Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 2
2
Um fjárhagsmálið.
einúngis 1400 dali í leigur af seldum konúngsjörímrn
Rentukammeriíi var þú aí> færa þetta smásaman í röttara
horf, og nálgast því, aS búa til verulegan landsreikníng.
Einkum varb mikil breytíng í þessa stefnu í ríkisreikn-
íngnum fyrir árib 1843, og áætlun til ríkisreikníngs 1845* 2.
En þar vií) lenti, því þá var einvaldsstjúrnin á förum, og
ísland fékk ekki nema í loforSum þátt í hinni nýju þjúS-
stjúrn. í stab þess a& fylgja beiími Islendínga í bænar-
skrám þeirra, og loforbi konúngs í bréfinu 23. septembr.
1848, at þeir skyldi fá jafnrétti vib samþegna sína, réru
hinir dönsku stjúrnarherrar öllum árum aí> því, a& draga
mál íslands sem mest inn í mál Danmerkur, og leggja
þau undir vald sjálfra sín og hins danska ríkisþíngs.
Ekkert gat hugsazt einfaldara e&a vafníngsminna, heldur
en aö fá alþíngi í hendur löggjafarvaldib og fjárhagsrá&in
a& íslands hálfu, eins og þaí> haf&i á&ur haft sama ráfea-
neytis atkvæ&i í málum lands vors, eins og rá&gjafa-
þíngin í Danmörk og hertogadæmunum í þeirra málum.
En í sta& þess a& velja þenna veg, þá hugsa&i stjúrnin
sér a& fá smásaman oss Íslendínga til a& samþykkja, a&
alþíng vort skyldi vera einskonar rá&gjafarnefnd e&a álits-
skjala nefnd undir ríkisþínginu í Danmörku, einsog lög-
þíngi& á Færeyjum sí&an var&. Líkt fúr um fjárhags-
máli&; í sta& þess a& afhenda alþíngi Íslendínga fjárhags-
stjúrn landsins, og skila af sér því, sem Island átti bjá
Danmörk fyrir gúz sín og verzlunargjöld, fyrir utan a&ra
aukasjú&i, þá hélt stjúrnin hérumbil áfram sínum upp-
tekna hætti í reikníngnum, og lét ríkisþíngi& taka a& sér
ár frá ári þa& vald, sem vér Islendíngar og alþíng vort
') N# Félagsr. X, 52 -56.
2) SNýjum Félagsr. V, 22—60 er skýrt ítarlega frá þessu.