Alþýðublaðið - 13.01.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.01.1960, Blaðsíða 16
nimnnEnnnnnnnnnn, *aaBasíE!aaHiaaaBHaisB®ajasaaaaíEaHaEaHHHa;íaB!aaaasHHaBaBa*«BBH«aHn0BHBa«aB* ÞESSI mikli múr er virk- isveggur frá því um 400 f. Kr. Til haegri á myndinni er varíjturn. Mxirinn er leif- ar af fornum foorgaramann- virkjum í Tadzikisten, hinu mikla fjallalandi og er hann við borgiha Lenina- bad, er áður mun haía heit- ið Dusjambe. Tadzikisten er norðvestan í hinum gífurlega hálendis-cg mikjl áveitumannvirki. fláka, bar sem Afganistan, Iðnaður er í örum vexti, eít- Kasmír, Sinkiang og Sovét- ir að vatnsaflstöðvar voru ríkin mætast. Þar lifir fólk reistar þar fyrir ekki löngu. mikið á kvikfénaði, en þar Meiri hluti íbúanna eru er einnig vaxandi ræktun Tadzikar, háir menn vexti, dökkir á hörund og fríðir sýnum. Þeir eru taldir af- komendur hinna uppruna- legu indóevrópumanna í Turkestan, tala mál af ír- önskum uppruna og eru Múhameðstrúarmenn. Um þetta land lá hin gamla silkileið frá Kína til landanna austan Miðjarðar- hafs, og vöruskipti Kínverja pg Evrópumanna fóru ein- mitt fram þar við Tash Kurgan. Þaðan lá leiðin til Dusjambe gegnum fjalla- skarð, sem nefnt er „Járn- skarð“ og frægt er úr sögum. 41. árg. — Miðvikudagur 13. janúar 1960 — 8. tbl. Suðurskautsland á kortum BI HESIA UNGA NEW YORK, jan. (UPI). - 20. öldin er mesta hörm- ungaskeið í sögu Gyðinga að því er Nehemiah Robinson, einn af sérfræðingum Al- þjóðasambands Gyðinga, seg- ir. Um aldamótín voru flestir Gyðingar í Rússlandi, Austur- ríki og Ungverjal. og voru hafðir út undan í efnahagsleg- um og stjórnmálalegum efn- um. Eftir útrýmingarherferð nazista á seinni stríðsárunum hafa margir þeirra flutt til Israel og byrjað þar nýtt líf. Fyrstu tveir tugir aldar- innar voru mikill breytinga- tími fyrir Gyðinga. Pólland, sem búið var til úr hlutum af Rússlandi, Austurríki og Þýzkalandi, varð aðalheim- kynna þeirra Balfour-yfir- lýsingin og Palestínusáttmál- inn lögðu grundvöllinn að stofnun þjóðríkis fyrir Gyð- inga. Robinson skiptir árunum frá 1920—40 í tvö tímabil. Fyrstu 12 árin eflast Gyðing- ar í Póllandi, baltnesku lönd- ína, Brazilía, Kanada, Frakk- land, Marokkó, Rúmenía og Suður-Afríka. Ekki telur Ro- binson, að Gyðingum muni fjölga í Evrópu í framtíðinni. Washington, jan. (UPI). — Bandaríski kortafræðingur- inn Mallery lieldur því fram að sanna megi könnun fornra landabréfa, að Ev- rópumenn hafi haft ná^ kvæma þekkingu á Græn- landii, Suðurskautslandinu, og Norður- og Suður-Ame- ríku löngu fyrir daga Kól- umbusar. Mallery gaf út bók fyrir nokkrum árurn þar sem hann ‘kemur fram með þá kenningu, að blómleg menn- ing liafi þróast í Ameríku fyrir daga Krists, og hafi sú menning í mörgu tilliti verið glæsilegri en mennáng Ev- rópu á sama tíma. Nýlega hélt hann útvarpserindi um bessi efni og minntist þá á kortagerð miðaldanna og segir að þegar úr því fáist skorið hvernig strandlengja Suðurskautslandsins er, þá sanrfst, að liann íhaf! rétt fyr'v sér. Mallery byggir kenningu sína um þetta efni á níu gömlum sjókortum. Eitt þeirra er komið úr eigu Kól- umbusar, en hip eru öli eldri og sum allt frá dögúm Alexanders mikla. Landa- bréfin sýna strendur Ame- ríku og Suðurskautslandsins og ef þau eru gerð fyrir 2000 árum virðist einsýnt að þekk- ing manna á .heiminum hafí verið allmiklu meiri. þá eu almennt hefur A'erið talið. Einkunj þykir furðuleg.t . að þar skuli sýnd strandlengja af hluta Suðurskautslands- ins. veðurblíða ÓLAFSFIRÐI, 11. jan. — Hér er nú einmuna veðúrblíða, logn og hlýindi, snjólítið. Trillubátar róa daglega og fá reytingsafla. Margt fólk héðan er farið suður á vertíð og fleira fer næstu daga. —: R. M. unum og öðrum svæðum í Austur-Evrópu en í Rúss- landi hefjast ofsóknir gegn þeim og spennan eykst einn- ig í öðrum löndum. Valdataka názista í Þýzkalandi 1933 hefur í för með sér útrým- ingu þeirra í Þýzkalandi og annars staðar þar, sem naz- istar ná völdum í heimsstyrj- öldinni síðari. í stríðslok var hvergi í Evrópu til hæli handa Gyðingum. Stofnun ísraels árið 1948 táknaði himnaríki fyrir marga land- flótta Gyðinga. Gyðingar flykktust þangað frá löndum múhameðstrúarmanna og löndum þeim í Austur-Evrópu, sem voru að falla í hendur kommúnista, en Gyðingum í Sovétríkjunum var ekki leyft að hverfa úr landi nema í smáum stíl, Núna eru aðeins þrjú stór samfélög Gyðinga til í heimin- um, í ísrael, Bandaríkjunum og Sovétríkjunum. Önnur lönd, þar sem eru fleiri en 100 þús. Gyðingar eru Argent- Bækut Bækur ... — og enn bækur, enda er myndin tekin í bókasafni Bókaverzlun- arskóla þýzka bóksala- sambandsins, sem hefur aðsetur í Köln. Stúlkur eru í miklum meirililuta hluta meðal afgreiðslu- fólks í þýzkum bókabúð- um. Bólcsalar verða að hafa þekkingu á fjölda- mörgum sviðum mannlegs lífs, bókmenntum helztu menningarþjóða, sögu vísinda, lista og menn- ingar. llUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIUIlllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllUUIIIIIIIIllUIIUIIUHIIilllHllllllllIIIIIIIIlllllllimilllIIlIlIIIIIIIllllllllllllllllllllllllÍIUUIIIUfllIIIIUIIIIIIU fHUIIIIIIllMUIIUUIIIIIill!ltUUilfltlllllllllllMflllllllllllllllllilllllllllilllltllllllllllllllll!lillÍllllliillllllllllllllll|IIIIIIUIIIIIIIilillllllllllllllllll!:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.