Alþýðublaðið - 12.01.1960, Side 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson
ir
BANDARÍSKA skíðastúlk-
an Betry Snite, 20 ára gömul
og bezt í alpagreinum þar í
Iandi, fótbrotnaði á æfingu í
Aspen, Colorado á miðviku-
daginn og getur ekki keppt
nieira í vetur.
Eins og getið var um hér í
blaðinu fyrir nokkru meidd-
ist einnig bezti skíðaniaður
Bandaríkjamanna í alpagrein
um, Bud Werner nýlega og
getur ekki heldur verið með
í Squaw Valley. Veikir þetta
að sjálfsögðu mjög vonir
Bandaríkjamanna í þessum
greinum á Olympíuleikjun-
um.
Alþýðublaðið — 12, jan. 1960
Frægir tenn-
isleikarar
TENNIS er íþrótt, sem
Iítið er iðkuð á íslandi,
enda erfitt vegna veðrátt-
unnar. — Hér sjáið þið
fræga tennisleikara;
myndin er tekin í Stokk-
hólmi fyrir nokkru og er
af Dananum Kurt Niel-
sen og ítalanum Pietr
Angeli, en sá síðarnefndi
sigraði.
—o—
EINN þekktasti knatt-
spyrnumaður Englands, Nat
Lofthouse, getur ekki leikið
knattspyrnu af fullum krafti
í framtíðinni. Hann hefur
verið meiddur í ökla síðan í
ágúst og mun aldrei ná sér
til fulls, segja læknar. — Loft
house hefur alls verið með í
33 landsleikjum og í þeim
hefur hann skorað 29 mörk.
Hann hefur skorað fleiri
mörk með skalla en fæti og
í þeirri list stóðu honum fáir
á sporði. Hann vakti alveg
Framh. á 14. síðu.
Sigurvegararnir í karla- og kvennaflokki á Afmælismóti KR.
í afmælismóti KR
AFMÆLISMÓT KR í hand-
knattleik hófst að Hálogalandi
á Iaugardaginn og lauk á
sunnudagskvöldið. — Þátttaka í
mótinu var mikil og keppnin a$
ar jöfn og skemmtileg. KR sigr-
aði í ltvennaflokki og FH í karla
flokki og lilutu þessi félög
bikar til fullrar eignar og hver
leikmaður verðlaunapening, er
formaður KR, Einar Sæmunds
son afheníi er hann sleit mót
inu.
Á laugardagskvöldið voru
háðið sex leikir og urðu úrslit
þeirra þessi:
í karlaflokki:
Fram-FH (b) 6:3.
FH (a)—Þróttur 11:2.
ÍR ■—'KR 9:6, eftir framlsngd
an leik, én að loknum venju-
legumleiktíma, var jafnt 6:6.
Ármann ■—■ Víkingur 4:3.
Afturelding — Ármann 11:7.
í kvennaflokki:
KR — FH eftir framlengdan
leik.
Fram •— Þróttur 6:4.
Ármann — Víkingur 3:2.
Á sunnudagskvöld fóru
fram undanúrslit mótsins og
fyrst léku KR og Fram í kvenna
flokki og sigruðu KR-stúlkur.n
ar með töluverðum yfirburðum
eða 8 mörkum gegn 1. Leikur-
inn var daufur og tilþrifalítill.
Lið KR sýndi þó góðan leik á
köflum.
Leikur Vals og Ármanns var
aftur á móti geysispennandi, þó
e'kki væri hann heldur vel leik-
einkenna hann og var þó til
mikils að vinna. Valur sigraði
með 6 gegn 4 og kom það á ó-
vart. Valur getur vænzt mikils
af þessum ungu stúlkum, sem
þarna unnu sinn stærsta sigur
til þessa. Beztar í liði Vals voru
Sigríður Sigurðardóttir og Berg
ljót Hermundsdóttir, sem báð-
ar eru mjög hættulegar skytt-
ur. Einnig vakti Katrín Her-
mundsdóttir athygli í markinu
en húú varði oft vel. Ármans
stúlkurnar treystu um of á Sig-
fíði, en hennar var vel gætt.
Úrslitaleikurinn í kvenna-
flokki var þvf á milli Vals og
KR og var mun jafnari en bú-
iizfc var við. í hálfleik hafði að-
eins eitt ímark verið skorað og
gerði Valur það. Valsstúlkurn-
ar bættu öðru marki við strax
í upphafi síðari hálfleiks og
sumir fóru að reikna með því
óvænta, eða sigri Vals. En KR-
stúlkurnar ná nú betri tökum
á leiknum og skora þrisvar og
sigruðu í leiknum með 4:3. —
Telja verður það nokkuð sann-
gjörn úrslit eftir gangi leiksins,
en Valsstúlkurnar mega einnig
vel við una.
FH OSIGRANDI.
Fyrsti karlaleikurinn . á
sunnudaginn var milli Fram
og FH og þeir síðarnefndu sigr-
uðu en aðeins með einu marki
og var það mun minni munur en
búizt var við. Fram lék ágæta
vörn og hinum snöggu FH-ing-
um gekk illa að finna glufur á
henni. Úrslit urðu 5:4 fyrir FH,
Ldkur ÍR og Aftureldingar
mörkunum, enda opnar varnir
beggja liðanna. ÍR hafði yfir
mestallan leikinn en honum
lau'k með jafntefli 10:10. — 1
framlengingu náði ÍR betri tök
um á spilinu og skoraði þrjú
mörk en Afturelding ekkert, —
leiknum lauk því með sigrj ÍR
13:10.
FH og ÍR mættust til úr-
slita og vann FH auðveldan sig
ur skoraði 8 mörk gegn 5. Lið
ÍR átti þó nokkuð góðan leik,
en vörnin er alltaf hin veik.a
hlið liðsins. Beztu menn F'H
voru Ragnar, Birgir og Pétur
Antonsson, sem er að verða
e.inn okkar bezti maður. Hjá
ÍR voru beztir Gunnlaugur, Her
mann og Pétur, en liðinu bef-
ur farið mikið fram síðan í
haust. — Þar með lauk þessu
skemmtilega afmælismóti.
<WWMWM*MWW%WWWW«
inn, deyfð og kæruleysi virtist i var skemmtilegur og nóg var af '
Heims-1
met
ÁSTRALSKA stúlkan
Rosemary Lassing, sem að
eins er 18 ára setti nýtt
heimsmet í 110 yds bringu
sundi á laugardaginn er
hún synti á 1:21,3 mín. í
55 yds. laug í Brisbane.
iWWHWWWWWIWIIMIMWWI