Alþýðublaðið - 29.01.1960, Page 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson
Islenzka sundfólkið
æfir 6 tíma á viku
Skaufadrottningin
í GÆR náðum við tali af
Jónasi Halldórssyni sundkenn-
tara, en hann hefur verið ráðinn
til Þjálfunar af Sundsambandi
íslands.með tilliti til undirbún-
ings íslenzks sundfóiks fyrir
Olympíuleikana í Róm.
— Það hafa engir ákveðnir
verið valdir til sérstakra æf-
inga með væntanlega þátttöku
í huga, sagði Jónas, — en fyrir
sérstakar æfingatöflur í þessu
skyni, verið er að gangá frá
þeim þessa dagana í fjölritun
og síðan verða þær sendar út á
land til þeirra, sem þess cska.
Svo er auðvitað hægt að veita
einhverja tilsögn á þeim mót-
um, sem haldin verða hér í vet-
ur, en vonandi mætir sem fiest
sundfólk á þau, það gerir mótin
skemmtilegri og fjölbreyttari.
Jónas þjálfari og sundkappinn Guðmundur Gíslason.
Carol Heiss
Nítján ára bandarísk stúlka
Carol Heiss, sem fjórum sinn-
um hefur orðið heimsmeistari
í listhlaupi á skautum, tekur
þátt í þessari grein á vetrar-
ólympíuleikunum 1960 í Squ-
aw Valley í Kaliforniu. Carol
hefur hlotið öll helztu verð-
laun, sem til eru í heiminum,
nema ein — hún hefur enn
ekki hlotið hin eftirsóttu gull-
verðlaun ólympíuleikanna, en
um þau mun hún keppa í febr-
úar n.k.
ingum, að sýnt þótti, að hér
væri á ferðinni efni í skauta-
drottningu, ef hún vildi og gæti
lagt sig fram í þessari erfiðu
og kröfuhörðu íþrótt. Þótt for-
eldrar hennar væru ekki efnað-
ir — faðir hennar er bakari
þótti þeim rétt og skylt að gefa
dóttur sinni tækifæri til þess
að sýna, hvað hún gæti og á-
kváðu að kaupa tíma fyrir hana
í skautakennslu.
Næstu ár fór frú Heiss dag-
lega með Carol í skautahöllina ]
og tók með sér tvö yngri syst-
kini hennar, Nancy og Bruce.
Ekki leið á löngu, þar.til þau
voru orðin jafn áhugasöm og
Carol og sýndu einnig mikla
hæfileika. Það var mikið lán,
að öll systkinin fengu áhuga á
þessari íþrótt, því að þannig
stytta þau hvert öðru langar og
þreytandi stundir við æfingar.
Móðir Carol lézt fyrir þrem-
ur árum, en lifði þó til að sjá
dóttur sína vinna fyrsta heims-
meistaratitilinn. Þar eð Carol
er elzt systkinanna, kom það j
mest á hana að sjá um heimilið.
eftir dauða móður hennar. Hún
hefur því nóg að gera, því að'
auk heimilsstarfanna stundar
hún háskólanám og verður að
æfa sig á skautunum marga
klukkutíma á dag. Fjölskyldan
Carol tók þátt í vetrarólymp- býr £ litlu timburhúsi í Ozone
íul&ikunum í Cortma a Italiu |
1956 og þar varð hún önnur,
rétt á eftir annari bandarískri
unglingsstúlku, Tenley Álb-
bright. Á vetrarólympíuleikun-
um í ár verður aðalandstæðing-
ur hennar 17 ára systir- hennar,
Nancy. Bróðir hennar, Bruce,
15 ára, er einnig efnilegur
skautamaður.
Carol var aðeins sjö ára, þeg
ar séð var, að hún átti mikla
framtíð fyrir sér í skautaíþrótt-
inni. Þá hafði hún æft skauta-
íþróttina af og til í eitt ár og
sýndi þá þegar svo óvenjulega
hæfileika og yndisþokka í hreyf
Framh. á 14. síðu.
nokkrum vikum hóf ég að
þjálfa okkar bezta sundfólk hér
í höfuðstaðnum. Það eru alls
sex æfingar- í viku, þrisvar í
Sundhöllinni og þrisvar hef ég
leikfimi, lyftingar, æfingar með
lóð o. fl. Á þesar æfingar mæta
að staðaldri Guðmundur Gísla-
son, Ágústa Þorsteinsdóttir,
Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
Einar Kristinsson og Hörður
Finnsson.
—- En hvað um sundfólkið út
á landi?
— Það er nú erfiðara að ná
til þess daglega, en ég hef samið
Fyrsta sundmót ársins verður
á miðvikudaginn, en það er
Sundmeistaramót Reykjavíkur.
Þar getur því ekki orðið um
þátttöku utanbæjarmanna að
ræða, en það verða fleiri mót.
Við þökkum Jónasi fyrir
greinagóð svör og óskum hon-
um góðs gengis í hinu ábyrðg-
armikla starfí.
WAERN var svo óánægður
með árangurinn í Los Angeles
í míluhlaupinu — 4:13,9 — að
hann hefur ákvcðið aÁ fara
heim til Svíþjóðar strax.
/ kvöld:
ÞAÐ er í kvöld kl. 8, sem
bandaríska körfuknattleikslið-
ið „Supply‘.‘ og ÍR-ingar kepþa
að Hálogalandi. Áður en aðal-
leikurinn hefst leikur 4. flokk-
ur ÍR gegn jafnöldrum sínum
af Keflavíkurflugvelli og það
getur orðið skemmtilegur leik-
ur ekki síður en sá fyrri.
Lið Bandaríkjamanna, sem
keppir að Hálogalandi f kvöld
er mjög sterkt og hefur ekki
tapað leik, síðan það hóf keppni
á Keflavíkurflugvelli. í æfing-
arleik gegn meistaraflokki ÍR
fyrir nokkru sigruðu samt
Bandaríkjamennirnir aðeins
með 12 stiga mun, sem ekki er
neinn sérstakur munur í körfu
knattleik — en sjón er sögu
ríkari, komið að Hálogalandi í
kvöld og sjáið skemmtilega við-
ureign.
A EFRI myndinni sjáið
þið Carol Heiss æfa bal-
lett, en það er nauðsyn-
legt fyrir skautadrottn-
ingar. Hún kann nú samt
betur við sig á ísnum —
eins og sézt á neðri
myndinni.
Á morgun: Fréttabréf frá USA
Alþýðuhlaðið — 29. janúar 1960 ||