Ný félagsrit - 01.01.1869, Side 8
8
Um fjárhagsmálið.
hug8aöi sig vel um, mefean hann var a& imgleiða uppá-
stángur nefndarmanna, og |)ví er þab merkilegt hva&
hann skrifar íjármálaráfegjafanum í bréfi 27. apríl 18631 * 3,
þar sem hann skýrir frá málinu, og hvernig liann ætli a&
fara me& þab. Hann segir þar, a& fyrst eigi a& leggja
fjárhagsmáli& fyrir alþíng eins og álitsmál, því til
íhugunar, og heyra álit alþíngis um þaö, á&ur en sami& sé
frumvarp til stjárnarskipunarlaga handa Islandi, en þegar
búi& sé a& fá álit alþíngis um fjárhagsmáliö, þá eigi a&
leggja þa& fyrir ríkisþíngi& einsog frumvarp til laga um,
aö samband þa&, sem híngab til verib hefir milli fjárhags
konúngsríkisins og íslands, skuli vera á enda, því „f.jár-
hagsmálið einúngis (en ekki stjárnarmáliö) getur
(segir hann) komið til umrœðu á ríkisþínginu■”*
Fjármálará&gjafinn sem þá var gjör&i allt hva&
hann gat til a& draga úr uppástúngu dúmsmálará&gjaf-
ans um fjárhagsmáli&, og gjöra oss allt sem ör&ugast.
þetta kennum vér því mest, a& stjórnin hefir a& öllu
leyti brug&ib því, sem lofaÖ var þegar hin íslenzka stjúrn-
ardeiid var stofnsett: a& forstjúri hinnar íslenzku stjúrnar-
deildar skyldi bera fram mál vor, og fylgja þeim vi&
hvern þann af rá&gjöfum konúngs, sem máiin bæri undir;
en þa& er au&sætt, a& þetta gjörir mikinn inun í afgrei&slu
málanna, hver rá&gjafanna sem í hlut á, og a& stúr-
miki& er undir því komi&, hvort forstjúri deildarinnar nær
færi á a& tala fyrir málum vorum, ellegar þau koma
bréflega í hendur þeim, sem eru málum þessum a& mestu
úkunnugir, og fúsari á a& draga úr þeim en a& fylgja þeim
fram8. Tillögur fjármálará&gjafans hafa bylt öllu málinu
‘) Syórnartíð. II, 127 atbgr. og í alpíngistíð. 1867 I, Viðbæt. A,
bls. 3 atbgr.
3)'Líkt heflr farið um reiknínga-skrifstofu hinnar íslenzku stjúrn-