Alþýðublaðið - 29.01.1960, Qupperneq 13
undur. Hugmyndin með út-
gerð þessara togara var sú,
að þeir ættu að bæta úr
brýnni þörf á atvinnuaukn-
ingu á viðkomandi stöðum.
Að forminu til hefur þarna
ekki vérið um ríkisrekstur að
ræða í þe'rri mynd sem vana-
lega er átt við. með því heiti,
heldur var hugmyndin sú að
viðkomandi bæjarfélög ásamt
öðrum heimaaðilum önnuðust
reksturinn og teldust bera á-
byrgð á honum. Reynslan hef
ur nú sýnt svo ekki er um að
villast, að þetta rekstursform
er ajgerlega útilokað. Það er
augljóst að fjárvana bæjar- og
sveitarfélög sem verið er að
styrkja til þess að halda uppi
viðunandi atvinnulííi heima
fyrir, hafa enga möguleika til
þess að taka á sig fjárhagsleg-
ar byrðar vegna atvinnurekst-
urs sem ætlaður er þeim af
hálfu ríkisvaldsins til við-
'reisnar.
Frá byrjun befur þetta út-
gerðarform verið útilokað af
eftirfarandi ástæðum. Það er
óframkvæmanlegt að gera út
togara sem á að skipta farm-
inum miiii tveggja eða þriggja
staða. Þetta er augljóst vegna
þess að slíkt fyrirkomulag er
svo tímafrekt að togararnir
missa óeðlilega mikinn tíma
frá veiðum. Þetta hefur aftur
í för með sér rýnun á tekjum
áhafnarinnar og gerir það að
verkum að erfitt eða jafnvel
ógerlegt verður að manna tog
arana. mun þetta stöðugt
versna'að því er séð verður.
í öðru lagi er miklu meiri
hætta á skemmdum og rýrnun
á farminum með því að þurfa
að landa í tvennu eða þrennu
lagi. Auk þessara annmarka
er aðstaða sjaldnast fyrir
hendi á slíkum stöðum t l þess
að veita skipinu nauðsynlega
fyrirgreiðslu með ís, olíu o. þ.
h.
Af þessu er ljóst að þessu
fyrirkomulagi verður ekki
hægt að halda áfram. Annað,
sem þarna hefur reynzt ó-
þyrmileg staðreynd; er það, að
þegar útgerð þessara togara í
þessu formi var hafin, var
fyrst. og fremst stefnt að því
að ríkið þvrfti sem minnst að
leggja fram fjárhagslega.
Þetta hefur valdið því að út-
gerð togaranna hefur frá upp
hafi verið dæmd til þess að
misheppnast. Þegar alltaf
vei’ður að miða allt við að
eitt að klöngrast í gegnum erf
iðleika líðandi stundar án þess
að hægt sé að gera neina fram
tíðaráætlun vegna peninga-
leysis, þá er ekki von að vel
fari þegar ekki er hægt að
framkvæma nauðsynlegt við-
hald á lestarklæðningu eða
einangrun í lest svo nokkuð
sé nefnt, þá leiðir af því að-
sk'pin koma með skemmdan
fisk úr veiðiferð eftir veiði-
ferð. Þett-a lækkar verðmæti
farmsins stórlega, veldur óá-
nægiu, bindur útgerðinni ó-
viðráðanlega skuldabagga og
skaDar uppgjöf og vonleysi.
Nú vaknar sú spurning
hvað eigi þá að gera til við-
halds atvinnuöryggí þeirra
staða sem hér er um að ræða.
Er hægt að leysa þau mál á
annan og hagkvæmari hátt
heldur en með togaraútgerð
eða er hægt að ná mun betri
árangri með breyttu fyrir-
komulagi. Að mínu áliti ætti
spurning um: Á að gefa upp
þessa hugmynd og leysa þessi
mál á annan hátt?
Ef horfið verður frá togara
útgerð á þessum stöðum, þá
verður að, tryggja atvinnuör-
yggi þeirra með starfrækslu
annara hentugri atvinnu-
tækja. Má vel vera að hægt
sé að leysa þessi mál á annan
Og hagkvæmari hátt en gert
hefur verið.
Margir binda vonir við út-
gerð togskipanna (250 tonna)
og er vonandi að þær vonir
rætist. Aðrir eru uggandi um
það að þau muni ekki leysa
vanda atvinnulífsins á þess-
um stöðum þann tíma ársins
sem helzt er skortur á verk-
efnum en það er um miðjan
veturinn, mánuðina des, jan.
og febrúar. Ég ber mikið
traust til núverandi stjórnar,
að hún taki þessi mál föstum
og ákveðnum tökum og annað
hvort endurreisi togaraútgerð
þá, sem hér er um að ræða í
skynsaflegu formi eða geri í
hennar stað viðunandi ráð-
stafanir til þess að íbúar þess
ara staða og annarra, sem líkt
er ástatt fyrir, fái að búa við
svo rnikið atvinnuöryggi sem
unnt er. Verði þessi mál ekki
leyst á viðunandi hátt skapast
hættulegt upplausnarástand.
Fólkið flvkkist þá burtu til
þeirra staða sem hafa upp á
að bjóða stöguga eftirspurn
eftir vinnuafíi. Þetta leiðir
aftur til vaxandi spennu og
aukinnar ringulreiðar ásamt
Framh. á 14. síðu.
WWMMWMMUMMMWWWWWMMMMWMMWIWMWWMMMWMWWWMMMWWWMMMMIW
Þingskörungar i neðanjarðarbraut
þá að setja upp útgerðarraið-
stöð þeirra togara sem starf-
ræktir eru til .atvinnaukmng-
ar fyrst og fremst. Með því
yrði hægt að gera útgerð
þeirra hagkvæmari, kostnað- ,
arminni og skipulagðari. Þetta er úr neðanjarðarbraut no'kkurri í Washington. Hún liggur frá skrifstofum öldunga-
Þet.ta kostar að sjálfsögðu ráðsmanna til þinghúnsins til þess að auðvelda hinum vísu öldungum samgöngur á milli. —■
allmikið fé og þá vaknar sú Fyrir almenning er þessi braut auðvitað ekki.
UM LANGAN tíma hefur
það verið eitt af höfuðáhuga-
málum Alþýðuflokksins að
koma á sem mestu atvinnu-
jafnvægi í landinu.
Eitt af því sem lengi var á
dagskrá í þeim efnum var hug
myndin um ríkisútgerð togara
til atvinnujöfnunar. Þótt
þetta stefnumál Alþýðuflokks
ins hafi aldrei komizt í fram-
kvæmd og e. t. v. verði aldrei
framkvæmf eins og það upp-
haflega var hugsað vegna
breyttra aðstæðna, þá hefur
þó verið gerð tilraun í þessa
átt með úígerð nokkurra tog-
ara.
Þeir togarar, sem þarna hef
ur verið um að ræða á undan-
förnum og yfirstandandi
tíma, eru einkum 5. þ. e. Norð
lendingur sem gerður er út að
Ólafsfirði, Húsavík og Sauð-
árkróki. Austfjarða togararn-
ir þrír Vöttur, Austfirðingur
og Brimnes, og að síðustu Þor
steinn Þorskabítur áður Jör-
ÞEGAR vetrarhörkur
og fannfergi kreppir að, i
ítölsku Ölpunum, skerðist
illilega um haga fyrir
fjallageitur og gemsur.
En dýr háfjallanna eru
vinsæl. Á hverju ári láta
ferðafélög og dýravernd-
unarfélög aka fóðri upp
í fjöllin til þeirra, en nú
hefur kynngt niður fönn
svo mjög að engin sam-
göngutæki dugðu nema
flugvélar. Skarst amer-
íski flugherinn á Norður-
Italíu því í leikinn og á
nokkrum klukkustundum
var farið með allt fóðrir
upp £ háfjöllin til fjalla-
geitanna og gemsanna.
Alþýðuhlaðið — 29. janúar 1960