Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 8

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 8
8 Enn J)au helztu atriöi, er við sífeldlega raunum hafa fyrir augurn, og láta vera okkar leíöarvísir, eru fiessi. Fyrsta atriðið er nytsemin. Allt sem í ritinu sagt verður stuöli til eínhvurra nota. Til þess útheímtist, að J)að snerti líf og athafnir manna, og reýni aö brjóta þær skorður, sem settar eru skynsamlegri frainkværad og velvegnun, annaðhvurt af náttúrunni eða mannlegu felagi ellegar að iiinan frá manninum sjálfum — því uudir [)essa þrjá ílokka, enn ekki fleíri, má þær allar heíinfæra. Ilvað nú fyrst snertir mótspyrnu náttúrunnar, J)arf ekki annað enn bera samau liðna og nálæga tíma, til að sannfærast um , hvaö miklu mannleg skynsemi dag frá degi kemur til vegar, og hvurnig menn nú hafa brotiö ótal skorður, sem náttúran setti fyrri alda inönnum. Ekkert lýsir betur mannlegri hátign , enn hvurnig allir hlutir , dauðir og lifandi , eru komnir í mannsins [ýónustu. Ilann temur jafnvel yfirgáng og ofurebli höfuðskepnanna , og leíðir þær til að fremja sinn vilja og flýta sínum fyrirtækjum. Hann sækir ekki að eíns , eínsog í fornöld , gullið í fylsui jarðar , og lætur liennar yflrborð bera ser fegurstu og fágætustu urtir til yndis og hagsmuna, og temur villudýrin, eða tekur fuglana í loptinu , og dregur að ser fiskinn lír sjónuin; lieldur lætur liann iní vind, eld og vatn taka við úr [)ví, og vinna aö [m sem náttúran veítir, og áður [)urfti manna hendur til. Yerksmiðja, sem dálítill Iækur, vindblær eða hitagufa kemur í hreífíngu, af- kastar nú því sem [nisund hendur megnuðu ekki áður. Meíra að segja: maðurinn veítir eínni höfuðskepnu sigur yfir annari, og lætur eína stemma stigu fyrir hinnar yfirgángi. Jörðina lætur hann varna sjónum að vaða uppá laudið, og fljótunum að streýma litúr farveg sínum. Vindur og sjór hafa ætíð veriö voldugir

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.