Ný félagsrit - 01.01.1869, Page 4
4
Um fjárhagsmálið.
þegar hann átti ab ver&a konúngsfulltrúi á þjdbfundinum,
var svo mælt fyrir, a& sagt er, af) hann ætti af) banna allar
umræbur um fjárhagsmál landsins þar á þínginu*.
J>ab var þá svo miklu feti framar en ábur, afe nú sýndist
sem stjúrnin ætlabi af) sleppa fjárhagsmálinu, eba
draga þaf) úr höndum Íslendínga af) fullu og öllu, en þab
kom ekki svo lángt, ab á þetta þyrfti ab reyna; en á
ríkisþíngi Dana heyrbi stjúrnin um sama leyti þolinmúb-
lega á allar umræbur um íjárhagsmál íslands. Stjúrnin
hætti nú öldúngis ab hugsa um landsreiknínga af Islands
hálfu, en stakk uppá útgjöldum af mesta sparnabi til lands-
ins þarfa, og gjörbi allt sitt til, ab þær uppástúngur gæti
gengib hljúbalaust ígegnum hreinsunareld ríkisþíngsins.
En þab leib ekki á laungu, þángabtil ríkisþíngib fúr ab
æskja breytínga á þessu ástandi, og nokkrir af hinum
helztu þíngmönnum létu í ljúsi, ab þeim þætti þab hlýba
til, ab „öll íslenzk mál gæti fengib sína afgreibslu á ís-
landi sjálfu”, og ab alþíng gæti sjálft fengib fjárhagsráb,
mebal annars vegna þess, ab þab væri úmögulegt ab kalla
mætti fyrir úkunnuga menn í Danmörku, ab dæma um
uppástúngur stjúrnarinnar og segja hve naubsynlegar þær væri
(1856)3. Rábgjafinn sem þá stúb fyrir íslands málum lofabi
ab leggja frumvarp um þetta efni fyrir næsta alþíng (1857).
Engum varb þá til orba, hvorki rábgjafanum né þíngmönnum,
sem og eblilegt var, ab áskilja ríkisþínginu rött til ab binda
samníngsfrelsi Íslendínga vib konúnginn meb neinum skil-
málum í stjúrnarmálinu. En í stab þess ab bera upp á alþíngi
frumvarp um þab sem aftalab var: um afgreibslu íslenzkra
mála á Islandi sjálfu og um fjárhagsráb alþíngis, eba um
*) Kaupmhafnarpóst. 25. Septbr. 1851,
2) Ný Félagsr. XVI, 185 eptir ríkisþíngs tíðiudum.