Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 3
Um fjárhagsmálið.
3
átti og á meí) réttu, en danskir þjóSfulltrúar hvorki hafa
átt né eiga1. þetta leiddi nú til þess, aö stjúrnin lézt
einsog smásaman gleyma öllum hinum fyrri reikníngum,
svo ab í staB þess hún hafSi á&ur vitaÖ „uppá hár”,
hvaí) Island ætti a& borga á hverju ári, þá var nú oröi&
úmögulegt a& semja nokkurn reikníng frá íslands hálfu.
(<þa& er úmögulegt”, segir stjúrnin 1849, (la& semja ský-
lausan (1) reikníng vife þetta land (ísland) sem einstakan
hluta ríkisins”, og þetta kom einkum af því, eptir stjúrn-
arinnar sögn, a& þa& var henni ,jafn úmögulegt a& reikna
í tölum þann ska&a, sem Island hefir af verzluninni,
einsog þann ábata, sem verzlunarstéttin í Danmörku,
og einkum í Kaupmannahöfn hefir af henni”. Stjúrnin
vildi því ekki láta ákve&a neitt um þetta, fyr en búi&
væri a& ákvar&a stö&u íslands í ríkinu a& lögum, þa& er a&
segja, hún vildi þá láta stjúrnarmáli& gánga á undan,
og fjárhagsmáli&á eptir. þújátarhún, a& skúlinn ætti
árgjald fyrir eignir þær, sem hef&i veri& teknar inn í
ríkissjú&inn og skúlarnir áttu á&ur, og a& þetta ætti a&
réttu lagi a& draga frá í útgjöldunum til íslands2. þessi
kostna&ur væri nú hérumbil 26000 rd., eptir því sem nú er
tali& til útgjalda á seinni árum til þess, sem goldi& var af stúla-
gúzunum, og vanta&i þú enn hérumbil 8000 dala til þess
a& fylla upp múti árgjaldi, sem nokkurnveginn samsvara&i
ver&i þeirra3.
I því erindisbréfi, sem Trampe stiptamtmanni var sent,
') bess er vert að geta ti! samjafnaðar, að á ríkisþínginu 1851
kvaðst innanríkisráðgjafinn „protestera” ámóti, að menn færi að
ræða nokkurn hlut um Slesvík, hvorki um ástand þess lands-
hluta né fjárhag, meðan ekki væri neinn fulitrúi á þínginu fyrir
hönd Slesvíkur. Ríkisþíngstíð. 7. oktbr. 1851.
J) Ný Félagsr. X, 25.
J) Ný Félagsr. XXII, 76; sbr. alþ. tíð. 1865 II, 420.
1»