Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 16

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 16
10 og heímildin nefnd, hæði til sanninda merkis og þeím til þóknunar er hennar vildu leíta, enn jsriónað millum atriðanna orðum okkar sjálfra, og bent til þýðíngar við- burðanna, þar sem þurfa þykir. Meö þessu móti getur orðið fjör og afbreýtíng í frettabálkinum, og verði eíngin tíðindi tekin nema áreíðanleg, enn varast að undanfella nokkuð merkilegt úr því sem um er rætt, og eínkanlega haft fyrir augum það sem snertir fram-eða aptur-för þjóðanna , vonum við, að jafnvel nýúngarnar verði tii nokkurrar frambúðar. jþannig höfum við , góðir landar ! skírt yður frá eðli og tilgángi þess tímarits , sem við í fyrra buðum yöur til kaups, og höfum við að vísu tekist ofmikiö í fáng, til að geta leýst það bærilega af hendi, nema þer veítið okkur alla þá aðstoð og uppörfun , sem í yðar valdi stendur; því samheldni margra þarf til flestra fyritækja, sem eíga að stuðla til almenníngs lieílla. Jess vegna er það ekki nóg , aö þðr með kaupi bókarinnar hjálpið til, að liún geti komið vít framvegis, því hitt er ekki síöur áríðandi, að serhvur , sem flnnst liann sð fær um það, semji ritgjörðir um hitt og þetta sem liann lieldnr geti orðið landinu til heílla, og sendi okkur þær til prentunar. ÖIl þesskonar rit, sem okkur kunna að berast í hendur, prentum við óbrjáluð eínsog þau koma frá höfundunum , se efni þeírra og lögun sam- kvæm þeím ákvörðunum, sem við her að framan höfum sagt við aldreí ötlum útaf að bregða ; og veröi þess- vegna eítthvað af þeím so lagað, að okkur sýnist það sð óhentugt fyri tímaritið, sendum við það höfundinum aptur, með stuttri ávísun nm , hvursvegna við liöfum ekki getað veítt því móttöku, og þá má eínginn hngsa, að við höfum fellt nokkurn dóm um gæði ritsins að öðruleíti; því það hæfir okkur aungvanveginn. Hvað

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.