Alþýðublaðið - 13.01.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.01.1960, Blaðsíða 5
UM SÍÐUSTU helgi mætti T. Oberlánder, flóttamáiaráðherra í Bonnstjórninni fyrir alþjóð- legri rannsóknarnefnd { Haag, sem kanna átti hvað hæft væri í þeim staðhæfingum, að hann hefði staðið fyrir fjöldamorð- um í Úkrainu á stríðsárunum. Nefndina skipuðu þekktir lög- fræðingar frá Danmörku, Nor egi, Sviss og Hollandi. Nefndin skilaði áliti á sunnudagskvöld Og segir að ekkert hafi fundizt, sem bendi tip að Oberlánder hr.fi verið viðriðin morðin á Gyðingum' í Lovov í pólsku Úkr ainu. Nefndin segir ennfremur, að ekkert bendi til þess að Ober lánder eigi nokkurn þátt í Gyði- ingaofsóknum þeim er nú fara fram. Kommúnistar hafa lengi sak að Oberlánder um Lovov-morð in en hann segir að Rússar hafi framið þau áður en Þjóðverjar komu til borgarinnar. Oberláander bað sjálfur um að alþjóðleg rannsóknarnefnd yrði látin skera úr máli þessu. Hann gekk í Nazistaflokkinn 1933. fundur PARÍS, 12. jan. — De Gaulle Frakklandsforseti hafði í dag sáttafund með Debré forsætis- ráðherra og Pinay fjármálaráð- hen'a en Pir.ay hefur undan- farið lýst sig ósamþykkan stefnu Debré í ýmsum málum, bæði fjármálum og einkum ut- anl'íkismálum. Vill Pinay að engar kauphækkanir verði leyfðar fyrst um sinn og hann vai-ar við hinni nánu samvinnu i Frakka og Þjóðverja. PARÍS, 12. jan. (NTB). — Efna hagsmálafundur Evrópu hófst í París í dag. Forseti fundar- ins var ltjörinn Joseph Luris, RÓM, 12. jan. (NTB). — Ákveð ið hefur verið, að Giovanni Gronchi, forseti ítalíu, fari í opinbera heimsókn til Sovét- ríkjanna dagana 6.—11. febrú- ar n. k. Forsetinn varð að fresta för sinni í byrjun janú- ar vegna veikinda. Geimryk og geislun NIZZA, 12. jan. — Vísinda- menn 18 þjéða eru saman komn ir í Nizza í Suður-Frakklandi til þess að bera saman bækur sínar um geimrannsóknir. í dag var rætt þar um geislun í rúminu og geimryk, sem fund- ist hefur utan gufuhvolfs jarð- ar. Umræðurmar snérust mest- megnis um athuganir, sem gerð ar voru er bandaríska gervi- tunglinu Könnuði sjötta var skotið á loft. Einnig var lögð fram skýrsla rússneskra vís- indamanna um geislun á svæð- inu milli tungls og jarðar, sem er jöfn alla leið. Ékki kváðu Rússarnir ne'tt benda til þess að segulsvið væri á tunglinu. utanríkisráðherra Hollendinga. Aðalverkefni fundarins er að ræða sambandið milli hinna tveggja verzlunarsvæða Evr- ópu, aukna aðstoð Evi’ópuríkj- anna við vanþróuð lönd og | samstarf meðlimaríkja Atlants hafsbandalagsríkjanna á efna- hagssviðinu. Búist er við að sett verði á laggirnar nefnd til þess að rann saka efnahagsvandamál vest- rænna ríkja. Að þessum fundi loknum hefst ráðherrafundur Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu (OEEC), og verður þar tekin ákvörðun um framtíð þeirrar stofnunar. Fundurinn í dag stóð tæpa klukkustund og verður haldið áfram á morgun. Dillon aðstoðarutanríkisráð- herra Bandaríkjanna sagði á fundinum í dag, að vandamál- in í efnahagsmálum Evrópu væru ekki bundin við Evrópu eina. STOKKÍIÓI.MUR, 12. jan. — ♦ Berlín, 12. jan. (NTB). '. BORGARSTJÓRNIN í Vesfr. ur-Berlín ákvað í dag að banna tvö félög, sem talin eru vera nazistísk og hafa hvatt til Gyð- ingahaturs. Tveir tvítugir ungl- ingar voru handteknir þar í dag — sakaðir um að hafa Hmt upp skrípamyndir af' Adenauer kanslara víða um borgina, á- samt myndum af tveimur öðr- um ráðherrum og slagorðcmi nazista. Annar hinna handteknu, — Klaus Walter játaði að hiafa gert þetta að tilhlutun félags ungkommúnista í Austur-Þýzka landi, sem hann var áður félagi i. Walter stundaði nám við há- skóla í Austur-Berlín. Fréttir berast um haturshet- ferðir gegn Gyðingum víða umi lönd í Gyðingakirkjugarðj í New York hafði í fyrrinótt yejr- ið máþaðir hakakrossar og slog- orð nazista á fjölmarga leg- steina. Víða í Frakklandi og S.- Afríku mátti sjá hakakrcssa málaða á veggi. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiuliiiiiiiGviiii Joe er IIANN er búinn að skemmta okkur áratugum saman, og nú þegar hann þykir helzti gamall fyrir kvikmyndirnar (67 ára), er. hann tekinn til við að syngja í næturklúbbum. Jú, þetta er Joe E. Brown, gamanleikarinn góðkunni, Töggur í honurn, karlin- um. Og sú sem er að kyssa hann velkominn til leiks, syngur í nætur- klúbb í Las Vegas. 3 3 111111111111111111111 ■ 11111111111111111 í f 1111111: i ii 11113 i i; 111 i 11 ■ i s»é i > i a 11111 * * • 111 m 1111111111111»' • u,i»tj>^;MmtiMumuiiuiiiiiiiiuiimiiiiiiiuiiiiiniiiiitiiiiiiiiuiiiiiiiuuvBa*iiiiiiiiiMmii í ' FLUGVÉL frá Jordan-flug- ií, ___ félaginu kom til Keflavíkur- Sænska ríkisstjórnin liefur flugvallar um helgina frá ísra- lagt fram fjárlagafrumvarpið el á leið íil New York. Farþeg- fyrir 1980 og eru niðurstöður þess tæpir 15 milljarðar j sænskra króna, en það er tveggja milljarða hækkun frá fyrra ári. Stafar það einkum af , hækkxm launa og ellilífeyris. I Rúmlega fjórir milljarðar I eru veittir til félagsmála. arnir voru prestar frá 4 höf- uðkirkjum Bandaríkjanna, sem böfðu farið pílagrímsför til Landsins lielga í jólafríi sínu. Skömmu eftir að flugvélin fór frá Keflavík bilaði einn hreyfill hennar. Var þá snúið aftur til Keflavíkur. Hafa prest arnir verið þar síðan á flug- vallarhótelinu. Pi’Ostarnir hafa verzlað nokkuð í fríhöfninni og hafa aðailega keypt úr. Þeir hafa skroppið t.l Reykjavíkur og skoðað sig um. Nýr hreyfill var væntanlegur í flugvélina í gær kvöldi. Þegar hann hefúr verið settur í, fara prestarnir heim til Bandaríkjanna. Ráðherra- skipfi í Laos VIENTIANE, Laos, 12. jars. (NTB). — Hinn nýi forsæt's- ráðherra í Laos hefur tilkynnt að vegna veikinda sinna imini yngri bróðir hans gegna em- bættinu um sinn. Forsætisráðherrann er fimmtugur að aldri og var í fangelsi Japana mest öll stríðs- árin. Hann er talinn mjög hlynntur Frökkum og Vestur- veldunum yfirleitt. Alþýðublaðið — 13. jan. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.