Alþýðublaðið - 13.01.1960, Blaðsíða 10
Nýr bátur til
ÓLAFSFIRÐI, 11. jan. — Nýr
biátur kom hingað á laugardag-
inu, Guðbjörg ÓS 3. Þetta er
stálbátur, smiðaður í Gravdal
í Sunde í Noregi, 100 tonna.
Eigandi hans er Magnús
Gamalíalsson útgerðarmaður
og kona hans.
Báturinn er búinn öllum
nýjustu siglingatækjum, knú-
inn 400 hestafla Mannheimvél
og hefur 38 ha. hjálparvél af
sömu gerð. Það má til nýlundu
telja, að hann er allur hitað-
ur Upp með rafmagni, heitt og
kalt vatn er í krönum og í
bátnum heim og verður með
Skipstjóri á Guðbjörgu er
Ólafur Jóakimsson, sem sigldi
bátnum hei mog verður með
hann. Aðalbjöm Sigurlaugsson
er vélstjóri. Báturinn fékk á-
gætt veður á heimleiðinni og
reyndist meðalganghraði hans
vera 10 ' sjómílur á klukku-
stund.
Að venju var bátnum vel
fagnað við komuna. Karlakór
Ólafsfjarðar söng, en bæjar-
stjórinn og sóknarpresturinn
fluttu 'ræður. Eigar.di bátsins
þakkaði móttökurnar og bauð
því næst öllum viðstöddum að
skoða bátinn, sem er hinn vand
aðasti í hvívetna.
Guðbjörg ÓF 3 mún halda
áleiðis til Keflavíkur á morg-
un og róa þaðan til fiskjar á
vetrarvertíðinni. — R. M.
SS;::S:-:5SíSÍ
. . "
gfiSgÉÉ
Otlagar
j ECALAHARI
, í Kynþáttalöggjöf Suður-Afr-
;,íku er einn svartasti blettur-
inn á löggjöf síðari tíma. Það
er reynt að koma á algerum
, aðskilnaði kynþáttanna, •— og
j þeim blökkumönnum, sem
, reyna að brjóta niður kúgun
vaidhafanna, er refsað með
því að þeir eru sendir í sér-
stakar vinnubúðir eða í vinnu
mennsku hjá hvítum bændurn
í afskekktum héruðum.
Myndin sýnir kofa blökku-
manna í vinnubúðum þeirra
í jaðri Kalahari-eyðimerkur-
innar.
j[0 13. jan. 1960 — AlþýðublaðiS
GEIMRÁÐ-
STEFNA
NIZZA, 11. jan. (NTB). — í
dag hófst í Nizza fyrsta al-
þjóðaráðstefnan um geimferð-
ir og geimi'aiinsóknir. Rúss-
nesku fulltrúarnir á ráðstefn-
unni hafa meðferðis myndirn-
ar, sem tungleldflaug þeirra
tók af þeirri hlið tunglsins, sem
snýr frá jörðu. Er mynda þess-
ara beðið með mikííli eftir-
væntingu af hinum 330 full-
írúum á ráðstefnunni.
Rússar leggja fram ýmsar
skýrslur um geimrannsóknir
sínar. Bandaríkjamenn leggja
einnig fram margar skýrslur,
meðal annars mikið rit um
skýmyndanir í háloftum og
fylgja því margar myndir, sem
teknar hafa verið úr Atlasflug-
skeytum úr mikilli hæð.
Jólin á Grund
Framhald af 7. síðu.
oft áður. Skátarnir skemmtu,
og ýmsa aðra góða gesti bar að
garði. Færi ég þeim öllum inni
legustu þakkir fyrir komuna,
skemmtunina og hugulsemina
að muna eftir okkur hér á
Grund.
Árlega kemur hann til mín
nokkrum dögum fyrir jól. Hann
hefur í mörgu að snúast, og
vms vandamál að leysa — en
hann biður mig alltaf um nöfn
fimmtíu vistmanna, sem hann
sendir um hver jól rausnarlega
peningagjöf. Ég spurði hann að
því af hverju hann gerði þetta.
— „Mér þykir vænt um að
geta glatt með nokkrum krón-
um þá, sem ef til vill lítið eiga
og lítið fá“. Þessum ágæta vini
vistfólksins þakka ég enn einu
sinni fyrir jólagjöfina.
Gísli Sigurbjörnsson.
Bæjarkeppni
Framhald af 7. síðu.
(Sigurður Nikulásson) 40%, 10.
Bæjarbíó (Óskar Áskelsson) 40,
11. Húsgagnaverzl. Hafnarfj.
(Sveinn Bjarnason) 39%, 12.
Nýja Bílastöðin (Ágúst Helga-
son) 39V2, 13. Akurgerði (Hörð
ur GuSmundsson) 39.
INCÐLfS
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
•ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Áðalfundur
Skíðadeildar Ármanns
verður haldinn í kvöld
kl. 8,30 í Grófinni 1.
Stjórnin.
■■■■■■■■>•• •■■■■■■■«■»■■
. . Æ
SKIPAUFítt RO' Klh ISIN,V
Hekla
Reynið viðskiptin
Prentum fyrir yður
smekklega
og fljótlega
austur um land í hringferð 19.
þ. m. Tekið á móti flutningi i
dag og á morgun til Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfj.,
Þórshafnar, Raufarhafnar, —
Kópaskers og Húsavíkur. —•
Farseðlar seldir á mánudag,
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja í kvöid
— næsta ferð á föstudag. Vöru
móttaka daglega.
«■■■■■■• ■ •••>■■■■■■■■'■■(
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar — Eigum fyrirliggj-
andi hólfuð og óhólfuð dún-
og fiðurheld ver. Einnig
æðardún og gæsadún. —
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteig 29. - Sími 33301.
Sparisjóðurinn Pundið
Klapparstíg 25
Ávaxtar sparifé gegn hæstu vöxtum.
Annast öll venjuleg sparisjóðsstörf.
Opið frá kl. 10,30 — 12 f. h. og kl- 5—6>30 e. h.
ÞÓRSCAF
Oansleikur í kvöln
er nauðsynleg hverjum manni sem stendur í framkvæmdum, t. d. menn
í íbúðar- eða húsakaupum, eru slíkár tryggingar mjög hentugar.
S Iðgjöld eru frekar lág og tryggingartímabil stutt.
! Vátryggingarskrifstofa
1 Sigfúsar Sighvatss nar hf.