarlegur maður og eins og Craig svo oft velti hún bví fvrir sér því hann hefði aldrei gifzt. Hann yrði áreiðanlega góður eiginmaður og faðir. Letilega spurði hann um hvað hún væri að hugsa og brosa og hún sagði honum það. „Þekkirðu ekki einhverjar sætar ungar stúlkur sem vildu eignast fallegt heimili?11 spurði hún. „Það er synd að þú skulir ekki elska nema grísi og kýr“. Símon brosti og klóraði Satan bak við eyrað. „Maður veit hvar maður hefur dýrin“. „Ég hefði hugsað mér sæta I sve'tastúlku með augu eins off gleym-mérey, húð-eins og rjóma, helzt einhverja, sem fimmtudagm Vetrarhjálpin. — Skrifstofan er í Thorvaldsenstræti 6,.— húsakynnum Rauða Kross- ins. Opið kl. 9—12 og 2—6. Sími 10785. — Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. -o- Kvenfélag Hallgrímskirkju minnir félagskonur á báz- arinn, sem verður haldihn mánudaginn 7. des. í Góð- templarahúsinu. Tekið verð ur á móti munum hjá Sig- ríði Guðmundsdóttir, Mím- isvegi 6, og Aðalheiði Þor- kelsdóttur, Laugavegi 36. -o- Kópavogsbúar. Líknarsjóður Áslaugar Maack heldur hjónadansleik laugardaginn 5. des. í Félagsheimilinu, til styrktar hinum bágstöddu — Bögglauppboð með happ drætti — Góð hljómsveit. Miðasala á föstudag í Fé- lagsheimilinu. — Kvenfélag Kópavogs. -o- Konur loftskeytamanna. — Fundur í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili prentara, — Hverfisgötu 21. Kvenfélagið Bylgjan. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt- anlegur til Rvk kl. 19.00 í dag frá Kmh og Glas gow. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh. kl. 08. 30 f fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Yestm.eyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kmh., Gautaborg og Stafangri kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20,30. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Malmö áleðiis til Rvk. Arnarfell lestar á Eyjafjarð arhöfnum, fer þaðan til Raufarhafnar Jökul fell er í Vestmannaeyjum. — Dísarfell átti að fara í gær frá Riga áleiðis til Gdynia og Austfjarðahafna. Litlafell fór í gær frá Rvk til Húsavíkur og Þórshafnar. Helgafell er á Siglufirði. Hamrafell er í Batum. LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30—3.30. safn opið daglega frá kl. 2 MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. Árbæjarsafn lokað. Gæzlumaður, sími 24073. Alþýðublaðið — 3. des. 1959 JjJ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.