Alþýðublaðið - 29.01.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 29.01.1960, Qupperneq 8
(®) ^ „RÁÐHÚSIÐ," sagði stúlkan á skiptiborð- inu, þegar síminn hringdi. Enginn lét til sín heyra í símanum. „Ráðhúsið," endurtók símastúlkan. Loks er hún í þriðja skipt ið hafði endurtekið þetta orð, heyrðist ráðaleysisleg og spyrjandi kvenmanns- rödd við hinn enda linunn- ar. „Er þetta í raun og veru ráðhúsið?“ „Já, hivern vilduð þér fá að tala við?“ „Æ, eiginlega engan. ... Ég fann bara þetta síma- númer í vasa mannsins míns.“ Mamma, þetta er bara pínulítil mús ... ÉG ætlaði að fara að skera upp sjúkling. Aðems ein hjúkrunarkona lét sjá sig á tilteknum tíma. — Ég gaf mér ekki tima til að taka af mér grímuna, sem ég var búinn að set]a upp, en æddi út úr skurðsíof- unni í öllum herklæðum og að herbergi því, sem hjúkr- unarkonurnar hafa til um- ráða. Ég æddi inn án þess að berja að dyrum. Þarna sátu þær ein, tvær, þrjár og voru emmitt ,,í miðri“ sögu, þegar ég kom. Ég lét þær fá það óþvegið og rak þær á undan mér eins og húsdýr inn í skurðstofuna. Uppskurðurinn gekk vel og ég hefði ekki munað eft- ir þessu lengur, ef ég hefði ekki tekið eftir því, næst þegar ég ætlaði að setja upp skuröstofuskóna, — að-þáð heyrðist frá þeim bjöllu- hljómur. Örlitlar bjöllur höfðu verið festar við skóreima- endana. (Amerískt), Litla systir s ÞESSAR systur eru skæðir keppinautar. — Þetta mættu þær Bri- gitte Bardot og Anette Stroyberg segja. Systir Brigitte dregur stöðugt að sér ahygli fleiri og fleiri og hér er litla systir Anette, Merete Stroyberg. Hún er nýkomin vest ur um haf, þar sem hún þegar hefur getið sér góðan orðstí sem fyrir- sæta. -— Ameríka er hrifin af henni og — hún er hrifin af Amer- íku. A. m. k. er hún hrifin af Ameríkana, — sem hún nú ætlar að fara að giftast. Hér sést hún vera að kaupa í bú- ið. Það á ekki að vera nýtízkulegt og „venju- legt“ — öll húsgögnín eiga að vera gömul. Hér er hún að líta í kringum sig í forngripa . verzlun. Sltt af hverju tæi (Þýtt og endursagf) ☆ MÁGUR minn fékk stöðu í fylki, þar sem engir skóg- ar eru, en systir mín, sem alin er upp við vötn og skóga, saknaði þeirra ákaft. Einn sólfagran sumardag stóð hún á tröppum heimilis síns og horði dreymnum fjarrænum augum út á endalausar slétturnár. Hana dreymdi heim til æskustöðv anna, heim til skóga og vatna. Póstinn bar þarna að. Hann sá hið dreymna blik í augum hennar, gat sér rétt til um ástæðuna og sagði: •— Já, er þetta ekki un- aðslega f-aiíegt? Og engin 'tré byrgja fyrir útsýnið! ☆ Eldflaugnafóniisf og mállíðir. MATSÖLUSTAÐURINN var fullur af ungu fólki, en þótt undarlegt væri, bárust sífellt hinir mjúku, ljúfu tónar Straussvalsa frá „juke boxinu“ í stað eldflaugna- tónlistarinnar, sem við var þó að búast og venjulega er þarna. Við gátum ekki var- izt þess að lofsama þetta, og maður, sem sat við hliðina á okkur, heyrði á tal okkar. Þá hallaði hann sér ör- lítið í áttina _ til okkar og hvíslaði: — Ég setti dálít- inn slatta af peningum í box ið, sem ég vonast til að end ist þangað til ég. er búinn að borða. Eftir að eldflaugna- tónlistin byrjar, er ekki hægt að halda neinu niðri. 1: Járnkanzlarin hann kallaður. Ham alls engin áhrif á hat samtíma síns, en ; móti sögu lands £ heimspólitíkina yfirl Hann var líka að klæddur einkennisl sínum frá ^ ÉG var ekki svæfður, þegar ég síðast var skorinn upp, heldur var hinn sjúki hluti aðeins stað deyfður, — eða frystur. Ég hafði því f-ulla meðvitund og gat meira að segja fylgzt að miklu leyti með því, sem fram fór. Fjórir læknar voru þátt- takendur í athöfninni og slurkur af hjúkrunarkon- um. Ég sá, að einn læknar.na skrifaði jafnóðum . niður flest það, sem yfirskurð- læknirinn sagði, og ég sagði því við þennan unga lækni: „Þetta er eins og við- skiptaráðstefna, og þér munduð þá gegna hlutverki ritarans. Dr. G. er augsýni- lega forseti ráðstefnunnar, og ég get mér þess íil að hínir tveir væru varaforset- ar. — En hvað er ég?“ „Þér, hr. Jón Jónsson, — eruð forseti fjármálaneínd- arinnar ...“ ★ NEI, það er ekki búið að senda Krústjov tii Síberíu — ekki ennþá. En þetta er líklega sá maður, sem lík- ist honum mest, hvað útlit ið áhrærir. Það er vélfræð- ingurinn Sjutajev. sem sést hér í leiðangri nálægt Norð urpólnum. Visindi MEÐ nýjum aðferðum hefur vísindamönnum tekizt að ákveða með allmikilli nákvæmni aldur sólkerfis okkar. Rannsóknarnefnd við Kaliforníuháskólann hefur gert nákvæmar rann- sóknir og útreikninga eftir loftsteini, sem féll niður af himnum ofan fyrir um þaö bil 41 ári. Loftsteinn þessi hafnaði einhvers staðar í Ameríku. Niðurstaða vísindamann- anna er, að sólkerfið sé allt um 4.950.000.000 ára gam- alt. 4: Það þekkja þem ir, er það ekki? — inn hans líka. ... 8 29. janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.