Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 3

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 3
3 með sporðaköstum. Eýarnar vírðast oss ekki Ieíðinlegar, þegar fiskurinn geíngur uppí flæðarmál og fuglinn jþekur sker og kletta. Himininn er heíður og fagur, loptið hreínt og heílnæmt. Og sólin, þegar Inín roðar á fjöll á sumarðaga kvöldum, enn refkirnir leggja beínt í loptið upp — hvað þá er blítt og fallegt í heröðunum ! Og því fleíri lönd sem ver sjáum, jtvi ákafar girnumst ver aptur til Islanz. Enn viljir j)ú að marki, Islendíngur, fá ást á landinu þfnu, j)á blaðaðu í æfi þess, og kynntu j)er allt það sem þar er skrifað af mentun og athöfnum feðra þinna. Takirðu í burt j)að sem jveír hafa skrásett, munu j)er eí að eíns virðast æði ilaufleg norðurlönd, heldur muntu í sögu mannkynsins finna álíkt skarð og stjörnufræðíngurinn, ef hann vantaöi leíðarstjörnuna. Kynntu j)er allar j>ær margvíslegu Jjjóðir, sem í lieím- inum liafa lifað , frá fm' sögur hófust til j)ess nú er komið, og vittu hvað margar j)ú serð, jafn mannfáar, merkilegri í forlögum sínum enn Islendíngar fornu voru, feður jn'nir. Trúðu jm', að Iítir j)ú í sögurnar , og sjáir J)ar retta mind, eínsog hún er j)ar , af fýóðinni j)inni , j)á geturðu ekki gleýmt henni úr Jm' , og vilt ekki láta hólmann í úlhafinu fyrir öll gæði veraldarinnar, því j)xí ert kominu að reýnslu um, að j)að er ekki landinu aö kenna , heldur j)er miklu fremur, ef j)xí ert j)ar ófarsælli, enn hvur önnur þjóð í si'uum áttliögum. — 5á er enn eítt, sem ekki ætti að gleýma, jm' það lýsir atorku Islendínga, og er þeím sem nú lifa serílagi eptir- tektavert. I fornöld fluttu menn sjúlfir, á sínum skipum, vörur sínar utan til ímissra landa, og tóku í staöinn ímis- legt ser til gagns og gamans. Jessvegna lenti allur ágóði verzlunarinnar j)ar sem liann átti að lenda, inní landinu sjálfu, af því livurki vantadi j)rek ne vilja til að vinna fyrir honum. 1*

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.