Alþýðublaðið - 29.01.1960, Page 7
Framhald af 1. síðu.
getur því aðeins gerzt, að út-
flutningsuppbætur verði lagð-
ar niður, eins og boðað hefur
Verið, en hin nýja gengisskrán-
ing komi í staðinn.
f athugasemdum með frum-
varpinu segir meðal annars
Bvo: „Væntanlegar aðgerðir í
efnahagsmálum hafa áhrif til
haekkunar á bæði tekjur og út-
20 króna
riflingur
um H. K. L.
ÚT ER KOMINN ritling-
ur, sem nefnisí: Er Hall-
dór Kiljan heiðarlegur rit-
höfundur?
Höfundur er Einar.
Freyr Kristjánsson, en
Episka söguútgáfan gefur
út.
Verð: Tuttugu krónur.
Einar sakar H.K.L. umi
að hafa stolið frá sér hug-
myndinni að Silfurtungl-
inu o. fl.
gjöld. Vegna afnáms útflútn-
ingssjóðs verður ríkissjóður að
taka að sér niðurgreiðslur, en
verður jafnframt aðnjótaridi
tekna, sém áður runnu til út-
flutningssjóðs. Sú aukning á
bótagreiðslum almannatrýgg-
inga, sem ríkisstjórnin beitir
sér fyrir, veldur veruíegri
hækkun útgjalda. Þá breytast
tekjustofnar mjög vegna værit-
anlegra breytinga á skattalög-
um. Afnám tekjuskatts á al-
mennum launatekjum lækkar
tekjuskattinn um 75 milljónir
króna frá því, sem var í fjár-
lögum 1959. Núverandi 9:%
söluskattur á innlendri fram-
leiðslu og þjónustu fellur njð-
ur. f stað þess tekjumissis kern-
ur nýr, almennur söluskattur,
sem ríkisstjórnin mun bera
fram frumvarp um á næstunni.
og sem áætlað er að gefi af sér
280 millj. kr. Gert er ráð fyrir
að einn fimmti hluti þessa
skatts gangi ekki til ríkisins
heldur til jöfnunarsjóðs sveit-
arfélaga, og geti þannig orðið
til að lækka núverandi útsvör.
Að lokum falla niður tveir
tekjustofnar, sérstaks eðlis, frá
fjárlögum 1959, tolla- og skatta
greiðslur Sogsvirkjunar og
greiðsluafaangur 1958“.
Fjárlagafrumvarpið sýnir
greiðsluafgang 1,8 milljónir
króna, en vegna hinna stór-
felldu breytinga er nú sérstak-
lega erfitt að áætla suma liði,
til dæmis hinn væntanlega
söhiskatt.
Tekjuskatturinn er nú áætl-
aður 70 milljónir af liátekju-
mönnum og fyrirtækjum, en
hefði að óbreyttum lögum num
ið 180 milljónum, þannig að sú
niðurfelling, sem fyrirhuguð er,
ætti að nema um 110 milljón-
um.
Ætlunin er að hækka inn-
flutningsgjald af benzíni um
34 aura og verði það kr. 1,47 á
líter. Þar af renna 19 aurar til
brúarsjóðs og 14 aurar til \rega-
lagninga milli byggðarlaga,
scm er 3ja aura hækkun á
hvoru.
Um síma. r>óst, áfen<ri. tóbak
og fleiri vörur og þjónustu,
sem ríkisfyrirtæki selja almenn
ingi, er gert ráð fyrir að verð-
lag hækki til að mæta gialda-
aukningu vegna efnahagsað-
gerða (gengisbrey tingu fyrst
og fremst) en um aðrar verð-
breytingar er ekki talað í fjár-
lagafrumvarpinu.
JPr
Asfandio í Algier
Framhald af 5. síðu
louvrier þá Challe mundu koma
aftur til Algeirsborgar, þegar
borgarar óskuðu þess, og þeir
mundu taka í hendur manna og
fara til her-minnismerkisins til
að syrgja hina dauðu.
Síðar var tilkyimt í Algeirs-
borg, að þeir Delouvrier og
Challe hefðu farið til bæjarins
Bida, sem er 65 km. frá borg-
inni. Búizt er við, að herinn
muni styðja þá dyggilega og
þetta muni veita þeim betri
aðstöðu í átökunum við öfga-
menn.
Meðal stjórnmálamanna í
París eru taldar hugsanlegar
þrjár skýringar á þeirri ráð-
stöfun að flytja þá Delouvrier
og Challe frá Algeirsborg: 1)
Ráðstöfunin er liður í þeirri á-
ætlun, sem de Gaulle fékk við-
urkennda á ráðuneytisfundin-
um í gær. 2) Stjórnin hafði
Flensa
(Framhald af 5. síðu.)
í Svíþjóð segir TT, að heil-
brigðisyfirvöldin hvetji lækna,
hjúkrunarkonur, fiugáhafnir á
millilandavélum og fólk, sem
ætlar ti! landa, þar sem veikin
herjar, að láta bólusetja sig.
Hins vegar mun magn af bólu-
efni vera takmarkað
fengið upplýsingar um, að öfga
menn hefðu á prjónunum áætl-
anir um að setja á laggirnar
sjálfstæða stjórn í Algier eftir
ræðu de Gaulles annað kvöld.
Delouvrier og Challe hefði ver
ið skipað út úr borginni til að
hindra, að þeir væru teknir til
fanga. 3) Getið er upp á, þótt
því sé lítt trúað, að de Gaulle
hyggist fara leynilega til Algi-
er til viðræðna við Delouvrier
og Challe.
í París lét de Gaulle í ljós
þá bjargföstu ákvörðun sína að
sjá um, að stofnanir lýðveldis-
ins verði virtar. í ræðu í ríkis-
ráðinu sagði hann, að Frakk-
land gæti ekki verið til án rík-
isins. Fyrr í dag hafði hann
rætt við stjórnarskrárnefndina,
sem verður að ráðgazt við, áð-
ur en hann tekur sér alræðis-
vald.
Síðar í kvöld ræddi de Gaulle
við Debré, forsætisráðhera, en
Debré hafði fyrr í dag rætt við
Paul Ély, yfirhershöfðingja
franska hersins.
Einn uppreisnarleiðtoginn í
Algier, Joseph Ortiz, lýsti því
yfir í ræðu í dag, að Jacques
Massu, faílhlifa-herforinginn,
sem settur var af á dögunum,
stæði á bak við öfgamenn.
Hann kvað Delouvrier einnig
hafa haldið veigamikla ræðu
sem hann mundi svara á föstu-
dag.
Yfirlýsing
ALÞÝÐUBLAÐINU barst í
gær eftirfarandi yfirlýsing frá
stjórn Cudoglers h.f.:
í tilefni af frétt í blaði yðar
í gær varðandi fyrirtæki okk-
ar, Cudogler h.f., leyfum við
undirritaðir stjórnarmenn fyr-
irtækisins okkur að taka fram,
að frétt þessi er alröng. Treyst-
um við því að þér leiðréttið
þetta á áberandi stað í heiðr-
uðu blaði yðar á morgun.
Það eina rétta er, að Ingvar
S. Ingvarsson sagði upp starfi
sínu hjá fyrirtæki okkar þann
1. desember s. 1.
Stjórn Cudogler h.f.
Þorvaldur Þorsteinsson,
Jóhann Pálsson,
Eiríkur Bjarnason.
ATHUGASEMD BLAÐSINS:
Eins og ofanrituð yf'rlýsing
ber með sér, stendur í þessu
máli fullyrðing á móti fuílvrð-
ingu: Annars vegar heimild
blaðsins, hins vegar stjórn fyr-
irtækisins Cudogler h.f. Virð-
ist því eðlilegast — og blaðið
gerir það hér með að tillögu
s'nni — að Sakadómarinn í
Reykjavík fyrirskipi rannsókn.
SAMKVÆMT upplýsingum fjárlaganna verð-
ur haldið áfram niðurgreiðslum á vöruverði inn
anlands, og er áætlað til þeirra harfa 302 milljón- <
ir króna. Gert er ráð fyrir, að núverandi niður
greiðslur verði óbreyttar, 265 milljónir, en þar i
er fyrst og fremst um að ræða landbúnaðarafurð- \
ir. Hins vegar flytjast þær nú til frá útflutnings- •
sjóði, sem lagður verður niður, til ríkissjóðs. Þá
verður bætt við nokkrum vörum, sem hafa verið
fluttar inn með 30% yfirfærslugjaldi, og nemur
niðurgreiðsla á þeim 37,9 milljónum. í þessum
flokki voru nokkrar helztu innfluttar matvöru-
tegundir, t. d. kornvörur, kaffi og sykur.
Borgarlækni
Framhald á 3. síðu.
Heilbrigðiseftirlitið hefur
ekki fengið neitt tilefni til að
ætla, að gallar á umræddu
sýnishorni megi rekja til
Pökkunarverksmiðj. Kötlu h.
f., að Laugavegi 178. Eftirlit
þar hefur ekki gefið ástæðu
til athugasemda.
í blaði yðar hinn 27. þ. m. um
skordýr í haframjöli, skal
þetta tekið fram:
Það er rétt, að heilbrigðis-
eftirlitinu barst pakki með
haframjöli, sem mengað var
mölbjöllu. Hins vegar hefur
ekki tekizt að finna bjöllu
þessa í öðrum sýnishornum,
sem tekin hafa verið til rann-
sóknar.
Bjalla þessi er algeng bæði
hér á landi og í nágrannalönd-
Norskur . .
Framhald af 5. síðu.
ekki fram fyrr en seint á mið-
vikudags'kvöld, svo að menn
hafa orðið að bregða skjótt við
til þess að af þessu mætti verða.
Suðurpólsfarinn Olav Bjá-
land mun kveikja eldinn kl. 10
f. h. á sunnudag. Skíðamenn
bera síðan eldinn til æskulýðs-
hússins í Morgedal, en þaðan
verður hann fluttur til Fornebu
flugvaliar við Oslo. Þar mun
borgarstjórinn í Oslo, Brynjulf
Bull, tendra með honum kynd-
il þann, er fluttur verður til
Los Angeles.
Vikib frá
SAMKVÆMT upplýsingtim
sem blaðið Kefur aflað sér, hef-
ur Einari Pálssyni, skrifstofu-
stjóra Póst- og símamálastjórn-
arinnar, og Pétri Eggerz Stef-
ánssyni, póstmálaritara, veri9
vikið úr starfi á meðan rann-
sókn fer fram í frímerkjasvika-
málinu svonefnda.
Embættismenn þessir muiut
báðir vera enn í gæzluvorð-
haldi. !
iWWWWMMMWWWWWW
UTANRÍKIS-
RÁÐHERRA
SLASAST
GUÐMUNDUR í. Guð-
mundsson, utanríkisráð-
herra, varð fyrir því slysi
í gærdag að falla í hálku
á tröppunum heima hjá X|
sér í Hafnarfirði. Við fall-
ið fór ráðherrann úr axl-
arlið.
Hann var fluttur á
Slysavarðstofuna í Rvík,
þar sem kippt var í lið-
inn. Ráðherránn mun
verða frá störfum í
nokkra daga.
WMMMMMIWWMWMMMn
BRJÓST OG MITTI BÚFA
PARÍS, 28. jan. (NTB-Reuter)
— Þær stúlkur, sem neita að
láta mitti sitt „fljóta burt“ og
brjóstiri hverfa í tízku þeirri,
sem flest tízkuhúsin í París
hafa tekið upp, munu játa
tízkukónginum Guy Laroche
ást sína. Hann sýndi nefnilega
í dag sína kjóla, sem ganga í
bei'högg við alla hina. Vel af-
markað mitti, studd lífstykki,
breiðum mittisklútum o. s.
frv.
Lanvin-Costillo kom í dag
fram með hatt, sem er í lýg-
un eins og Babels-turn. Ann-
ars leggur það tízkuhús á-
herzlu á að láta konur líta út
örmjóar, eins og flaggstetig-
ur, hvort sem er frá hlið cða
framan frá.
Alþýðublaðið —r 29. janúar 1960^^