Ný félagsrit - 01.01.1869, Síða 6
6
Um fjárhagsmálúV
tók og líklega undir þetta, en sagbi, aí) til þess ab alþíng
gætifengib fjárráfein í bendur þá yrbi ab ákveba stöbu íslands
í konúngsveldinu, 41og þar er einmitt vandinn á”, segir
rábgjafinn, 4lþab hefir verib manni erfitt ab ákveba stöbu
eyjarinnar (Islands) í konúngsveldinu yfirhöfub ab tala«.
Nú var þá stjúrnin farin ab hallast ab því aptur, ab tengja
satnan íjárhagsmálib vib stjúrnarmálib, og konúngur svarabi
því í auglýsíngunni til alþíngis 27. mai 1859, ab ufjár-
hagsmálib stendur í nánu sambandi vib stjúrnarmálib”;
þab er: alþíng gat engan úrskurb fengib um fjárforræbi
sitt, af því stjúrnin hafbi ekki hugsab um ab búa til frum-
varp um stjúrnarmátib. En hversu gild þessi afsökun var,
sést bezt á því, ab til þess ab búa til frumvarp um
stjúrnarmálib hafbi stjúrnin engurn á ab skipa nema sjálfri
sér, og var engum háb, en um fjárhagsmálib þurfti ekki
annab, en ab stjúrnin hefbi stúngib uppá árgjaldi sem hcnni
sýndist hæfilegt, og fengib ríkisþíngib til leggja þar á
samþykki, eptir þess eigin uppástúngu, en síban var ab
bera málib allt undir samþykkt Islendínga á þjúbfundi
þeirra. þab var því aubsætt, ab þab var ekki af orku-
leysi, heldur af viljaleysi stjúrnarinnar um þessar mundir,
ab engu varb framgengt í hvorugu málinu. Alþíng endur-
nýjabi þessvegna ennþá bænarskrá sína 1859, og beiddi
um, ab konúngur vildi taka til greina uppástúngur þjúb-
fundarins og alþíngis í stjúrnarbútarraálinu, og láta leiba
þab til lykta sem fyrst.
A ríkisþínginu, sem haldib var um veturinn 1860,
kom enn fram ftrekan þessa máls. í nefndaráliti, þar sem
níu af hinum helztu þíngmönnum áttu hlut ab máli, er
svo til orbs tekib, ab nefndin (ler á því máli, ab þab
væri æskilegt, ab fjármál Islands verbi skilin frá konúngs-
ríkinu og fengin alþíngi í hendur til mebferbar, en ab veitt