Alþýðublaðið - 13.01.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.01.1960, Blaðsíða 14
Djöflatrú Framhald af 4. síðu. inn eftir, þegar Ingunn kom upp í sjúkraskýlið, var hún horfin iÞeir þorðu ekki að brjóta lögin af ótta við hegn- ingu. Og það stoðaði lítið að tala við þá úr þessu. Ég sagði þeim, að ef Urmalla dæi, væri það þeirra sök, þeir væru Því sekir um morð. En jafnvel sú hugsun gat ekki hrætt þá til þess að koma með hana aftur á sjúkraskýlið. :Hún lá því £ selinu, þar til hátíðin var búin. Hún gat ekki gengið, en Ingunn hafði samt góðar vonir um, að hún mundi lagast og ná fullri heilsu aftur. Ég held, að þetta atvik hafi haft og eigi eftir að hafa mikla þýðingu vegna Þess, að það var skýlaust brot á lögum Konsómanna og það hefur ekkert fyrir Urmöllu komið enn. Hún lifir, og Garide lifir sömuleiðis. Þetta getur verið fyrsta stórskrefið í þá átt að brjóta niður óttann við hjá- trúna. Knaftspyrna. Framhald af 11. síSu. aldrei gleymt. Það er dásamleg tilfinning, sem fer um allan lík ■amann —og sannarlega um sál ina líka, ef knattspyrnumaður hefur þá nokkra slíka — þegar maður hefur hitt knöttinn ná- kvæmlega eins og maður ætlaði sár og getur fylgzt með honum allt til ákvörðunarstaðar. Þá gleði á ég Skomager að Þakka. Allir, sem kunna að spyrna hreint, þekkja þessa tilfinningu. Að sjálfsögðu líka tennisleikar- i nn, golfleikarinn og margir aðr ir En ég held, að það sé sér- staklega erfitt í knattspyrnu. Nákvæm sending veitir mér mikla gleði, en það er ekki bara kostur, því falli maður í þá freistni að standa og njóta sinnar eigin sendingar, þá er það úrelt knattspyrna. Auðvit- að á maður að halda áfram og skapa sér nýja stöðu. Þetta er einmitt Það skemmtilega við knattspyrnuna í samanburði við t. d. skák, að það er ekki tími tU að íhuga síðasta leik, taep- lega tími til að hugsa um þann næsta. í knattspyrnu er það kostur að hugsa rétt, en nauð- synlegt að hugsa hratt og það gefur íþróttinni enn meira gildi í mínum augum. (Niðurlag birtist síðar). Deilt um... Framhald af 13. síðu. látið eignast II Giorno og á E.N.I. 49%, I.R.I. (félag, sem ítalska ríkið lætur eiga hluti sína í ýmsum iðnfyrirtækj- um) 49% og ráðuneyti það, sem sér um þátttöku ríkisins í fyrirtækjum, 2%. .Signor Baldacci hélt áfram nokkra stund, en eftir fall Fanfanis á flokksþinginu í Flórens varð aðstaða hans erfið, auk þess sem samskipti hans og Matteis urðu erfiðari. Honum hefur nú verið sagt upp. Athyglisvert er það, að í viðtali við blaðið Espresso um ástæðurnar fyrir brott- rekstri sínum segir Baldacci, að ein af umkvörtunum Pella, utanríkisráðherra, í sinn garð hefði verið, að hann væri „of hlynntur Bretum og því á móti Evrópu“, og „óhæfilega fylgjandi samkomulagi milli sameig'nlega markaðsins og fríverzlunarbandalagsins". r ÞETTA skipti var það einn af þingmönnum jafnaðar- manna, sem bar fram þá fyr- irspurn á þingi, hvort ósam- komulag um stefnu stjórnar- innar væri nægjanleg ástæða til að segja udd ritstjóra að blaði, sem ríkið ætti en ekki stjórnin. Þeirri spurningu er enn ósvarað. Það er líka önn- ur spurning, sem bíður svars: Mnn brottrekstur Baldaccis bvða gj örbreytingu á stefnu blaðsins? Andstæðingar Matteis virð- ast hafa unnið sigur, en hann er m.iög voldugur, jafnvel þótt hann ráði ekki lengur einn U Giorno. Hinn nýi rit- stjóri hans, Italo Pietra, er harðvítugur maður — tók virkan þátt í andspyrnuhreyf- ingunni og er persónulegur vinur Nennis. (Lauslega tekið eftir The Times). SCANBRIF , útvegar ungu fólki skóla- vist og úrvalsheimili í Englandi. Uppl. gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Minningarorð Framhald af 13. síðu. Á þessum starfsferli útskrif aði Einar yfir 20 nemendur í múraraiðn, sem velflestir eru starfandi í iðninni víðs vegar um land. Allir eigum við nemendur hans á bak að sjá góðum og hollum læriföður, sem við munum jafnan minn- ast með góðum huga. Ég veit þó að mest er eftir- sjáin hjá nánasta venzlafólki, eiginkonu, börnum og barna- börnum og systur, en milli þeirra var sérstakt trúnaðar- og systkinaþel. Öldruð tengda móðir, sem dvalist hefur á heimili Einars um 23 ára skeið, á að baki að sjá ásamt heimilisfólki öllu, hinum um- burðarlynda og trygga heim- ilisföður, sem ávallt var reiðubúinn til alls þess er mátti þeim til góðs vera. Ég veit mig mæla fyrir hönd okk ar vinnufélaga Éinars fyrr og síðar er ég flyt ykkur inni- legustu samúðarkveðjur okk- ar allra. Kæri gamli húsbóndi, þegar ar þú nú ert horfinn yfir landamærin flyt ég þér inni- legar þakkir fyrir samveruna og allt er þú lést mér í té. Þú trúðir þvf sjálfur að hinum megin væri betra og bjartara land. Þegar þú nú eftir erfitt dauðastríð nemur land á frið- arins strönd veit ég að þú uppskerð gott af góðum störf- um í hérvist þinni. Guð fylgi . þér og blessi eftirlifandi ást- vini þína. Eggert G. Þorsteinsson. Einn byrjaður ÞORLÁKSHÖFN, 11. jan. — Fyrsti báturinn reri héðan á laugadaginn. Var bað Friðrik Sigurðsson og fékk 3 Iestir í róðrinum. Fór hann í annan róður í morgun .og fékk þá 7 lestir. Friðrik Sigurðsson er eign Hafnaness h. f. Alls verða gerðir út 8 bátar héðan á vetrarvertíð, þar af 6 eign Me.tils h. f. Sigurður Guð mundsson, Eyrarbakka, á Faxa og Hafnanes h. f. einn sem fyrr segir. ffatm va 4S*\\ nn/ wi ¥1 fHa/ifid/u HÁSKÓLi 1 \NS Útför KRISTRÚNAR KETILSDÓTTIR frá Hausthúsum sem andaðist 7. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtudaginn 14 janúar kl. 2 e. h. Útvarpað verður frá at- höfninni. — Blóm eru vinsamlegast afþökkuð ,en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Jón Þórðarson. Ketill Jónsson. Þóra Árnadóttír_ Ingólfur Kristjánsson. 14 13. jan. 1960 — Alþýðublaðið mm Jt 9 Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til. Glasgow og Kmh. kl. 08.30 í dag. Væntan- leg aftur til Rvkkl. 16.10 á morgun. - Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vestm,- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 7,15 frá New York. Fer til Stafang ers, Kmh. og Hamborgar kl. 8.45. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20.30. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Amsterdam 11.1. til Rostock, Swinemúnde, Gdynia, Ábo og Kotka. Fjallfoss fór frá Kmh. 11.1. til Stgttin og Rostock. — Goðafoss fór frá Rotterdam 11.1. til Rvk. Gullfoss kom til Rvk 10.1. frá Kmh., Leith og Thorshavn. Lagarfoss fer frá Vestm.eyjum í dag 12.1. til New York. Reykjafoss fer frá Rvk á hádegi á morgun 13.1. til Keflavíkur og þaðan til Bergen og Hamborgar. Sel- foss kom til Rvk 9.1. frá Vents pils. Tröllafoss kom til Ham- borgar 10.1. fer þaðan til Rvk. Tungufoss fer frá Akra- nesi í dag 12.1. til Rvk. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Lissa- bon í fyrradag á leið til Rvk. Langjökull fer frá Keflavík í dag norður um land. Vatna- jökull lestar á Vestfjörðum. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Hafnarfirði 10. þ. m. áleiðis til Nörresund by. Skipaútgerð ríkisins; Hekla er á Akureyri á vest- urleið. Esja fór frá Rvk í gær vestur um land í hringferð. Herðuttreið fer frá Rvk á morgun austur um land til Ak ureyrar. Skjaldbreið kom til Rvk í gær að vestan frá Akur- eyri. Þyrill er á leið frá Fred- rikstad til Siglufjarðar. Herj- ólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kemur til Rvk á morgun frá Stettin. Arnarfell fór 11. þ, m. frá Kristiansand áleiðis til Siglufjarðar, Akur- eyrar og Rvk. Jökulfell átti að fara í gær frá Reyðarfirði áleiðis til London, Rostock og Kmh. Dísarfell fer væntan- lega í dag frá Hornafirði á- leiðis til Hamborgar, Malmö og Stettin. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- VeðríS: Hægviðri og þoka, norð- austan gola. miðvikudagur Slysavarðstofan er opin all- an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. -o- NÆTURVÖRZLU vikuna 8. —15. þ. m. hefur Reykjavík urapótek. Sími 11330. -o- Spilakvöld Borgfirðingafé- lagsins verður í Skátaheimil inu við Snorrabraut fimmtu daginn 14. þ. m. kl. 21 —• stundvíslega. — Húsið opn- að kl. 20.15. Mætið vel og stundvíslega. -o- Félagsheimili prentara. —• Prentarar: Félagsvist hefst að nýju í kvöld í félags- lieimilinu. Frímerki. — Hollendingur óskar eftir að komast í bréfa samband við íslending með frímerkjaskipti fyrir aug- um. Utanáskriftin er: W. Bakker, Treubstraat 32, Meppel, / The Netherlands. Hann skrifar á ensku og bréf frá honum fær sá, er vill svara því, á ritstjórn blaðsins. -o- Orðsending frá dómnefnd minnismerkis sjómanna í Hafnarfirði. Listamaður sá, sem sendi Ijósmyndir til samkeppninnar, er vinsam- lega beðinn að senda frum- myndina til skrifstofu bæj- arverkfræðings, — Hafnac- firði, sé þess kostur. -o- Miðvikudagur 13. janúar: 12Í50-14.00 „Við vinnuna“. 18.50 Útvarpssaga barn. anna. 18.55 Fram- burðarkennsla £ ensku. 19.00 Tón- leikar: Þjóðlög, - sungin og leikin. 20.35 Með ungu fólki (Jónas Jón- asson). 21.00 Tón- leikar með skýr- ingum: Dr. Ró- bert A. Ottósson skýrir verkið „Tónagaman", eftir Mozart. 21.25 Fram- haldsleikritið „Umhverfis jörðina á 80 dögum“. 22.10 Erindi: Kenning og menning (Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxármýri). 22.35 Tónaregn: Svavar Gests kynnir plötur með erlendum söngvurum og híjóðfæraieikurum, sem kom- ið hafa tii íslands. 23.15 Dag- skrárlok. -o- LAUSN HEILABRJÓTS: 1) C, 2) B. fell fer vænanlega í dag frá Ibiza áleiðis til Vestmanna- eyja og Faxaflóahafna. — Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batum áleiðis til Rvk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.