Alþýðublaðið - 12.01.1960, Síða 13

Alþýðublaðið - 12.01.1960, Síða 13
/ F YRIR ári ferðaSist ég um Rauða Kína í tæpa tvo mán- uði. Ég var meðlimur biaða- mannasendinefndar frá Bur- ma, er boðið hafði verið til landsins af sambandi kín- verskri blaðamanna. Það er að segja, vi.ð vortum gestir kín ver sku kommúnistastj órnar- innar, því að í Kína er biaða- þjónustan ekki annað en deild innan ríkisstjórnarinnar o^ skipulagning hennar er mjög einstrengingsleg. Yið ferðuð- umst töluvert um landíð og ræddum við nokkra menn, sem gegndu mikilvægum stöð uni í þjóðfélaginu. En Kína er geysivíðlent land og viðT staða okkar stutt, og því var stundum erfitt fyrir m;g að gera mér Ijóist, hvíernig á- standið var í raun og veru. Þó gat ég myndað mér ákve'önar skoðanir um margt. ríkisins, svo að auðveldara sé að stjórna hinu víðlenda riki á sama hátt og tíðkast í ein- r.æðisríkjum. H . . Ap. — T^ezuA, /s-f^mcA F JOLDINN allur af fólki tek- ur þátt í þessum herferðum, Og þjóðinni er haldið í stöð- ugri taugaspennu, sem nálg- ast m’úgsefjun. Þegar stjórn- in vill Irrinda slíkri fjölda- hreyfingu af stað, notai' hún öli tiltækileg ráð til þess að ná tökum á fólkinu. Auk blaða og útvarps, opinberra stofn- ana og málgagna þeirra teflir hún fram ótal félögum og fjöldasamtökum. Og þetta nægir til þess að sannfæra hinn einstaka Kínverja um, að það sé tilgangslaust fyrir hann að sýna mótþróa, fyrst allur þessi fjöldi styður að- gerðir foringjanna. Með þessum haetti var einn- ig skorin upp herör gegn sóða ég dráttarvél og nokkur vél- knúin verkfæri. 1 ÞESÍSU sambandi langar mig til að víkja máli mínu að sameignarfyrirkomulaginu. — Það, sem nú er að gerasfc í Kína, er ekki í samræmi við fyrri stefnu stjórnarvaldailna þar. Á fyrstu valdatímum kommúnista í Kína var því eindregið haldið fram, að ekki kæmi'til gi’eina að hefja sam- yrkjubúskap, fyrr en skilyrði hefðu skapazt til þess að vél- væða landbúnaðinn í stórum stíl. Þá töldu kínverskii- kom múnistar, að samyrkjubú- skapur án vélvæðingar væri ekki sósíalismi. Nú heyri ég aftur á móti, að svo að se:gja öllum kínverskum bændum hafði verið skipað í sam- yrkjubú, og það áður en víð- tæk vélvæðing hafði fraið fnam. Nú segja kommúnistar, MAUNG MAUNG er ritstjóri dagblaðsins RANGOON TRIBNÉ. Hann stundaði nám- við háskólann í Rangoon og hefn.r ferðazt víða um heim, meðal annars í Ind- landi, Matajalöndum, Bandaríkjunum, Stóra Bretlandi og öðrum Evrópulöndum. í eftirfarandi grein segir liann frá ferð sinni til Kína, en þangað fór hann árið 1958 í hópi blaðamanna fn'á Burma. ein af þremur stærstu fjöl- skyldunum í Shanghai. Sjálf- ur er hr. Lieu útskrifaður frá Oxfordháskóla, og kona hans hefur einnig hlotið menntun sína í Englandi. Frú Lieu, sem er mjög aðlaðandi, var eina kínverska konan, er ég mætti, er var giæsilega og kvenlega búin. Þótt hr. Lieu sé talinn kapítalisti, er hann ekki lengur einn eigandi fyr- irtækja sinna, heldur er ríkið meðeigandi og rekur þau á- samt honum. Hr. Lieu fær brot af ágóðanum og þau TÐ fyrsta, sem vakti athygli. mína í Kína, var hreinlætið. Hvert sem ég fór, hvort sem það var í stórri boig eða litlu afskekktu þorpi, blasti við mér hreiníæti • og snyrti- mennska. Hverig var óhrein- indi að sjá, engin óþrif. Það var varla hægt að koma auga á nokkurn úrgang eða rusl nokkurs staðar á götunum. Nú eru aðeins tíu ár síðan kom- múnistar tóku við völdum. í Kína, en óhreinindin og óþrifn aðurinn, sem gamla Kína var illræmt fyrir, eru nú engu að síður úr sögunni. Hvernig hafa kínverskir kommúnistar komið þessu í kring? í lýðræðislöndum samþykk ir ríkisstjórnin lög, þegar hún vill fá eitthvað gert. í Kína kemur hún af stað hreyfingu. Svo mikið hefur kveðið að þessu, að gerválla stjórnmála- sögu Rauða Kína undanfarin tíu ár má rita út frá miklum hreyfingum eða herferðuro, sem haldið hefur verið uppi undir forustu stjórnarinnar. Þegar ég var á ferð í Kína, stóð yfir mikil herferð gegn „plágunum fjórum“ — rott- um, spörfuglum, moskitóflug um -og öðr'um flugum — og ég hafði tækifæri til að kynn- ast framkvæmd slíkra fjölda- herferða. Með þessu f yrir- komulagi eru treyst yfirráð Úr ferð um Rauða-Kína luoum i s a skap og óhreinindum. Með of angreindum aðferðum tókst að skapa þannig ástand, að Kínverji hefði ekki þorað að fleygja vindlingsstúf á göt- una af hræðslu við, að það kynni að verða dæmt andsós- íalistískt athæfi. V-ISSULEGA er það lofsvert að kínverskum kommúnistum skuli hafa tekizt að hreinsa burtu óhreinindi og rusl úr borgum sínum á svo skömm- um tíma. En það var því að- eins mögulegt, að stjórn Maós er einræðisstjórn, og hinir ýmsu hlekkir stjórnartaum- anna eru tengdir saman af öryggislögreglunni, fr'éttáþjón ustunni, áróðursmönnum flokksins og öðrum aðilum, sem gera stjórninni kleft að fylgjast nákvæmlega með dag legu lífi íbúanna og hafa strangt eftirlit með því. Á ferð minni um Kína ferð aðist ég með járnbrautarlest- um svo hundruðum kílómetra skipti. Leið mín lá um víðlend landbúnaðarhéruð, en aldrei sá ég svo mikið sem eina dráttarvél né aðrar landbún- aðarvélar. Öll vinna er' fram- kvæmd með handaf li og nokkr um dráttardýrum, og eru vinnuhættir harla frumstæðir. í Wuhanhéraði var mér sýnd- ur búgarður, er átti að yera til fyrirmyndar í samyrkju- búskap. Aðeins á Því búi sá að undir þeim kringumstæð- um, sem fyrir hendi eru í Kína, sé ekki hægt að véi- væða landbúnaðinn fyrr en búið er að koma á samyrkj- búskap — að það séu kreddur einar að halda, að ekki megi hafa samyrkju án dráttarvéla. í ákafa sínum við að koma á kommúnísku þjóðskipulagi hefur Kínastjórn hvað eftir annað vikið frá fyrri stefnu sinni. Það var til dæmis stefna Maóstjórnarinnar í fyrstu að varðveita stói'bændakerfið, ekki aðeins til bráðabirgða, héldur um langan tíma. Þá var sagt að stórbændafyrir- komulagið ætti að haldast út tímabil hins „nýja lýðræðis“. Tímabil hins „nýja lýðræðis" stendur enn yfir í Kína, en stórbændakei'fið er úr sög- unni. Sama máli gegpir um borg- arastéttina. Samkvæmt fvrri stefnuyfirlýsingum kommún- ista átti hún að eiga tilveru- rétt í hinu „nýja lýðræði“, eða þar til iðnaðurinn hefði þróazt til muna. Tímabil hins „nýja lýðræðis“, sem líka er kallað „millibilstímabilið“, stendur enn yfir, en kínverks horgarastétt er að hverfa af sviðinu. I Shanghai talaði ég við kín verskan kapítalista að nafni Lieu. Undir stjórn Chiang Kai Shek var Lieufölskyldan hlutabréf, sem hann á enn í þessu sameignarfélagi, kveðst hann eftirláta ríkinu eftir nokkur ár „af frjálsum vilja“. Er ég spurði hann, hvort hann myndi gera það með glöðu geði, var svarið: „Vissulega myndi það -vera mér ánægja — mikil ánægja“. Ég geri ráð fyrir að hr. Lieu hafi ekki getað svarað öðru- vísi^ þar sem við vorum ekki einir, meðan á samtalinu stóð. Hjá okkur var kínversk stúlka, sem kínverska blaða- mannasambandið hafði falið að vera túlkur -okkar á ferð- inni um Kína. Stúlkan hafði áður lýst því yfir, að þar sem hr. Lieu talaði reiprennandi ensku, myndi ég ekki þurfa á aðstoð hennar að halda í við- tali mínu við hann. Engu að síður fór hún með mér, og í návist hennar myndi hr. Lieu ekki hafa þorað að segja neitt, sem kínverskum kommúnist- um kynni að mislíka. IÐNVÆÐING virtist mér vera í gífurlegii framför í Rauða Kína. Mest áherzla er lögð á sífellt meiri eflingu þungaiðnaðarins og söfnun fastafjár, og er haldið uppi miklum áróðii í því skyni. Fyrsta maí eru mikil hátíða- höld í Peking, og í einni af skrúðgöngunum, er lögðu leið sína framhjá TIEN-AN-MIEN (hliði hins himneska friðar), þar sem forustumenn komm- únistastjórnamnar voru sam- an komnir, var stór hópur karla og kvenna, er báru spjöld með hvatningarorðum til verkamanna um að fram- leiða meira og meira fastafé. í norðausturhéruðum Kína heimsótti ég járn- og stáliðju- ver, bifvélaverksmiðjur og margai' aðrar verksmiðjur- þar sem mér gafst kostur á að sjá, hverju Kínverjar höfðu áorkað í þungaiðnaði. Mér var sagt, að sósíalistísk uppbygging Kína byggist á þeirri grundvallarstefnu að láta þungaiðnaðinn ganga fj7r ir. En það skeður á kostnað neytenda: fatnaður er skammt aður, og svo er einnig um mat- væli. Fyrþ- stríð flutti Kína inn matvæli, en nú er farið að flytja þau út. Ekki svo að skilja, að framleiðsla á mat- vælum í landinu sé meiri en þörf er á, heldui' eru matvörur fluttar út svo hægt sé að flytja inn vélar til þungaiðn- aðarins I KÍNA eru búin til forláta silkiefni og brókaði, en allar kínverskar konur. sem ég sá, báru óásjálega bláleita ein- kennisbúninga úr baðmullar- efni, — að undantekinni frú Lieu, konu kapítalistans. Túlkurinn gaf okkur þessa skýringu á þessu: „Það er ekki af því að kínverskar stúlk ur hafi ekki gaman af að snyrta sig og klæðast falleg- um fötum — auðvitað höfurn við það. En persónulegt skart verður að bíða þar til ein- hvern tíma . í frömtíðinni.“ „Einh\\irn tíma í framtíðinni“ þýðir þegap sósíalisminn hef- ur náð fótfestu í Kína. Þang- að til, eða meðan millibilsá- standið stendur yfir, verður einstaklingurinn að fórna sér fyrir málstað sósíalismans. „Ef stúlka-.notaði varalit og kinnfarða, myndi það verða fordæmt sem athæfi, er heyrði auðvaldsstéttinni til?“ spurði ég. „Ekki beint,“ svaraði stúlkan, „en við leggjum ekki mikið upp úr slíku, skal^ég segja yður.f1 — En konur eru konur, og engar kommúnískar fræðisetningar megna að breyta hinum meðfæddu kven legu eiginleikum. Einn ferða- félagi minn, fréttakona frá Burma, trúði mér fyrir því, að þessi sama stúlka, sem seg ist vera marxisti, léti sér mjög annt um útiit sitt og eyddí álitlegum tírna í hótel- herbergi sínu í að snyrta hár sitt og föt til þess að líta sem bezt út. ‘ 1 Alþýðublaðið — 12. jan. 1960 |_3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.