Alþýðublaðið - 13.01.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1960, Blaðsíða 1
 • '',í 41. árg. — Miðvikudagur 13. janúar 1960 — 8. tbl. SIR John Hunt, sá er skipu- lagði og stjórnaði leiðangrin- um sem sigraði Mount Everest árið 1953, er væntanlegur til Reykjavíkur hinn 21. júíí í sumar. Hunt mun nú vinna að und- irbúningi Grænlandsleiðang- urs, og mun hann fara með vél frá Flugfélagi íslands til Græn lands. Gert er ráð fyrir, að Sir John Hunt komi aftur frá Græn landi til Reykjavíkur með ein- hverjum Faxanum hinn 31. ágúst n. k. NÍNA komin NÍNA SÆMUNDSSON mynd- höggvari kom hingað til lands í fyrrakvöld, en liún dvaldist í Kaupmannahöfn um jólin og nýárið_ ; ; Nína mun verða hérlendis um hríð. Hún heldur sýningu á verk- um sínum í Charlottenborg í Kaupmannahöfn, sem hefst 1. maí. Er dvöl hennar hér heima í sambandi við undirbúning sýn ingarinnar. / jbokunni — eða samtals um sjötíu þúsund manns. Svona v.a'r umhorfs í Reykjavík í gær; þið horfið niður Bankastræti inn í Austur- stræti. Skyggni var 50— 100 metrar. Við erum með frétt um þokuna og afleið- ingar hennar á 3. síðu. ALLIR Keflavíkurbátar voru á sjó í gær. Voru margir með 8 —10 tonn, en 11—12 tonn var skást. Veður var gott og fóru bátarnir á sjó aftur. Langjökuli lestaði 1000 lest- ir af freðsíld í Keflavík í gær. Afli Akranessbáta var ö—8V2 tonn á bát. Tólf bátar voru sjó í gær. Sandgerðisbátar fengu lakari afla í gær en fyrradag, eða 7 URANUS“ SAMBANDSLAUST hefur verið við togarann Úranus, síðan á sunnudags kvöld- Heyrði Þormóður goði þá í Úranusi en báðir þessir togarar voru á heim „Allt gott að frétta. Gengur liægt vegna veðurs. Komnir 664 mílur frá miðunum kl. 2 I dag“. FYLGDUST AÐ. Skeytið frá Þormóði goða bendir til þess, að togarinn sé hálfnaður heim á leið. Þegar Þormóður goði hafði síðast Á leiö frá Nýfundnalandi leið frá Nýfundnalandsmið um. Úranus er eign a Tryggva Ófeigssonar. Bæjarútgerð Reykjavíkur | fékk í gær svohljóðandi skeyti 9 tonn flestir. Grindavíkurbátar j frá sklpstjóranum á Þormóði goða: öfluðu sæmilega Djöflatrúin líf- seig i Konsó samband við Úranus á sunnu- dagskvöld var veður mjög slæmt. Höfðu togararnir fylgzt að fram að þeim tíma. En eft- ir það hefur Þormóður ekki séð Úranus eða heyrt í honum. LEIT HAFIN. í gærmorgun var óskað eftir því, að leit yrði hafln að Úran- usi frá Nýfundnalandi. í skeyti er Alþýðublaðið fékk frá NTB frá St. John á Nýfundnalandi segir svo: Óttazt er um íslenzka tog- arann Úranus. Ilcyrðist síð- ast í honum s.l. sunnudags- kvöld, er togarinn var stadd-* ur 70 sjómílur út af Nýfundna landi. íslendingar hafa óskað eftir aðstoð frá Nýfundna- landi við leit að togaranum. Ameríska strandgæzlan hefur beðið strandbátinn Halfmoon að fara út og leysa bátinn Charlie af en sá síðarnefndi er eini báturinn er nú heldur sig á slóðum togarans út af norðurströnd Nýfundnaland^. Flugvélar bíða reiðubúnar til þess að hefja leit strax og veður leyfir. Mikið hvass- viðri er og hafrót og- því til- gangslaúst aö hefiá leit úr Iofti. Blaðið hefur hlerað Að múgurinn, sem drep- ur Sesar í Shakespe- areleikritinu í Þjóð- leikhúsinu, sé úr Sam- bandinu. — Skýring: „Statistarnir“, sem koma fram í múgsen- unum, munu márgir hverjir vinna hjá SÍS á daginn. Sígaretfum stolið ENN eitt innbrot var framið í Borgarskála Eimskips við Borgartún í fyrrinótt. Þjófur- inn viðhafði alveg sömu að- ferð og höfð var við innbrot í skálann fyrir nokkrum dögum. Þjófurinn fór inn um þak- glugga á vcrr.'’V'>mmunni og skreið síða eftir bitum í loft- inu, þar til hann komst á stæðu og niður á gólf. í þetta skipti var stolið 75 kartonum af sígarettum, 50 kartonum af Vice-Roy og 25 af Pall-Mall. Verðmæti þýfisins nemur því um 11 til 12 þús- und krónum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.