Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 7

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 7
1 gefa sig ekki við ööru enu inerkilegustu frettum, og Jielzt útleiHluin. Hvaö Tíöinduiiuin sörílagi viövíkur, er iiæði niöurrööun Jieírra óskilmerkileg, og víða rángt frásagt, sem varö aö íljota af því, aö Jiau eru samin á Islandi. Sagnablöðin hafa í Jm' tilliti mikla yfirburði framyfir Tíöiiulin, og enda yfir Skírnir ; J»ó lýsa Jiau opt miður enn skylöi sambandi og orsökum viöburö- anna, sem J)ó er so ómissandi, til aö geta fengið af Jieím nokkurnvegin sannar hugmindir, og fellt um Jiá rettan dóm. Auk Jieírra tímarita, sem nú eru talin, hafa ekki enn komiö út nema eítt ársrit. Jað var Armaiin á alþingi, sem einkanlega átti að vera búskaparrit, enn Jiaraöauki ætlaður til að vekja andan í Jijóöiuni, og minna hana á, aö meta sig rettilega. j>að mundi líka hafa hcppnast, heföi sá lifað sem mestan átti Jiátt í bókinni; Jní hann var so gagntekinn af ást á sinni fósturjörðu, og bar liana fram í so eínfaldri mælsku, að Önundur — hvaö J)á aörir — hefðu með tímauum oröið að sætta sig við hann. Nú er Armanu lagstur 1' dá, so við í fyrra vissum ekki vonir annara rita enn Skírnis, sem er tómt frðtta- blað, eíusog fyrr er ávikið. Seínna hefir frezt að nýtt mánaðarit egi að koma út fyrir sunnan, og byrja með nýári 1835. Samt Jiykjuinst við eíga að leggja fram livað í okkar valdi stendur, til Jiess sem llestir taki eptir tímanum og nauðsynjum Jijóðarinnar. jietta hvur- tveggja innibiudur í ser so marga hluti og ímislega, að annað eíns rit, og Fjölnir á að vera, getur í sjálfu ser aldreí skort umtalsefni, J)ó mánaðaritið se á aðra hönd. Hvað frainarlega okkur muni takast aö semja Jivili'kt rit, j»aö er annað inál, og úr jm' verður tímin að skera.

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.